Dagblaðið - 11.07.1978, Síða 20

Dagblaðið - 11.07.1978, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978. Í' Veðrið Veðurspá í dag; hægviðri um allt land og yfirleitt þurrt og gott veður. KL 6 í morgun var h'rti i Reykjavik 11 stig og skýjafl, Gufuskálar 11 stig og ský;aö, Gaharviti, 8 stig og skýjafl, — Akureyri 10 stig og skýjað, Raufar- höfn 7 stig og skýjafl, Dalatangi 10 stig og léttskýjað, Höfn 8 stig og þoka, Vestmannaeyjar 9 stig og skýj- afl. Þörshöfn i Færeyjum 7 stig og þoka, Kaupmannahöfn 15 stig og skýjað, Osló 17 stig og skýjafl, Lortdon 12 stig og skýjafl, Hamborg 12 stig og skýjafl, Madrid 11 stig og léttskýjað, Lissabon 14 stig og létt- skýjafl, New York 24 stig og skýjafl. Siguröur Gíslason, fyrrv. skipstjóri, lézt aö morgni 10. júli á sjúkradeild Hrafn- istu. Jón Kristinn Halidórsson vélstjóri and- aöist 9. júlí. Egill Stefánsson kaupmaður lézt á sjúkrahúsi Siglufjarðar 7. júli. Friörik Valdimarsson fisksali lézt á Landakotsspitala 7. júli. Guömundur Ásgeirsson, sem lézt 30. júní var fæddur á isafirði 24. september 1920. Foreldrar hans voru Jóhanna Amalía Jónsdóttir Ijósmóðir og Ásgeir Bjarnason sjómaður. Ungur missti Guð- mundur föður sinn og árið 1931 fluttist móðir hans til Reykjavíkur með börn sin. Þar átti Guðmundur heima upp frá því. Hann kvæntist Áslaugu Ingi- mundardóttur og eignuðust þau sex börn. Tvær dætur átti Guðmundur fyrir. Eldri telpan dó í bernsku. Jóji Logi Jóhannsson, Dúfnahólum 2, lézt af slysförum 9. júli. Kristbjörg Helga Eyjólfsdóttir frá Seyðisfirði andaðist l. júli á Landakots- spítala. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jónas Þorvaldsson, sem lézt 4. júlí, var fæddur 21. september 1899. Foreldrar hans voru Þorvaldur Sigurðsson bóndi í ■Álftaneshreppi og Valgerður Anna Sigurðardóttir. Jónas gekk í Alþýðuskól- ann á Hvítárbakka og tók síðar kennara- próf frá KÍ 1924. Hann stundaði kennslustörf i Álftavershreppi og á Akranesi 1924—26, var skólastjóri barna- og unglingaskólans á Hólmavík 1928—30, síðar kennari á Núpi en lengst af skólastjóri við Barnaskólann í Ólafsvik, 1932—57. Jónas kvæntist Magneu G. Böðvarsdóttur frá Laugar- vatni 1932. Þau eignuðust fimm börn. Guðrún M. Skúladóttir, Hringbraut III, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 13.30. Einar Gíslason málarameistari andaðist 8. júlí. Útförin fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 10.30. Karl Jóhann Norman frá ísafirði lézt að heimili sinu, Newbury Park, Kaliforníu, 3. júli. Jarðarförin fórfram i Kaliforniu i gær. Vilmundur Sigurðsson verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. júlí kl. 10.30. Kristin Pétursdóttir frá Kjalvegi verður jarðsungin frá Ingjaldshólskirkju laugar- daginn 13. júlí kl. 14.00. Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir til skemmtiferðar laugardaginn 15. júlí kl. 9 ár- degis. Farið verður til Þingvalla um Kjós og Kjósar- skarð. Nánari uppl. í simum 13593 (Una) og 14184 (Matthildur). (Ilill Islandsmótið i knattspyrnu piita KEFLAVÍKDRVÖLLIIR ÍBK — Fram, 4. fl. A, kl. 20. ÞRÓTTARVÖLLUR Þróttur — UBK, 4. fl. A,kl.20. KR-VÖLLUR KR — Valur, 4. fl. A.kl. 19. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH — Fylkir, 4. fl. B.kl. 20. FELLAVÖLLUR Leiknir — ÍR, 4. fl. B.kl. 20 STJÖRNUVÖLLUR Stjarnan — Grótta, 4. fl. C, kl. 20. NR. 124— 10. JÚLÍ 1978. ^Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.80 260.40 1 Sterlingspund 491.80 493.00* 1 Kanadadollar 231.20 231.70* 100 Danskar krónur 4640.75 4651.45* 100 Norskar krónur 4829.85 4841.05* 100 Sænskar krónur 5734.50 .5747.70* 100 Finnsk mörk 6188.65 6202.95* 100 Franskir frankar 5864.60 5878.10* 100 Belg. frankar 808.55 810.45* 100 Svissn. frankar 14487.65 14521.15* 100 GyUini 11812.85 11840.15* 100 V-Þýzk mörk 12745.25 12774.75* 100 Lírur 30.79 30.86* 100 Austurr. Sch. 1770.35 1774.45* 100 Escudos 573.55 574.85* 100 Pesetar 334.70 335.50* 100 Yen 129.27 129.57* Breyting frá síðustu skráningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Framhald afbls.19 Atvinna í boði V Starfskraftur óskast í sportvöruverzlun frá kl. 1—6 eftir hádegi. Tilboð merkt „551" sendist DB fyrir 15. þessa mánaðar. Óskum eftir röskri stúlku til afgreiðslustarfa strax. Uppl. i síma 33146 eftirkl. 