Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 1
1 f t I í t t t I t t t t t i 3. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1977 — 256. TBL RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR ÞVERHOLTI 11. AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2. — AÐALSÍMI 27022. / Tafla um afstöðu frambjóðenda í próf kjöri D-listans: Meiríhlutinn andvígur útflutnings- uppbótum og niöurgreiðslum —sjábls.8 I —f lestir með f rjálsum útvarpsrekstri, lækkun kosninga- aldurs og bjórnum—andvígir kaupum á Víðishúsinu Beðið um vopnaða sveit til gæzlu ísraelsmanna íslenzk lögregluyf irvöld treysta sér ekki til að sjá um slíka vernd I dag eru væntanlegir til landsins ellefu Ísraelsmenn. Er þetta flokkur júdómanna, sem verið hefur á keppnisferðalagi jum Norðurlönd og kemur flokkurinn hingað frá Kaup- mannahöfn. Eru þetta sjö keppendur og 4 fararstjórar. Sendiráði Ísraels á Islandi, sem höfuðstöðvar hefur í Osló, barst fyrir nokkru um það heiðni eða fyrirspurn hvort íslenzk yfir- völd vildu veita þessum hópi þá vernd, sem hvarvetna er óskað fyrir ísraelska íþróttamenn. Eftir því sem blaðið kemst næst, hefur beiðni þessi eða fyrirspurn nokkuð þvælzt fyrir yfirvöldum hér og sú tregða verið á ákvörðun að enn í morgun vissu forráða- menn júdómála hér á landi ekki hvort tekið yrði við hópnum hér eða því lýst yfir að lögreglulið íslands gæti ekki tryggt öryggi hópsins. Arni Sigurjónsson yfirmaður útlendingaeftirlitsins færðist undan í morgun að svara fyrir- spurn DB um gang málanna og kvað framkvæmdina í höndum lögreglustjóra. „Ljóst er þó að við getum ekki orðið við því sem óskað er eftir af hálfu ísraels- mannanna, þ.e. að vopnuð sveit manna gæti hópsins." Eysteinn Þorvaldsson og Gísli Þorsteinsson, sem annast málin af hálfu júdósambandsins, töldu að hópurinn myndi koma, hvort sem beiðninni hefði verið svarað eða ekki. Telja þeir að hér á landi sé vitað hvort útlendingar séu hér sem hættulegir eru þessum hópi. Einnig það að í hópi fjögurra manna fararstjórnar kunni að vera menn sem séu færir um að gæta öryggis sinna manna. Sl. sumar var hér hópur ísraelsks sundfólks nokkurn tíma. Þess var gætt og ekkert tortryggilegt gerðist. -ASt. Villfáaðvitaum faðernið sitt Tæplega þrítug kona skrifaði til DB og bað um hjálp i mjög óvenjulcgu máli. Stúlkan segist vera ófeðruð og lcitar hún eftir uppiýsingum um faðerni sitt. — sjá lesendabréf á bls. 3 Myndin er úr Minoltakeppninni. Ljósmynd Guðmundur Knútsson. Aðgát skal höfð... Víst er það gaman að bruna tækifæri. En það getur dottið f eftir gangstéttinni á nýja bílnum börnin að hlaupa skyndilega út á og kátir krakkar sleppa ekki slíku götuna ef þau sjá eitthvað merki- legt og þá er betra fyrir aðra vegfarendur að fara með gát. Það á ekki hvað sizt við núna í svart- asta skammdeginu, þegar slysa- hættan er mest og fjöldi barna að leik og á leið í skóla. JH Kona beinbrotnaði og marðist við handtöku — bis. 9 Átti aðlauma tveim milljónum ífölsuðum dollurum á spilaborðin í LasVegas -sjábis.6 Hermennimir börðust í 36 klukkutíma við eldinn í orkuverinu — sjá erlendar fréttir á bls. 6 og 7 á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.