Dagblaðið - 11.07.1978, Síða 18

Dagblaðið - 11.07.1978, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLl 1978. Framhaldafbls.17 Til sölu 2ja mánaða hreinræktuð -íslenzk tik. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 10646. Innrömmun Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvik. Eru með úrval af íslenzkum. enskum og finnskum rammalistum, einnig sporöskjulaga og kringlótta ramma. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga, laugardaga 10—12. Póstsendum. Simi92—2658. 1 Til bygginga i 500 til 1000 metrar af 1x6 notuðu mótatimbri óskast. Uppl. I síma 81167. Vinnuskúr 10—12 fm til sölu. Selst ódýrt. Sími 41178. Gólfteppi til sölu, 5x3,7 m. Gamaldags I sæmilegu ásig- komulagi. Verð 30 þúsund. Uppl. í sima 43338. I Verðbréf 8 5 ára veðskuldabréf með hæstu löglegu fasteignalánsvöxtum óskast til kaups. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt „Verðbréf 533”. „Peningamenn” Ávaxtið sparifé ykkar á skjótan hátt. traust verzlunarfyrirtæki óskar eftir að selja góða víxla og verðbréf með góðum afföllum. Tilboð sendist blaðinu. merkt: „Trúnaður”. Peningar. Kaupum og seljum víxla, veðskuldabréf, hlutabréf, happdrættis- og skuldabréf, ríkissjóðs. Lysthafendur leggi nafn og síma inn á afgreiðslu DB merkt „Peningar”. Veðskuldabréf óskast. Vil kaupa veðskuldabréf 2ja—5 ára bréf koma helzt til greina. kaupi einnig vel tryggða víxla og vöruvíxla. Tilboð sendist bíaðinu. merkt: „Beggja hagur.” Bátar Til sölu sem nýr 20 hestafla Yamaha utanborðsmótor. Uppl. í síma 83332. Til sölu 8 tonna bátur með 4 rafmagnsfærarúllum, vökvadrifið togspil getur fylgt. Uppl. í síma 94-8172. Til sölu hraðbátur, 10 feta langur, 2ja sæta, af gerðinni Pioneer. Uppl. i síma21330eftir kl. 6. Óska eftir að taka bát á leigu til handfæraveiða í sumar, 10 til 30 tonn. Vanur maður. Uppl. á herbergi 516 Hótel Sögu. 14 feta hraðbátur til sölu, með eða án mótors. Uppl. í síma 92- 3873 eftir kl. 7 á kvöldin. Göður norskur vatnabátur til sölu, 13 fet, á aftanívagni, 20 hestafla Mercury vél getur fylgt. Uppl. í sima 82096. Vil kaupa Zodiac slönguléttbát númer I eða II. Sími 38065 á daginn og 81720 á kvöldin. Nýr 13 feta sportbátur til sölu. Upplýsingar i sima 35556. Til sölu nýlegur 3ja tonna trillubátur (trefja- plast) smíðaður i Mótun Hafnarfirði. Ný vél, Volvo Tempa 36 hestafla. Bátnum fylgja dýptarmælir, fisksjá, gúmmíbjörg- unarbátur, seglbúnaður, tvær handfæra- rúllur og eitt bjóð af línu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—467. 5 tonna dekkbátur til sölu. Ýmis veiðifæri fylgja. Uppl. í sima 96—71290 efúr kl. 8. Einar. ' Svampdýrin eru XÞetta er vin&iamleg, lítil Y - -- - nákvæmlega clns og j skepna. Sjáðu bara. Hún venjulegir svampar. Þeir þeniast út þegar vatn f kemur við þáY 1ST Til sölu 14 feta hraðbátur úr krossviði með 45 hestafla Chrysler vél, rafmagnsstarti og kerru. Uppl. i síma 93—1655 eftir kl. 7. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. Mótorhjólaviðgerdir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir í flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Til sölu Honda SS50 árg. ’74. Þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 51293. Drengjareiðhjól óskast fyrir 8 ára dreng. Upplýsingar I síma 41177. Notað barnahjól tilsölu. Uppl. ísíma40319eftir kl. 3. Lítið sem ekkert notað Raleigh sport drengjareiðhjól 26 x 1 1/2. U ppl. i síma 82198 eftir kl. 13. 