Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. NÖVEMBER 1977. Rafmagnsveitur ríkisins Óska að ráða vélgæzlumann að rafstöðinni á Seyðisfirði. Nánari upplýsingar gefur starfs- mannastjóri í Reykjavík eða rafveitu- stjóri Austurlandsveitu, Egilsstöðum. Rafmagnsveitur ríkisi'is Laugavegi116 Rvk. Wago'ieer Cus*om árg. ’73 8 cyl, beinsk., vökvastýri, ekinn 71 þús. km. Verð kr. 2.200,- Wago'teer Cus*om árg. 74, 8 cyl, sjáifsk., vökvast. og aflhemlar og Q, trac. Ekinn 51 þús. km. Verð kr. 2.900 þús. Wago ieer Cus*om árg. ’74, 6 cyl, beinsk. vökvast. Ekinn 66 þús. km. Verð kr. 2.400 þús. Che'okee S. árg. ’75, 6 cyl, beinsk. vökvast. toppgrind, vindskeið, stereotæki, lituð framrúða, upphækkaður og styrktur. Ekinn 17.500 km. Verð kr. 3.100 þús. Cher >kee S. ’árg. '74, 8 cyl, sjálfsk. vökvastýri og aflhemlar Q, trac. Ekinn 65.000 km. Verð kr. 2.800 þús. Jee|js*er árg. '67, 4 cyl, Ekinn 28 þús. Verð kr. 950 þús. Jee;js*er árg. ’73, 8 cyl, beinsk. Ekinn 34.000 km. Verð kr. 1.800 þús. Jeejj CJ5 árg. ’55, með góðu húsi. Verð kr. 480 þús. Humber Sce;j*re árg. ’74, beinsk. m. overdrive. Ekinn 46.000 km. m. vinyitoppi sérlega fallegur og vel með farinn. Verð kr. 1.450 þús. Hin*er DL, árg. ’74, Ekinn 60.000 km. Verð kr. 850 þús. Hor'ie* árg. '75, sjálfsk, vökvast. og aflhemlar. Ekinn aðeins 27.000 km. Verð kr. 2 millj. H-jr'ie* Ha*chback X árg. ’74, 8 cyl, sjálfsk. m. vökvast. og aflhemlum. Verð kr. 2 millj. H'jr ie* s*a*i j'i árg. ’74, 6 cyl, beinsk. m. vökvast. Verð kr. 1.950 þús. Ma*ad‘jr 2ja dyra Coupé árg. ’74, 8 cyl. sjálfsk. vökvast. og aflhemlar, Br jugham i>i'iré**i'ig. Ekinn 36000 km. Verð kr. 2.200 þús. M-Be u 230 árg. ’72, 6 cyl, sjálfsk, vökvast. og aflhemlar. Ekinu 130.000 km. Verð kr. 2.4 millj. M'jrrir; Mari ia 1,8 4, dyra árg. ’74, ekinn 60.000 km. Verð kr. 850 þús. La'icer 1200 2ja dyra, árg. ’74. Verð kr. 1.1. millj. Gala'i* 2ja dyra 1.600 GL. árg. ’75. Ekinn 10.000 km. Verð kr. 1.7 millj. H’jr'ie* Ha*chback árg. '73, 6 cyl., sjálfsk. aflhemlar og vökvastýri. Ekinn 61.000 km. Verð kr. 1.4 millj. Ma*ad j'* 4ra dvra, árg. '71, beinsk. 6 cyl., vökvast. vel með farinn híll. Verð kr. 1.050 þús. Ambassad-jr SST, árg. ’69, 8 cyl, sjálfsk, vökvast. og aflhemlar. Ekinn 66 þús. ntílur. Verð kr. 1.5 millj. Stubeam 1300 2ja dyra, árg. '76, ekinn 7.000 þús. km. Verð kr. 1.450 þús. La íce * 1400 GL, árg. ’76, ekinn 22000 þús. km. fallegur bíll. Verð kr. 1.850 þús. La íd R j'fe ■ dísil, lengri gerð, 5 d.vra árg. '71, vél nýuppgerð. Verð kr. 1.300 þús. VANTAR >'el með fa'ia' bif'eiði* á sölusk'á jg ge*tim einig bœ** ”ið bif'eiðum í bja'*ai jg u j jhi*aðai sýiiiga'sal ikka'. Allt á sama Staó Laugavegi 118- Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE Brunavarðaverkfall íBretlandi: Milljónatjón og tvær stúlkur brunnu inni Samningaviðræður við slökkviliðsmenn á Bretlandi fóru út um þúfur í gær og er ekki ætlunin að hefja þær aftur fyrr en á morgun. Tvær stúlkur, níu og ellefu ára, fórust i bruna á Norður- írlandi. Þar börðust vara- slökkviliðsmenn við eldinn en þeir taka ekki þátt í verk- fallinu. Áhyggjur tryggingarfélaga eru sagðar aukast með hverjum deginum sem