Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIM-MTUDAGUR 17. NOVEMBER 1977. V Er þér alvara? Þú ^ vilt aó ég heyi einvígi við eitthvaó. sem er gert úr járnbútum og skrúfum Þaó er eina leiðin ■. til aö sigrast á svona Vélakasanóvum Mína eru fötin mín ekki komin úr hreinsuninni? / 0. ég Hún getur aldrei gert neitt viðvik fyrir mig! Ég verð v£st að fara sjálfur með fötin mín í Vhreinsun!/ Æ, góói minn. Fyrst þú ert að fara í hreinsunina, geturðu ekki tekið þessa kjóla mína í leiðinni?. Lítil íbúð til leigu í Reykjavík. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina Upplýsing- ar í síma 38914. Iðnaöarhúsnæði fyrir léttan iðnað til leigu í Hafnarfirði, annað um 40 fm, hitt um 55 fm. Uppl. í síma 53949, aðallega í hádegi og á kvöldin. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhús- næði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10—17. Húsaleigan, Laugavegi 28,2. hæð. I Húsnæði óskast i Óskum eftir að taka á leigu nú þegar 3ja-4ra herbergja íbúð. Erum 3 í heimili. Því niiður getum við ekki boðið neina fyrirframgreiðslu en þar á móti kemur að sjálfsögðu algjör reglusemi, snyrtileg umgengni svo og skilvísar mánaðar- greiðslur. Ibúðin mætti gjarnan þarfnast einhverra lagfæringa t.d. málunar eða éinhvers þess háttar. Meðmæli ef óskað er. Góðfúslega hringið í síma 35155. Öskum eftir að taka á leigu án tafar 3ja her- bergja íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað. Ibúðin mætti gjarnan þarfnast standsetningar. Greiðslugeta allt að 35 þús. kr. á mán. Meðmæli ef óskað er. Reglu- semi og snyrtilegri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í sima 35155, leitið nánari upplýsinga. 60—100 ferm húsnæði óskast undir fiskvinnslu, má vera bílskúr, ýmislegt kemur til greiria, má þarfnast lagfæringar. Þarf ekki að vera laust strax. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H66246 Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 86747 í kvöld og næstu kvöld. Reglusamur eldri maður óskar eftir einu rúmgóðu eða stóru herb. með eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi, þarf helzt að vera í vesturbænum. Uppl. í sima 71839. Herbergi óskast til leigu fyrir barnlaus eldri hjón, helzt með eldunaraðstöðu og snyrtingu en ekki skilyrði. Tilboð sendist augld. Dagblaðsins merkt „66207“. Öska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, erum hjón með eitt barn. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 27022 hjá auglþj. DB. H66205 Ungur maður óskar eftir góðu herbergi. Uppl. hjá auglþj. Dagblaðsins i síma 27022. H66218 Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð til maíloka næstkomandi. Fyrirframgreiðsla eða hluti af fyrirframgreiðslu. Upplýsingar í síma 35889 milli kl. 6 og 8. Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bílskúr. Upplýsingar í símum 27769 og 75338 eftir kl. 19. Ungt par utan af landi, vinnur í Reykjavík, óskar eftir litilli íbúð. Örugg greiðsla, fyrirframgreiðsla kemur vel til greina. Þeir sem geta að- stoðað okkur vinsamlegast hringi eftir kl. 17.30 í síma 32898. Heildverzlun óskar eftir að taka á leigu 70-100 fm húsnæði í Reykjavík eða Kópa- vogi sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Þ66282 Tvítugur maður óskar eftir herbergi eða íbúð strax. Reglusemi heitið, fyrir- framgreiðsia samkomulag. Uppl. í síma 85492. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 19119. Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvis- um greiðslum heitið, maðurinn í vel launaðri vinnu. meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 74768. Óska eftir 40 tii 60 ferm húsnæði fyrir léttan iðnað. Tvöfaldur bílskúr kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Þ66263 Keflavík. Óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð á leigu nú þegar. Uppl. í síina 92-2467 og 18579. Fornbóksala óskar eftir litlu húsnæði sem næst miðbænum. Uppl. í síma 42949 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Ungur, einhleypur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H66174 Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í síma 73393 í kvöld. Óskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð, helzt í Breiðholti. Reglusemi og snyt'legri umgengni heitið ásaint skilvísum mánaðargreiðsl- um. Meðmæli ef óskað er, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Vin- amlegast hringið í sima 42176. Fullorðinn kcnnari óskar eftir Iítilli ibúð á rólegum staó. Uppl. í síma 75736 og 86401. Óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu. Ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 1166164. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálf- sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1—6. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Stór íbúð. Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu. Þyrfti að vera til frambúðar. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 72396. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð sem allra fyrst. Mætti þarfn- ast smálagfæringar, t.d. málunar. Uppl. í síma 27186 eftir kl. 6. I Atvinna í boði i Heimilisstörf. Miðaldra maður á Suðurnesjum óskar eftir konu til heimilisstarfa. Má hafa með sér barn. Æskilegt að viðkomandi hafi ökuréttindi. Lysthafendur vinsamlegast skili tilboðum til blaðsins merkt ,,101“ fyrir þriðjudaginn 22. nóv. Afgreiðslustúlka óskast til starfa á Matstofu Austurbæjar. Kjötbúðin Borg Laugavegi 78 óskar að ráða að- stoðarfólk i eldhús. Uppl. gefnar f síma 11676 milli kl. 9 og 12 alla virka daga. Starfskraftur óskast strax. Hverfiskjötbúðin Hverfisgötu 50. Erlendar bréfaskriftir. Lítið innflutningsfyrirtæki óskar að komast i samband við aðila er vildi raka að sér erlendar bréfa- .skrifir í aukavinnu. Starfsaðstaða fyrir hendi. Tilboð sendist DB sem iyrsl merkt „Bréfaskriftir 66283“. Atvinna óskast Eg er reglusamur ungur maður og óska eftir vinnu nú þegar. Hef meðal annars starfa við afgreiðslustörf, svo og bensínsölu í tæp 4 ár. Er meðal annars vanur byggingarvinnu og ýmsu fleira. Hef fullkomið vald á enskri og danskri tungu. Er lipur og mjög áhugasamur um störf mín. Meðmæli frá fyrrverandi at- ■vinnurekendum er ég hef starfað hjá undanfarin 4 ár. Er snar að komast inn í hinar ýmsu tegundir atvinnugreina. Legg sjálfur áherzlu á stundvísi, svo og prúð- mannlega framkomu. Hef bílpróf. Þeir er kynnu að hafa áhuga á þessu góðfúslega hringi í síma 35155 og leiti nánari upplýsinga. 28 ára stúlka óskar eftir vinnu. Sími 29640. Ungurmaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur stúdentspróf. Upplýsingar i síma 27526. Á sama stað er til sölU Sanyo-útvarp í bíl ásamt tveim hátölurum, sem ónotað. Aukavinna. Atvinnurekendur/Aukavinna. Hjón um þrítugt óska eftir heima- vinnu, hafa góða aðstöðu, margt kemur til greina (vanur viðgerð- um á eleetroniskum tækjum). Tilboðum verði skilað á Dagblaðið fyrir 25. þ.m. merkt „66176“. Ég er reglusamur ungur maður og óska eftir vinnu nú þegar. Hef meðal annars starfað við afgreiðslustörf, svo og bensínsölu í tæp 4 ár. Er meðal annars vanur byggingavinnu og ýmsu fleira. Hef fullkomið váld á enskri og danskri tungu. Er lipur og mjög áhugasamur um störf mín. Meðmæli frá fyrrverandi at- vinnurekendum er ég hef starfað hjá undanfarin 4 ár. Er snar að komast inn í hinar ýmsu tegundir atvinnugreina. Legg sjálfur áherzlu á stundvísi, svo og prúðmannlega framkomu. Hef bílpróf. Þeir er kynnu að hafa áhuga á þessu góðfúslega hringi í sima 35155 og leiti nánari upplýsingar. Vanur reglusamur leigubílstjóri óskar eftir bíl til aksturs nú þegar. Sími 72670. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Er vanur bíla- viðgerðum og akstri sendibíla. .Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22948. 21 árs gömul stúlka 'óskar eftir atvinnu frá og með 1. des., margt kemur til greina. Uppl. í síma 82247. 19 ára maður óskar eftir einhvers konar út- keyrslustarfi, vel borguðu ef erfitt er. Er vanur útkeyrslu i bænum. Uppl. í síma 40380. 27 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32207. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 36402 milli kl. 9 og 6 og eftir kl. 6 í síma 84088. Vanur matsveinn óskar eftir vinnu við matreiðslu eða kjötvinnslu í ca tvo mánuði. Upplýsingar í síma 43207 eftir kl. 6 í dag. Tvær stúlkur utan af Iandi, önnur 20 ára, hin 17 ára, óska eftir vinnu, vanar af- greiðslustöi-fum. Uppl. í síma 10439 eftir kl. 2. Kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16818 kl. 9—12 og 2—5, eftir kl. 6 í síma 20261. Tapað-fundið I Seiko kvengullúr tapaðist frá Vifilsstöðum að Hverfisgötu lOOb. Gaúi hafa tapazt í Vífilsstaðavagni. Fundar- laun. Uppl. í síma 24949 eftir kl. 4. Fimmtudagskvöldið 3. nóv. tapaðist brúnt seðlaveski í Reykjavík eða Hveragerði. Finn- andi vinsamlegast hringi i auglýs-v ingaþjónustu DB í sfma 27022. H66016 <1 Barnagæzla Hef áhugaá að taka börn í gæzlu á öllum aldri, hálfan eða allan daginn. Góð aðstaða bæði úti sem inni. Tek 25 þús. kr. fyrir allan daginn en 15 þús. kr. fyrir hálfan daginn. Er í austurbæ Kópavogs og nánari uppl. í sima 30454. Óska eftir unglingi til að sækja 3ja ára dreng á Tjarnarborg kl. 5 og vera með hann til kl. 6. Nánari uppl. í síma 28372 eftir kl. 5. Manneskja óskast til að gæta tveggja ára telpu hálfan daginn fyrir hádegi, sem næst Jörfabakka. Uppl. 1 síma 71118 frá kl. 2—6. 1 Einkamál D Myndarleg kona um fertugt óskar eftir að kynnast ábyggileg- um manni sem helzt hefur lært einhverja iðn og er ef til vill til í að vera erlendis í nokkur ár. Hefur góða málakunnáttu. Maður sá sem kemur til greina verður að vera félagslyndur og hafa góða lund, einnig löngun til að koma sér áfram. Tilboð sendist DB merkt „Ábyggilegur 66238“ fyrir 25. þ.m. 1 Spákonur D Les í lofa, bolla og spil. Uppl. í sima 25948 og 17862 eftir kl. 4. 1 Ýmislegt D Takið eftir. Óska eftir að komast í samband við aðila sem gæti séð um útreikn- ing á innflutningi. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022. H66257 Hreingerningar Þrif. Hreingerningarþjónustan. Hreingerning á stigagöngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Pantið tímanlega fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 41102 og 75938. Tek að mér að hreinsa íeppi í heimahúsum, stofnunum og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. i sfma 86863. Teppahreinsun, Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Odýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 15168 og 12597. Hreingerningafélag Reykjavfkur, simi 32118. Teppa-- hreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinár íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanir'og vandvirkir menn. Sfmi 22668 og 22895. Þjónusta i Úrbeiningar á stórgripakjöti. Hökkum og pökkum. gott verð. Sími 33347 eftir kl. 6. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stíl- Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp. Sími 44600.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.