Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 16. júní 1969 3 Fundur FUJ og FUF Almennur fundur um framtíðar- stefnuskrá, sem aiíkaiþing SUJ af- stefnur í efnalhagsitíálum var hald- inn að tilMutan FUJ og FUF í Reyikjavík s.l. fimmtudagSkivölld. Fram'sögumemi voru þeir Orlygur Geirsson og Baldur Oskarsson en að loknum framsöguræðium hófust almennar hringborðsumræður er stóðu fram undir miðnætti. Yimsir ungir áhugamenn um stjórmmál tóku þátt í umræðunum og md m.a. mefna þá Sigurjón Ara Sigurjónsson, Þröst Olafsson, Frið- geir Björnsson, Guðmund Garðars- son, Sigþór Jóhannesson, Guðlaug Tryggva Karisson, Sighvat Björg- vinsson, EyjóJf Sigurðsson og As- muind Einarsson en fundareókn og þáttta'ka í umræðum var öllum heimil. T umræðum gerðu ungir jafnaðat- menn grein fyrir gokkrum stefnu- atriðum í efn ihaigsmáium, sem enu ‘þáttur í hinni ýtarlegu þjóðmála- greiddi í vor. Frá stafnuskrá unigra jafnaðarmanna hefur verið nökkuð greint í Alþýðublaðinu, en hún er einlhver sú fyllsta og yfirgripsmesta 'Stefnuskrá, sem gerð hefur verið af 'Stjórnmálasamtökum hér á landi og byggist á grundvaMariiugsjón- inni um þjóðfélag jafnaðarstefnunin- ar. Hefur miktl vinna verið lögð ! samningu hennar af há'lfu ungra jafnaðarmanna og höfðu m.a. starf- að margar nefndir að einstökum þáittum stefnuskrárinnar og að ýtar- legum adhugunum á aðstæðum þeim, sem fyrir eru í þjóðfélaginu urn langt skeið áðiur en stefnuskrá- in var endanlega lögð fram til af- igreiðslu. Nokkur ágreiningur varð um ýmis atriði meðail fundarmanna enda eðiilegt þar eð þátttakendur ihöfðu ólíkar grundva'iiarsikoðanir á Framhald á bls. 14 Svipmynd af ráðstefnunni Ffiibreytt hátíðarhöld á Neskaupstaö Höggmyndir til Norðfjarðar Neskaupstaffur — JS. í tilefni 25 ára afmælis lýSveldisins fara fram mikil og fjöibreytileg há- tíðahöld hér í Neskaupstaff 17. júní. Minningarnefnd kaupstaffarins sér um undirhúninpr hátíðarhaldanna á- samt Ifiikfálaffinii. lúðrasveitinni, kirkiiikófnnm fhráHafúlacrinil þrnttj por Shirnwnrnardeild kvenna í Nes- kaiinstíið. TT' ■ ■ rV1.1 i n F’p|(Jpct á snniPiu- (U<T 1" Íiíní. m bí verð'ir kenpt í knorrcnvrn.u ' íKrn rrmvp'111 nn m. og pioTiict við líð úr Keflavík og Þrótt- nr. A 17. úínf bHicicr c'ðsn báríðor- W'lin irli-t-iVnn 1 e 70 nieð skrnð- igönioiii. pn fvrir henin,i gentrur Lóðra cveit N prt' n 11 nc-raði r stiórnandi hennar er FTrrvirliii' G"ðnmndccon. QVðvcmnn kntniir við á clúknt- iliúcrióðinni. ne bar mun lijðrasveit- in ieika nókkur lög og kirikjukór- inn syngja; stjórnandi kirkjukórs- ins er Jón Mýrdal. Gangan endar á Torginu. Þar hefst dagiðkrá klulkk an 14.00 með lúðrablæstri og söng ‘kinkjukórsins. Armann Snævarr, háskólarektor, f'lytur hátíðarræðuna. Ávarp fjall- konunnar flytur að þdssu sinni M.ar- grét Sigúrjónsdóttir. Að þ\ í ldknu fer fram léikfimisýning. Höfundur leikfimiæfinganna, sem sýndar verða, er Þórir Sigutlbjörnsson. — 'Lúðrasveitin leikur lög eftir Iriarald Guðmundsson með leifcfimisýning- unni. Þá mun Austmenn leika og syngja nókkur lög. Þesis skal getið, að öM bílaum- ferð verður bönnuð uin hátíðansvæð ið frá kl'u'kkan 13. Klukkan 20.30 verður sarnkom- unni síðan liaidið áfram i Egi'kbúð. Þar mun lúðrasvekin leilka og kitikju ikórinn syngja, en 'bæjarstjórinn Bjarni Þórðarson fliytja ræðu. Kvennakór undir 9tjórn Jóns Mýr- daJs mun syngja ndkkur létt, ís- lenzk lög. Sýndur verður þáttur úr Dúfnaveizlu Laxness og síðan munu Austmenn skemmta með ís- lenzfcum dæguriögum. Klu'kkan 22.00 heflst dansleikur. Dansað verður um stund á Torg- inu, ef veður leyifir, en síðan verð- ur dansleilknum halldið áfram í Egilsbúð til klulkkan 2 efltir mið- nætti. 