20. Lagtækur reglu- og vinnusamur maður, gjarnan á miðjum aldri, óskast til viðhaldsvinnu og eftirlits með tækjabúnaði. Uppl. í síma 33600. Steypustöðin hf. Framtiöarstarf. Óskum að ráða manneskju til afgreiðslu- starfa á verkstæði vort. Þarf að hefja störf eigi siðar en 25. þessa mánaðar og geta starfað sjálfstætt. Radióbúðin, verkstæði Skipholti 19, sími 29801. l.stýrimaóur óskast á mb. Hrafn Sveinbjarnarson sem er að hefja loðnuveiðar. Uppl. í simum 92- 8384 og 92-8090. Sölustörf — Góö laun. Leitað er eftir konu eða karli, 22ja—35 ára, til fastra starfa við sölu auglýsinga o.fl. vegna ferðabæklinga á ensku og ís- lensku. Vinnutími að jafnaði hálfur dagur (dagvinna), en e.t.v. eitthvað breytilegur eftir árstímum. Viðkomandi þarf að leggja til bifreið, hafa góða al- menna menntun, vera eldhress í við- ræðum og traustur í starfi. Góð vinnu- aðstaða og góð laun í boði. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, starfsreynslu, aðstæður og kaupkröfur sendist augld. DB fyrir 15. júlí merktar „Góður árangur”. Starfsmann vantar við útkeyrslu strax. Tilboð merkt „468” sendist Dagblaðinu fyrir föstudaginn 14. júli. Starfsfólk óskast til starfa á dagheimili í miðbænum í lok ágúst. Æskilegt að umsækjendur séu eldri en 20 ára og hafi meðmæli. Uppl. gefur forstöðukona í sima 17219 milli kl. 9 og 11 f.h. og 2—3 eftir hádegi. Atvinna óskast i Tek að mér vélritun heima. Uppl. i síma 33983. 27 ára karlmann vantar fasta vinnu, er vanur útkeyrslu- störfum. Allt kemur til greina, getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 84849. Hjálp! 2 konur í nauðum staddar óska eftir ræstingarvinnu. Lofum góðri vinnu. Helzt á kvöldin eða á morgnana. Tilboð merkt „S.O.S.” ser-fist DB fyrir 20. júlí. Maður á miðjum aldri óskar eftir starfi við húsvörzlu og eða vaktmannsstarfi. Fleira kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 2-7022. H—8403. Stúlkaá 16. ári, sem ekki fer í skóla i vetur, óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 34308. 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir fastri vinnu strax. Uppl. í síma 43331 i dag og næstu daga. Duglegur og reglusamur 23 ára maður óskar eftir framtíðar- vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í sima 72627 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Ung rösk stúlka óskar eftir snyrtilegu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Nánari uppl. næstu daga gefnar í síma 16532 eftir kl. 19. Tvitugstúlka óskar eftir vinnu til ágústloka. Uppl. i síma 51774. 26 ára gamlan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 25979 milli kl. 4 og 8 í dag. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 76002. Ung kona óskar eftir góðri atvinnu, má vera hvar semer á landinu. Uppl. í síma 99-5391. Tværkonuróska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. ísíma 11872. 1 Barnagæzla Unglingsstelpa óskast til að gæta drengs á öðru ári eftir hádegi í Norðurmýri. Uppl. í sima 15835. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 2 barna 2 og 3 ára í Garðabæ. Uppl. í síma 11529 til kl. 6 og i síma 40769 eftir kl. 6. 13 til 14ára stúlka óskast til að gæta 3 barna. Uppl. i síma 25496 eftir kl. 7 á kvöldin. Vön 14 ára barngóð stúlka óskar eftir að passa barn eða börn, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 41829 í dag og næstu daga. 14—15ára stúlka óskast til að gæta 5 ára drengs 5 daga vikunnar frá kl. 9—5. Er í Hlíðunum. Uppl. í síma 22921 eftir kl. 18. Er atvinnulaus, að verða 13 ára. Óska eftir starfi í Hlíðunum strax. Sími 15386. 1 Einkamál i Vel menntuð miðaldra kona óskar að kynnast reglusömum og heiðar- legum manni á svipuðum aldri með félagsskap í huga. Þeir sem hafa áhuga sendi nokkrar línur til Dagblaðsins fyrir 16 júlí merkt „Vinátta 528”. i Tapað-fundið i Tapast hafa karlmannsgleraugu, þriðjudaginn 4. júlí. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 33307. Svartur terylene kvenjakki tapaðist aðfaranótt sunnudags fyrir utan Leifsgötu 7. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 21056 eða 50846. Fundarlaun. Fellihýsi eða tjaldvagn. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa felli- hýsi, tjaldvagn eða lítið hjólhýsi, sem fyrst. Uppl. í síma 38735 eða 29636. Tilboð óskast í múrverk á raöhúsi. 275 fermetrar. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—601 Hjáokkur getur þú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól, viðlegubúnað, bílútvörp og segulbönd, Ibáta. veiðivörur, myndavélar, sjónvjjrp, hljómtæki og útvörp og fl. og fl. Stanz- laus þjónusta. Umþoðsverzlun Sport- markaðurinn Samtúni 12, simi 19530. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. 1 Sumardvö! I 14 til 17ára piltur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í sima 73417 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerníngar Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýr'. tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun. Reykjavík. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Hreingerningarfélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum. stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Björgvin Hólm. Hreinsum teppi og húsgögn. Notum sótthreinsandi efni sem dauð- hreinsar teppin án þess að slíta þeim. Fullkomin tækni. Áherzla ,lögð á vandaða vinnu. Uppl. gefnar í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun Hafnarfjarðar. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í síma71484og 84017. (S Þjónusta i Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun h/f, símar 76946 og 84924. Garðúðun, pantanir í síma 20266 á daginn, 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson, skrúðgarð- yrkjumeistari. Tek að mér að málningu á þökum og aðra utanhússmálningu. Ódýr og vönduð vinna. Uppl. í síma 76264. Húseigendur — Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fleira áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll óhreinindi hverfi og ónýt málning. Uppl. í síma 42478 alla daga. Austurferðb-. IReykjavík, Þingvellir, Laugarvatn. daglega, frá Reykjavík kl. 11. fru iLaugarvatni kl. 5, laugardaga kl. 7. (Ólafur Ketilsson. Tek að mér málningarvinnu, föst tilboð eða mæling. Uppl. i sima 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. Seljum og sögum niður spónaplö tur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju' tréverki. Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Sími 44600. Úrvals gróðurmold. Uppl. og pantanir í síma 51732 og 32811. Kemísk fatahreinsun — Gufupressun. Efnalaugin Spjör Drafnarfelli 6, Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið í hádeginu. Klæðningar. Bólstrun. Sími 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, Simi 12331. 1 Ökukennsla i Ökukennsla—Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk- að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax án skuld- bindinga. Engir skyldutímar. Eiður H. Eiðsson.s. 71501. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helga- son, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing. Lærið á nýjan bil, Datsun 180—B, árg. 78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón' Jónsson ökukennari. Ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni a Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir sími 81349. Uppl. einnig hjá auglþj. DB i sima 27022. H—86149 Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. i simum 21098 — 38265 — 17384. Lærið að aka Cortinu GL. Ökuskóii og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá í auglþj. DB í síma 27022. H—86100 Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutímr. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskól. og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beek. Ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, dag eða kvöldtímar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.