1 Bílaleiga 8 Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400 auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. AUir bílarnir eru árg. ’77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bif- reiðum. Húsbill, VW rúgbrauð ’73 í góðu lagi til sölu. Innréttaður sem húsbill. Einnig eru til sölu ýmsir hlutir í Ford Transit. Uppl. i síma 41267. Notuð radialdekk (5 stykki) til sölu, á hagstæðu verði. Uppl. ísíma 85741. Moskvitch árg. ’72 til sölu. Uppl. ísíma81725. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer, Ó.S. Bílaleiga Borgartúni 29. Símar 28510 og 28488 og kvöld- og helgarsími 37828. Fólksbílar, stationbílar, sendibílar, hópferðabílar, jeppar og hús- bill. Ferðabílar hf. bílaleigan, sími 81260. Til leigu VW bifrciðar. Bilaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. Bílaþjónusta Bílasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bíla- sprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautar- holti 24,sími 19360. VW rúgbrauð. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’74. Ekinn 67 þús. km. Nýtt lakk. Góður bill. Uppl. i síma 99-5990. Til sölu Fiat 127 árg. 1975, ekinn 48 þús. km. Uppl. í síma 52282. Saab 96 árg. ’72 til sölu. Bíll i góðu standi. Nýtt lakk. Skoðaður 1978. Uppl. í síma 83089. Cortina ’70 til sölu. Uppl. í síma 72762. Til sölu 390 cub. vél með V6 sjálfskiptingu, og fleiri vara- hlutir úr' Mercury árg.’64. Uppl. i síma 32366 eftirkl. 19. Til sölu Volkswagen 1300 árg. 72 ekinn 16 þús. km á skiptivél. 8 rása segulbandstæki fylgir. Hagstætt verðef samið er strax. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 53151 eftir kl. 5. Til sölu DBS reiðhjól, 24 tommu. Einnig olíuofn (indíáni). Uppl. í síma 40674. Til sölu fallegt blátt hjól fyrir 6—9 ára. Uppl. í síma 41085. Yamaha MR50 árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 92-1745 efti rkl. 19. Létt vélhjól, Malaguti, árg. 77 til sölu, i ágætu standi. Uppl. i síma 43338 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir Zusuki 125 til 250. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 92-1749 eftirkl. 18. Mótorhjóladekk 275X17 300x17 kubbadekk, 400x17 fyrir Trial og götu. Slöngur, stýri, lúffur, kerti, drullusokkar, 18 tommu gjarðir, fram- bretti (króm). Magura bensíngjafir. Merki og nælur, bolir með myndum, stigvél. Montesa varahlutir. PéStsend- um. Vélhjólaverzl. H. Ólafsson. Freyju- götu l,sími 16900. Fasteignir íbúðarhús til sölu á Bíldudal. Uppl. i síma 94-2208. Söluturn til sölu á góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-608 Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dínamóa og alternatora og rafkerfi í löllum gerðum bifreiða. Rafgát. Auð- brekku 63, Kópavogi, sími 42021. Bílaviðskipti J ^AfsöL^öíutnkynníngarog| leiðbeiningar um frágang I í/kjata varðandi tsílálfáuþ I fást ókeypis á auglýsingaí I stofu blaðsins, Þverholtí 1 l J Opcl Kapitan árg. ’62 til sölu, gangfær. Selst til niðurrifs. Uppl. ísíma 52326. Til sölu Volvo210 árg. ’62. Með góðri B18 vél og 4ra gíra kassa. Verð 90 þús. Uppl. í sima 73306. Óska eftir að kaupa bil með allt að 800.000 kr. útborgun, ekki eldri en árg. 73. Uppl. í síma 76499. Til sölu Ford Country Sedan 6 cyl.beinskiptur árg. ’66. Skipti möguleg. Uppl. í sima 93-2481 eftirkl. 