Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.07.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 11.07.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978. Utvarp Útvarp kl. 21.20: Sumarvaka Símalínumenn, karla- kór, Skáld-Rósa — og vísur á sumarvöku í kvöld Sumarvaka er á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 21.20 og er ýmislegt þar um að vera eins og áður. „í simamannaflokki fyrir hálfri öld” nefnist brot úr sumarvökunni og er það séra Garðar Svavarsson sem rifjar upp minningar úr sumarvinnu, sumarið 1929. 1 þá daga voru allir drengir settir i einhvers konar sumarvinnu sem fylgdi i kjölfar námsins. Þá var farið i fiskvinnu. vegavinnu eða i það að leggja símalinur. Séra Garðar lenti i því starfi að leggja símalínu milli Hornafjarðar og Skeiðar- ársands. Og mun hann segja frá þvi stór- brotna landslagi sem þar var á leiðinni og einnig minnast á fólk sem hann kynntist og er þetta fyrsti hluti sem verður í kvöld. Visur og smákvæði eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson verða einnig á dagskrá og er það Valdimar Lárusson sem les. Rósa Gisladóttir mun lesa brot úr sögu Nat- ans Ketilssonar og Skáld-Rósu eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi og er það siðari lestur. Karlakór Reykjavíkur syngur nokkur lög eftir Bjarna Þor- steinsson. Söngstjóri er Páll P. Pálsson. Sumarvakan er um klukkustundar löng. ELA. Séra Garðar Svavarsson segir frá síma lagningu sumarið 19291 sumarvöku. Útvarp í dag kl. 19.35: Þá var beðið fyrir konum svo þær yrðu hreinar eftir barnsburð Anna Sigurðardóttir forstöðumaður Kvennasögusafns íslands mun halda áfram að tala um barnsfæðingar i fornöld í dag þriðjudag, kl. 19.35, og nefnist ,.á þáttur Barns- fæðingar — verðlaun syndarinnar. Anna mun vitna I Bihliuna í þessum þætti og ræða um kirkjuleiðslu kvenna. Til þess að konur yrðu hreinar eftir barnsfæðingar varð að leiða þær i kirkju og biðja fyrir þeim, þessi siður var bæði hjá kaþólskum og lúterskum trúarflokkum. Siðurinn hélzt langt fram á þessa öld og vakti það mikla andúð manna að aðeins var beðið fyrir giftum konum, en það var aðallega hjá lúterskum. I þessa daga voru konur óhreinar í 40 daga ef þær áttu sveinbarn, en 80 daga ef þær áttu meybarn. Anna hefur leitað i fyrir- skipanir kónga og biskupa i kaþólskri trú, en handbækur presta i lúterskri trú, til að afla sér upplýsinga. Þátturinn er tuttugu og fimm minútna langur. 1» Anna Sigurðardóttir forstöðumaður. Seljum í dag: Renault 16 TS Renault 16 TL Renault 16 TL Renault 12 TL Renault 12 TL Renault 12 TL Renault 4 TL Renault V VANsendibíll Renault 12 TSAutomatic BMW 320 Aut. BMW518 árg. '75 verð 1.850 þús. árg. '73 verð 1.400 þús. árg. '72 verð 1.100 þús. árg. '77 verð 2.600 þús. árg. '74 verð 1.350 þús. árg. '73 verð 1.100 þús. árg. '77 verð 1.800 þús. árg. '75 verð 1.050 þús. árg. '78 verð 3.400 þús. árg. '76 verð 3.600 þús. árg. '77 verð 4.300 þús. Getum bœtt við fleiri bílum á söluskrá. Kristinn Guðnason hf, Suðurlandsbraut 20. Sími 86633. 