Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 1
Mánudagur 16. jún 1969 — 50 árg. 131. tbl. Pompidou kjörinn forseti Hlaut 57% Þegar talningn atlcvæða var að mestu lokið í frönsku for- setakosningunum í morgun — talin höfðu verið 98.17% at- kvæða, stóðu leikar þannig, að greinilegt var, að Georges Pompidou hafði orðið öruggur sigurvegari. Pompidou hafði hlotið 10.801932 atkvæði eða 57.78%; Alain Poher 7.895.821 atkvæði eða 42.22 prósent; — 8.977.520 eða 30.99% greiddu ekki atkvæði, en 1.290.364 eða 5.47% atkvæðaseðlanna voru auðir eða ógildir. 'Svo sem fyrr segir var taln ingu enn ólokið í nokkrum minni háttar kjördæmum, sem koma til með að hatfa líthl sem engin veruleg áihritf á niður- stöðu kosninganna í heiid. Fyr irsjáanlegt er þorí, að Georges Pcmpidou muni verða forseti Frakklands næstu sjö árin. Það er atihygiisvert, að um það bil þriðjunguj. kjósenda lét undir höfuð lieggjast að greiða at kvæði, og er talið, að það eigi Framhald á bls. 14 Andlit sólar Reykjavík — HEH. ListaverkiS „Andlit sólar“ eftir Ásmund Sveinsson, myndhöggvara, setur nú svip sinn á umhverfið við gamla menntaskólann. Afmælisstúd entar afhentu Menntaskólanum í Reykjavík listaverkið að gjöf að af- lokinni skólaslitaathöfninni í Há- skólabíói í gær. Listaverkið er fært skólanum að gjöf að forgöngu lýð- veldisstúdentanna, sem útskrifuð- ust 17. júní. Framhald á bls. 14 Listaverkið „Andlit sólar“ setur nú svip sinn á * -r>‘ miðhæinn. tLjósmynd G. tuiðdal.) 1 Veðurstofan lófar góðu veðri á þjóðhá- | tíðardaginn !ÞURRT 06 HLYTT Emil Jónsson, utanríkisráðherra, á nú 50 ára stúdentsafmæli. Emil var aðeins 16 ára gamall, er hann tók stúdentspróf og yngsti nemand inn, sem tekið hefur stúdentspróf á íslandi fyrr og síðar. í opnu blaðs- ins í dag er sagt frá afhendingu stúdentsprófsskírteina í menntaskól unum, Vcrziunarskólanum og Kenn- araskólanum, ásamt viðtölum í því tilefni. i Reykjavík —ÞG. Veðurstofan lofar okkur þurru og hlýju þjóðhátíð arveðri um allt land. Eftir því sem bezt var séð í morgun fer hlýnandi um allt land, þó verður svalara á aust- ur og suð-austoirlandi. Hvergi verður þó katft í veðri. — Senni lie'ga verður skýjað á suður- og vestiurlandi, en úrkomusvæðið yfir norður- og vest'urlandi Verð ur að roestu eða öllu leyti geng ið yfir, svo áð það verðíur úr komu'lítið eða virkcmulaust úm allt lahd á morgún, og það mun jatfnvel njóta sólar fyrir norð an. Hæpið er, að lotfa megi sól skini hér á vesturíandi, en það verður hlýtt, hiti í kringium 12 stig. Svipað verð!ur fyrir norð an,. og . jafnveii hlýrra í upp sveitum, víða 14—15 stig. Sval ast ■ verður á S'trönduim, varla meira en 5 stig. a tnorgun Alþýðublaðið óskar les- ienzka lýðveldisiíis. endum sínum allra heilla Alþýðublaðið kemur á þjóðhátíðardaginn 17. næst út miðvikudaginn júní og 25 ára afmæli ís- 18 júní. Frá atiieiiu...^ -^..ugjaiarinnar í morgun. Fia vinstri: Birgir Thorlacius, ráffuneytisstjóri, Gylfi Þ. Gíslason, Finnbogi Guömundsson, landsbúkavörffw ur, þýzki sendiherrann, Henning Thomsen. afmælinu I morgu i tók menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gísla* son á móti veglegri bókagjöf frá Deutsche Forsihung- gemannschafí, fyrir hönd Landsbókasafnsins, og er tilefnið 150 ára afmæli safnsins Jafnframt tilkyanti vestur-þýzki sendiherrann ráðherra, að í tilefni af 25 ára afmæli íslenzka lýðveldisins yrði námsstyrkjum íslenzkra námsmanna á þýzka skóla fjölgað um tvo á næsta skólaári. S-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.