líður án þess að verkfallið leysist. Það hefur staðið síðan á mánudags- morgun siðastliðinn. Hafa hlutabréf fallið mjög í tryggingarfélögum. Vöruhús í Glasgow brann til kaldra kola í gær og er tjónið talið nema jafnvirði rúmlega 200 milljóna íslenzkra króna. Foringjar í slökkviliði borgarinnar, sem eru í verkfalli ásamt öllum undirmönnum sínum, sögðu að ráða hefði mátt niðurlögum eldsins mjög fljót- lega ef réttum tækjum og aðferðum hefði verið beitt. Hermenn voru enn að berjast við elda i rafmagnsstöð í útjaðri London, þegar síðast fréttist. Voru þá liðnir 36 klukkutímar síðan eldurinn brauzt út og ljóst orðið, að raf- magnsframleiðsla verður ekki í stöðinni næstu mánuðina. í þeim eldsvoða hefur reynsluleysi hermannanna við eldvarnir komið berlega í ljós. Einnig skortir þá mikið af tækjum. Stigar eru akki nægi- lega langir, skortur er á full- nægjandi reykköfunarútbúnaði og mikið af þeim verkfærum, sem á annað borð eru til, eru meira en tuttugu ára gömul og úrelt. Slökkviliðsmenn, sem fylgzt hafa með baráttu hermannanna við að slökkva eldinn í orku- verinu, segja að undir eðli- legum kringumstæðum hefði verið hægt að ráða niður- lögum hans fljótlega. Brezku hermennirnir eru litt pjanaoir ui eiavarnastarta en naia nu margir hverjir verið settir til þeirra starfa vegna verkfalls brunavarða. A myndinni er verið að hlynna að einum hcrmannanna sem fengið hefur snert af reykeitrun þegar hann vann við að siökkva eid í íbúðarhúsi i Birmingham. ÍRANSKEISARI: BÍÐUM MEÐ 0LÍU- HÆKKUN EN VIUUM MEIRIHERGÖGN íranskeisari ætlar að beita sér fyrir, að oliuverð verði ekki ha’kkað á fundi olíuframleiðslu- ríkja, sem halda á í næsta mánuói. Þessu lýsti hann yfir á fundi með fréttamönnum við lok heimsóknar sinnar til Bandaríkj anna i gær. Sagðist keisarinn mundu beita sér fyrir því að oliu- veró yrði óbreytt, í það minnsta til loka ársins 1978. í viðræðum við Carter Banda- ríkjaforseta mun hafa verið komið inn á olíuverðið. hugsan- lega aukningu á sölu hergagna til írans og eitthvað hefur væntan- lega verið minnzt á mannréttinda- mál. Fyrir fundinn hafði írans- keisari lýst því yfir, að land hans mundi sitja hjá við ákvörðun um breytingar á olíuverði. A fundin- um hefur hann þvi Iátið undan hvatningn Carters um að íran beitti sér gegn hækkun olíuverðs. Aftur á móti tók keisarinn fram, að hann teldi það salgjöra lágmarksnauðsyn fyrir íran að fá keyptar 140 F-14 orrustuþotur frá Bandaríkjunum til viðbótar þéým 160 sem þegar hafa verið afhentar. Hann sagðist einnig hafa kynnt forsetanum það, sem hann kallaði lágmarksþarfir Irans fyrir banda- risk hergögn. i viðræðum þjóðarleiðtoganna lýsti Carter yfir þvi að öryggi og styrkur trans væri Bandaríkjun um mjög mikið kappsmál. Tölu- verð andstaða hefur verið á bandaríska þinginu gegn þvi að íranir fengju keypt meiri vopn en orðið er. Ekki er ólíklegt að breytt afstaðá keisarans til olíuverðs- hækkunar Iini eitthvað þá and- stöðu. iranskeisari sagði í gær að hann ætti von á. að ráðamenn í Saudi Arabíu mundu st.vðja hann í viðleitninni til að halda olíu- verði niðri á næsta ári. REUTER )

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.