23 Fasteignir á Suðurnesjum: KEFLAVIK Raðhús á tveimur hæðum, fullkláruð stofa, borðstofa og sjónvarpshol, 4 svefnherbergi, 2 böð, flísalögð. Bilskúr. Verð 18 m., útb. 10.5—11,5 m. 100 fermetra íbúð í tvíbýli. íbúðin þarfnast lagfæringar. Uppl. fyrir laghentan mann. Gott verð, 8—9 m., úlb. 4,5—5 m. 3ja herbergja íbúð í þríbýli, 82 fermetrar. íbúðin er öll nýmáluð. Nýir dúkar, ný teppi, ný lögn fyrir heitt ogkalt vatn. Stór bilskúr. Verð 9,5—10 m„ útb. 5,5—6 m. 3ja herb. íbúð í tvíbýli, neðri hæð. Verð 6 m„ útb. 3—3,5 m. 4ra herb. íbúð á Bergi, efri hæð. Ný teppi. stofa nýinnréttuð. Verð 7,5—8 m„ útb. 4 m. 4ra herb. Ibúð, 97 fermetra. í tvíbýli. Miklargeymslur. Stórbilskúr. Verð 9 m„ útb. 4,5 m. 2ja herb. íbúð, 60 f ermetra i fjölbýli. Nýleg ibúð. Verð 8—8,5 m„ útb. 4,4—5 m. Lítið eldra einbýlishús lil sölu.stór lóðfylgir. byggingarle-.fi, verð4,5—5 millj.. útb. 2,5—2,7 millj. Lítil íbúð í tvíbýlishúsi, um 50 ferm. Verð4,8—5 millj., útborgun 2,5—3 millj. Glæsileg sérhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað, 114 ferm, bílskúrsréttur. nýtt verksmiðjugler. nýir gluggar. ibúðinni fylgir kjallari sem i eru 3 svefnherbergi sem mögulegt væri að fá keypt. Verð 13,5 millj., útb. 7,5—8 millj. 150 ferm sérhæð í þríbýlishúsi með bilskúr. mjög gott útsýni. þarfnast lagfæringar. Nú er tækifærið að skapa sér framtíðareign. Verð 10— 11 millj., útb. 5,5 millj. Glæsilegt tvíbýlishús, nýlegt, 140 fermetrar hvor hæð. Bilskúrar. Vandaðar innréttingar. Einka- sala. 110 f ermetra sérhæð í tvíbýli. 4 herbergi. Nýtt gler. Bilskúrsréttur. Verð 9,5 rnillj., útb. 5 millj. 90 fermetra neðri hæð í tvíbýli, 3ja herb. Verð 8,5—9.0 millj.. útb. 4,5 millj. 100 fermetra sérhæð, 3ja herb. Bilskúr, nýtt gler, rafmagn endurnýjað. Verð 12 millj., útb. 6,5 millj. Eldra einbýlishús á tveimur hæðum. 92 fermetrar hvor hæð. Bilskúr. Selst bæði eitt sér eða i tvennu lagi. Verð 18 millj.. útb. 9 millj. Mjöggóður staður. í SMÍÐUM Vorum að fá íbúðir í smíðum, bæði 2 herb. og 3 herb. Seljast tilbúnar undir tréverk. fullkláraðar að utan, mjög góður staður. Nú er tækifærið fyrir þá sem vilja fjárfesta á réttum tima. Höfum einnig 4 herb. íbúð í smíðum, 100 ferm. sérinngangur, bilskúr. Skilað fullkláruðu að utan. einangrun að innan með miðstöðvarlögn. Til sölu tvíbýlishús með stórurn sérhæðum um H5 ferm hvor hæð ásamt miklurn geymslum i kjallara, 2 bílskúrar. selst i einu eða tvennu lagi, gæti hentað bæði sem ibúðarhúsnæði og skrifstofur fyrir fyrirtæki eða félagasamtök. GARÐURINN Eldra einbýlishús á tveirn hæðum, 96 ferm hvor hæð, 30 fm bilskúr. nýir gluggar, nýtt gler. ný útihurð. nýmálað og nýleg eldhúsinnrétting. góð eign á gódum staö. Verð 11.5—12 millj.. útb. 6—6.5 millj. Einbýlishús, lóOferm.meðgóðumbilskúr. Verð 15— 16 millj., útborgun 8 millj. YTRI-N J ARÐ VIK Raðhús, 85 ferm, ekki fullklárað, verð 8,5 millj.. 3 herb. íbúð í tvíbýlishúsi, um 85 ferm með 36 ferm bilskúr. hitaveita. Verð 8 millj.. útborgun 4 millj. Raðhús í smíðum um 180 ferm. Glæsilegar teikningar. 2 herb. í tvíbýlishúsi, 84 ferm. 40 ferm bilskúr. Verð6.5 millj. útb. 3—3,5 millj. Nýtt einbýlishús i smíðum ásamt bilskúr. INNRI-NJARÐVÍK Einbýlishús með stórum bílskúr. Skipti á ibúð í Reykjavik möguleg. ATH. Höfum miklu f leiri íbúðir á skrá. ÝMISLEGT Sumarbústaðir. Höfum til sölu sumarbústaði i Borgarfirði á góðum stað. Land I.8 hektarar. Upplagt fyrir l'élagasamtök. Verð 5 millj. Sumarbústaður við Þingvallavatn, 25 ferm, klæddur að innan með panel. 2 ára eign. 1600 ferm lóð. Verð 1.9—2 millj. Sumarbústaðir í smíðum. Seljast á mörgum byggingarstigum. Höfum land fyrirliggjandi á fögrum stað i Borgarfirði. Leitið upplýsinga. Opið 5 daga vikunnar frá kl. I—6. Myndir af öllum fasteignum á skrifstof- unni. Höfum fjársterka kaupendur aðeinbýlishúsum og raöhúsum. Lokað á laugardögum I júlimánuði. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 57 — KEFLAVlK — SfMI 3868

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.