'I tiléfni þjóðhátiðardagsins heflur verið gefið út sérstalkt menki, sam í er greipt skjaldanmeriki Neskaup- istaðar ásamt átölunum 1944 og 1969. Þess slkal getið, að á þessu ári átti NeSkaupstaður 40 ára kaupstað- arafmæli. I 50 manns á námskeið um skólamál í Svíþjóð FIMMTÍU manna hópur skóla- sátjóra, yfijTkennara og annarra áhuga manna um skólamál hélt utan. í gær til þess að taka þátt í nám- íákeiði Nordens FHkliga Akademi og Skóiastjórafélags ísiands í Kung- a'lf í Svíþjóð dagana 15.—23. júní. Á mámskeiðinu verða m. a. fluttir tveir fyrirlestrar um ákóla'löggjöf Svía, bókasöín og lesstófur í skól- um,' kennsl-u yngri barna, mála- kemnslu, æskuilýðs- og félagsstörf, slarf ög stöðu skólaátjóra í sæmsikum Skólum, og munu þdklktir skóia- menn flytja þessi erindi. I sambandi \ ið erindin mun hóp- urinn heimsækja skóla á öllum sttig- um, barnabókasöfn, æslkuJýðslheim- ili og aðrar menninigárstofnanir. ‘Hópurinn mun feröast ndkkuð utn vesturströnd Svfþjóðar, m. a. til Vermállands. Að ldknu námskeið- inu í Kungsálv mun hópurirm ferð- ast um Norag og Danmörku. Á samkomu 17. júní i Kungs- a'l'Y mun prófessor Peter Ha'llberg verða aðalræðumaður, I apríl-mánuði s.i. kom hingað ihópur nenienda frá lýðháskólanum í Kungálv, ásamt kennuiutm og rdktor. Með í förinni var refctor Nordisfca Faíkliga AJkademi, Björn Höjer og kynriti • þá stofnunina í blöðum, útvarpi og sjónvarpi og fyrir ýmsum áhugamönnum. Skólaistjórafélag Islands hefur tdk ið upp samvinnu við Nordens Fo'lk- 'liga Akademi, og er þetta fyrsti hóp- Framhald á bls. 14 REYKJAVÍK. — Þ. G. Myndhöggvarar vinna að því að fá sem gesti sýningarinnar á Skóía- vörðuholtinu næsta sumar austur- þýzkan listamann og bandarískaíi lisltaimann. — Hyggjast forráða- menn þessarar sýningar koma á þeirri hefð að all'taf verði eriendir gestir á þessum útisýningum. Ákveðið er að setja upp sýning- una, sem verður opnuð á Skóla- vörðuholtinu á föstudaginn, eins og getið var í blaðinu í gær, austur á Norðfirði fyrstu halgina í ágúst, eða verzlunarman’nahel'gina. II. þing Alþjéðasambands jafna|ar- manna ! Sighvalur fulllrúi Alþýðuflokksins í DAG, mánudaginn 16. júní, hófst II. þing Ailþjóðasambands jafnaðarmanna (Sociálist internati- onal), sem lialdið er í borginni F.ast bourne, skammt frá London. Meðal þeirra mála,. sem eru á dagskrá þingsins má nefna afvopnunarmál, samstarif Evrópurikja, mén'ningar ogf menntamál og önnur alþjóðamál ásamt umræðum, seíii fram fara um þróunina i kommúnistaríkjunum ý og meðal kommúnistaiflldkka utan þeirra. ATþýðuflofckurinn er aðili að al- þjóðasamlbandinu og hefur jafnan f}4gzt með St'örfum þess af athygli og oft átt fuiltrúa á þingum sam- 'takanna. Frilltrúi Atþýðuflökksins að þessu sinni er Sigllwá’tur Björg- vinsSori, einn af forysturnönnum ungra jafnaðarmanna, og héit hann utan í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.