Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýð'ublaðið 16. júní 1969 MINNIS- BLAO ATHYGLI lesend.i er vakin á irámskeiðum Reykjavíkurdeildar námskeiðum Rvíkurderldar Rauða 16. og 1S.-25. júríí í Iðníkólanum 4. hæð kl. 17-19 og 20-22. Kentaari: Sveinbjörn Bjarnason. Hér er um nýjar kennisluaðferðir að ræða og á'hugi geysimikill þann- ig áð hátt á annað hundrað manns auunu sækja öll námskeiðin. HÚSMÆÐUR ! Húsmæður í Gullbringu- og Kjós- arsýslum og Keflavík! — Orlofs- lieimili húsmæðra, Gufuda'lur í Olfúsi, tdk.ur tfl starfa 20. júní. — Allar upRlýsingar gefa orlofsnefnd- arkonur. — Munið að sækja urn or- lofsdvpl sem allra fyrst. — Orlofs- nefndirnar. a Ég hugsa nú að enginn bjóði imér upp í dans í miðbænum annað kvö'ld, frekar en vant cr. En ég æ'ffla þó í bæinn ef ske kynni að einhver myndarlegur maður . .. Og þó. Italía ’69. Fyrir þær sem vilja punta upp á eainla kjóiinn sinn kannski þ-apn svarta‘‘ er tjlvalið að I nota silkihálsklút, eins og bér sést. iiann er brotinn í þríhyrning og ,bundinn smekkiega um mitt ið. Það fer auðvitað eftir smekk hvers og eins hvort klúturinn er hafður einlitur eða mynstr aðittr. Sjónvarp og A-fjörefni I>\ í er lialdið fram í Bandaríikj- únum, að Jangar sjónvarpssetur margifaldi þörf augnanna fyrir A- fjörefni allt að fimrn sinnum. Sjón- varpið reynir mjög á augun, sér- staklega ef tækið er eklki í fúllkomnu lagi og myndin óstöðug og titr- andi. Talið er, að um fjórði hver maður, sem leitar til augnlæknis, sé ihajdinn sv'onefndri „sjónt'arps- sýki,” en þar er um að ræða sjúk- dómseinkenni, som koma fram hjá mörgum, sem mikið horfa á sjón- varp. Menn eru því hvattir til að taíka stóra skanimta af A-fjörefni, af fer að bera á augnþreytu og titringi fvrir augum. Ennfremur er það hrvnt fyrir fólki að Iáta gera við .biluð sjónvarpstæki eða fá sér ný, oe að sitja í hæfiiegri fjarlægð frá sjónvarpinu, þ. e. um það bil fjóra jnetra. — (Heilsuvernd). þetta er ungfrú Bandaríki Noríí- ur-Ameríku. Ég sé eikki betur en á 'hverju strái á okkar kalda eylandi ■séu stúikur sem kæmust með hæl- ana þar sem þessi hefur tærnar tivað fegurð viðvíkur og ég er illa svik- inn ef ungfrú Hænuvík slær þessa ekiki út í dreifbýlisfegurðarsam- keppninni okkar. Sarnt er hún nú snotur þpssi. Það vantar ekki. Annars er það hugmynd mín, að í staðinn fyrir fegurðarsam'keppn- ina á I.angasanidi eigi að korna á fót alþjóðlegri fegtirðarsamlkeppni hér — á Sprengisandi. Það myndi áreiðanlega vei'ða vinsælt og auka ferðamannastrauminn. Og er jtað dkiki einmitJt það sem allir vi'lja? Eða 'hvað? Kallinn er búinn að lofa keil- ingunni þhrru- veðri á morgun. Alila vega hjá sér. Ég hugsa nú að ástæðan sé blankheit heldur en góður vilji. Látium gamlar erjur gleyimdar og byrjuim á nýjum. m Anna órabelgur Barnasagan Sendillinin skilaði bögglinum með heiðri og sóma og örkin var látin inn í borðstofuna. Daníel leysti snærið utan af henmi, en han nennti ekki að gæta ofan í hana. Hann skildi hana svio eftir á litla borðinu 1— Ertu búin að fá sprautuna? Dúkkan mín, Agnes, er fárveik. VELJUM ÍSLENZKT-/Wh| Í5LENZKAN IÐNAÐ að vera nú kominn heim til litla drengsins, Is'em hann ' lagaði svo mjö gtil að kynnast. ÍJiegar kyrrð var komin á í húsinu og allir sofnað- ir, lyfti hann lckinu af örkinni ti'l þess að anda að isér ihreinu lofti. Hann l'angaði Ika til að hoppa upp úr og teygja úr löppu'num og taldi sér óhætt að gera það. Stóll stóð hjá borðinu, og á hann stökk hVolpurinn fyrs cg síðan ofan á gólf. Hann þe'faði af stólnuím, sem Villi sat í, þegar hanin borðaði og gerði sér í hugar- lund, hve drengurinn myndi verða undrandi næst morgun. Svo fór hann aftur upp í örkina og sofnaði. Hann vaknaði ekki aftur fyrr en næsta morgun, þegar Anma stofustúlka fór að sópa og fægja. Nokkru síðar varvístað klæða sig. heyrðihannað Villi söng hástöfum uppi á Ibfti. Hann — Það er afmælisdagurinn mirin, það er afmælis- dagiurinn minn! 'söng Villi í gleði sinni, því hann bjóst við að fá afmælisgjafirnar, sem nú 'biðu eftir hönium niðri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.