Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Algreiðslusími: 14900 Pósthóll 320, Reykjavík Verð í éskrift: 150 kr. á mánuði Verð í lausasolu: 10 kr. eintaki? „Ég þarf 5000 númer af vara- Muitum, svo að Það er nokkuð erfiðara fyrir mig að fiafa a.llt íil en t. d. matv'öruibúð, sem toefur kannski ekki nema 3— 400 múmer“. VERKSMIÐJURNAR EIGA LAGERINN lmgvar Helgason hefur haíft um- boð fyrir Trabantbílana austur- (þýzíku frá árinu 1964, en þá var verð þeirra svo lágt, að með ólíkindum var. Síðan hefur verð þeirra haekkað, en ennþá eru þeir ódýrustu bílarnlr á markaðnum. — Það nýnaemi var tekið lupp í varahluitaþjónustu þegar á fyrsta ári, að verksmiðj turnar áætluðu 6 mánaða lager, sem var sendur í Tollvörugeymsl ■una í Reykjavík. Síðan kaupir Ingvar hálifs til eins m'ánaðar toirgðir út úr tolllvörugeymsl- runni. Þetíta þýðir, að gangi ein- Inver hHuitur Itil þurrðar í umboð inu, tekur aðeins fáa daga að ná honum út úr tollvörugeymsl uinni, og það er einnig miklli sparnaður fyrir mmboðið, þar Isem það liggur ekki með nema tiltöluLega litlar birgðir í einu, ten veriksmiðjumar eiga margra cmán'aða birgðir f tollvörugeymsl lunni. JÞAÐ VELTUR A YMSU — Það getur verið að stundum vanti einstaka varahtuti, sem (Ijftið hefur verið spurt eftir lengi, en allt í einii kemur iskriðan, og þá ganga birgðirnar f'ljótt till þurrðar. — Núna vant- ar okkur ýmiglegt í vélina, því að upp á síðkastið hefur það Eigum allt sem máli skiptir færzt mikið í vöxt að menn geri upp vélarnar i staðinn fyrir að kaupa nýjar, einis og hefur verið gert lijngað til. í næstu pöntunum leggjium við þess vegna aðaláherzlu á að kaupa ýmisa varahlulti í vélarnar í stað inn fyrir að kaupa þær { heilu l'agi. VARAHLUTIR ERU BREYTINGUM HÁÐIR —• Það er líka mJki'lI kostur við það, að Þjóðverjarnir eiga lag erinn hérna, að við sendum þelm aiftur út ýmsa varahluti sem ibreyítast. Nú sendum við þeim t. d. varahluti fyrir 3000 dollara, svoscm gírkassa, sem hafa ger ibreytzt, brem'su'kerfið sem er líka all't öðrluvísi en á eldri bii unum o. fl. Þessu hetfðum við orðið áð aka beint út á hauga, e*f við hefðum verið búnir að ikaupa það. ALLT, SEM MALI SKIPTIR . j — Við erum með a'Mit sem máli slkiptir á þessurn lager, meira að segja heillt hús með glugg um og klætt innan. Og það get ur komið sér vel eius og það 'sýnir, að eitt sinn var sendur til okkar splunkiunýr bíM, sem hafði oitið vestur á ísafirði og stórskemmzt. Það fýlgdi bílnuni sú orðsending, að sennilega yrði þetta aldrei bíU aftur. Við sett [um þess vegna á hann nýtt hús sem kostar núna um 70 þúsuncl krónur. Þegar hann kom vestur aftur undruðust menn hvað vel hefði tekizt að gera við bílinn, hann var orðinn alveg eins og nýr aftur. — Fylgjast Þjóðiverjamir ekki n!