7. Til sölu Mazda 929 4ra dyra blár, árg. 77. Keyrður 17.000 km. Glæsilegur bill. Uppl. í síma 53324. Til sölu falleg Cortina árg. 72 1300. Skoðuð 78. Uppl. ísíma 54314. Vil kaupa Cortinu árg. ’69. Uppl.ísíma 94-1234. Til sölu Taunus 17M árg. ’70 með bilaða vél. VW árg. ’65—’67 óskast keyptur á sama stað. Uppl. í síma 32498 eftir kl. 19. Til sölu Land Rover disil árg. 70, ekinn 38 þús. á vél. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 15898 eftir kl. 18. Til sölu Volkswagen árg. ’66, skoðaður 78. Þarfnast samt viðgerðar. Uppl. í sima 74425 milli kl. 6 og 9. Fiat 125 Berlina árg. ’70 til sölu. Hálf skoðun. Verð 300 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 13433 eftir kl. 16. Til sölu Cortina árg. ’67. Verð 100 þúsund. Uppl. í síma 85353. Óska eftir að kaupa Bronco árg. ’66 til 70. Uppl. í síma 42623. Moskvitch árg. ’71 til sölu, nýskoðaður og mikið yfirfarinn. Traustur atvinnubill. Uppl. í síma 82881. Austin AUegro árg. '11 til sölu. Sumardekk, vetrardekk og segul- band fylgja. Skipti á jeppa eða Subaru gætu komið til greina. Uppl. í sima 34606. TU sölu Fiat 1600 árg. ’66. Gangfær og þarfnast lagfæringar. Verð 70 þúsund. Uppl. i sima 86886. Óska eftir að kaupa hægra eða vinstra frambretti á Chevro- let Nova bíl árg. ’64. Uppl. í síma 73787. Saab 99. Óska eftir að kaupa girkassa eða vara- hluti í girkassa í Saab 99. Vinsamlegast hringið í sima 92-3976. Til sölu Volkswagen 1302 árg. 72. Uppl. í síma 86476 á kvöldin. TUsölu VWárg. '11 í góðu lagi. Uppl. í síma 75566. Fiatl27árg.’74 til sölu. Ekinn 54000 km, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 52119. Pontiac Lemans árg. ’71 til sölu, sjálfskiptur með öUu, 350 cu. Verð 1850 þús. Uppl. í sima 99-3829. Fiat 124 árg. ’67 til sölu eftir árekstur. Skoðaður 78. Heil vél og gírkassi. Uppl. í síma 43520. Rambler Ambassador station árg. ’66 til sölu. Verðtilboð óskast. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H-501 TU sölu Skoda 1000 árg. ’69 í góðu standi, skoðaður 78. Verð 175000. Upplýsingar í síma 21928 eftir kl.5. Ódýr og góðurbUl til sölu. Tilvabnn fyrir húsbyggjendur. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 43545. TU sölu Trabant árg. ’67. Nýleg vél, verð ca 150 þús. Uppl. í síma 25795. Tilboð óskast í Volvo Amazon árg. 1964 i núverandi ásigkomulagi bifreiðarinnar. Uppl. í sima 51670 og 30230. Rambler American árg. ’65. Óska eftir varahlutum í bremsur að aftan. Einnig kemur til greina að kaupa hásingu með skafti. Hringið i síma 19530 eða 71580. TU sölu hálfuppgerður WUlys árg. ’55 til 78. Uppl. í síma 20137. Volvo 144 Deluxe ’71 tU sölu. FaUegur bUl í toppstandi. Verð 1.700 þús. Uppl. í síma 54218 eftir kl. 18 í kvöld og næstu daga. TU sölu Toyota CoroUa coupé árg. 72. Ekin 80 þús., vel með farin. Á sama stað fást 4x13" krómfelgur sem passa á Toyota Corolla. Uppl. í síma 37924. TU sölu Fiat 128 árg. ’74. Þarfnast smálagfæringar. Ekinn 48 þús. km. Verð 780 þús. Uppl. í síma 40554. Óska eftir að kaupa blöndung í VW 1302 árg. 71. Aðeins góður blöndungur kemur til greina. UppLisíma 93-2515.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.