áið með varahlutasölunni? — Jú, það koma tveir menn frá verksmiðjunum á hver.iu 'ári tíl að paslla f gegnum spjalcl skrána hjá okkur, en við skráv.m hvern einasta hluit, sem við seljum og vitum n'ákvæmlega hvað mikið við höfuim selt af hverju, allt frá byrjun. Sp.m kvæmt þessari a'thugun breyta þeir síðan sendinglunum f grunnlagerinn í töllvörugeymsl lunni. Framhald á bls. 14 Á laugardagskvöldið fór fram í fé- íagsheimiiinu Breiðahlik keppni um titilinn ungfrú Snaafeils- og Hnappa- daissýsllu. Fegurðardroftning var kjörin Svanbórg Elínbergsdóttir, Ola'fsvík. Hún er 19 ára gömul og iiefur tókið landspróf. Svanborg er 1,67 sm. á hæð, en, öntiur mál .eru 91—62—92. Hún ’hefur dökkt hár og brún augu. Áhugamál Svan'borg- ar cru lestur, handavinna, ferðaiög og dans. Prestar þinga um kirkjunnar mál PRESTASTEFNA ISLANDS verð- ur haldin dagana 23. til 25. júní nk. og - hefst hún með guðsþjónustú í - Dójn'kirkjunni mánudaginn 23. júní klý 10,30. Kl, 14 sama dag sdtur; 'biskup ÍSlands prestastefnunai í. safnaðarsai Hallgmmskirlkju. Aðalmál prestastbfnunnar verður: Þjónusta kirkjunnar í mannfélagi nú'tímans. Dr. Jaköb Jónsson og sr. Erlendur Sigmundsson flytja fram- soguerindi um ofnið Vandám'ál hjúákapar og heimilisLífs, og sr. Magnús Guðmundsson, sjúkraiiúss- Láta tindan og færa si 30. marz hreyfingin hefur ákveðið að hafa fyrirhugaðan útifund sinn milli Sigtúns og Laugatcigs í stað Laugardals, vegna óska þjóðhátíðar nefndar, sem hefur ein rétt til að boða til útihátíðahalda í dalnum 17. júní, enda má telja í hæsta móta ósmekklegt að efna til róstu- funda á sama stað og tíma og fólk fagna 25 ára afmæli lýðveldisins. prestur og Þórður Möllef, yfirlaíkii- ir ræða um efnið: Sálgaézla’ sjúkra. Á þriðjudag verður f|utt skýrsla fjölmiðlunarnefndar ogj- forniaður imenntamálanefndar flytur ávarp. B. FI. Breit, rektor preslaiíkóían's í Pultadi ! Þýzhalandi flytur erindi utri framluldsmenntun þresta. Sr. Viggo Möllerup, framikskandastjóri Kitkens Nöilijælp, flytu'g ertndið: 'Hjálp kibkjunnar í neyð^_og_ Kristj- 'án Guðlaugv.on hrl. skÆir frá fé- laginu Flughjálp h.f. I Kl. 20,30 sama kvöld vérður há'Id- ihn fiuúlúr. pm. stofnun kirkjulegh lýðháskóla. rundir hefjast báða riíði stdfmtdagaoa Í:.L. 9,15. með.morgún- hæn. 'Seinni jdaginn flytur. dr, H. Brek,. .erindi: Textinn og predikuíiih og svarar spurningmn. Bfli.r .lvádegi starfa. umræðúhóþar, Lagðah ..vefðæ. fram . álitsgerðir og önnúi'niát,. r Þrestasíúfituhní lýkur með sám- . veru .á hcfmili .biSkups. Flutt verð.i tvo erindf í ptvarpið á vegum syni odunnan Leiðangursmennirnir komnir lieiiir T höfn London, miðvikudag, NTB-AFP. Þyrilvængja frá ihrezka herSkip- inu „HMS Endúrance" tók hrez'ku Iheimskautsfarana fjóra og sleða- hu'ndana þcirra 36 upp af ísnum ■skammt undan norðurströnd Sval- 'harða, sa'gði talsmaður leiðangurs- ins í London í dag. Ef 'leiðangurinn tiefði ætlað að hallda áfram tneð s'leðana, hefðu þeir tent í alls konar erfiðlei'kuin, sagði hann. Ákvörðunarstaður 'Jeiðangursins var Svalbarði, en það hefur veriff 'talið öruggt nú í nokíkra daga, að Iþeir mundu a'ldrei komast þangaff vegna þíðu, sem verið hefur á þtss- 'úm slóðum. Aðaltilgangurinn með ferðinht var að fara ýfir heim'slkautsísinn, og það tókst, á 465 dögum. Síðaiii í júníbyrjun hafa leiðang- ursmenn haldið til á ísnuin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.