Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 16. júní 1969 Rgtstjóri Örn Eiðsson Enskf lítið sumarhús - Enskt lítið garðhús til sölu og sýnis. Upplýsingar í síma 16205 dagiega. LÁRUS INGIMARSSON, Vitastíg 8a. . SÖLUFÓLK Söiufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðar- dagsins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. Merkin eru afgreidd að Fríkirkjuvegi 3 (Inn- kaupastofnun Reykjavífcuirborgar) mánoxdag- inn 16. júní og þriðjudaginn 17 .júní kl 9—12 f.h. og íþróttamiðstöðinni í Laugardal eftir hádegi 17. júní. Þ j óðhátíðarnefnd SIÚDENTAR Framhald af 8. siðu. 8 65 og briðju hæsCu einkunn Mar- gréc Rotka Haralídsdóttir, 8;24. I’etta er í fyrsta sinn, sem einik- nnnir við stúden'cspróf við Verzl- unarsfcóknn eru gefnar samkvæmt tugafcerfi, ea áður voru bær reikn- cðar sarnkvæ.nt Orated kerfinu. A tmdanförnu.n átum liafa 30—40 stúdentar ve.dð útsknfaðir frá Verzlunarsikóla íslands. yerzlunarskóli íslands Skólaslit Kennaraskóla Tslands fóru fram í HádkólSbíói laugardag 14. júní. Frá Kennaraskólanum brautsfcráðn.st nú 28 stúdentar. 'Hacstu einkunnir við stúdents próf frá Kenr.ara^kóla Islands hlutu: Krislcín Aðalsteinsdóctir 8,93, Guð- m' Helgadófir 8,59 og Anna María Pálsdóttir 8-45. Auk áðtirgreindra 28 nýstúdenta brautíkríiðust frá Kennaraskólanum 119 kennarar með alincnm kenn- arapróf, 19 bandavinnukennarar og 9 kennanr afbrigðilegra barna. ÞAÐ ÞARF VEL AÐ VANDA SEM LENGI A AÐ STANDA Þakfclæðning frá Villadsen Þau skipta orðið hundruðum einbýlishúsin stór og smá um land allt, sem klædd hafa verið með þakkiæðningu frá VILLADSENS verksmiðjunum með frábærum árangri. Þau skipta tugum húsin stór og smá, sem við höfum skipt um þakklæSSn- . ingu á vegna óhenfugs, eða lélegs þakklæðningarefnis. Það er okkur sérstök ánægja að geta boðið viðskiptavinum okkar, fyrstir allra, sérþjálfaðan mann til að sjá um lagningu þakefnis. LAUGAVEGI 103 . REYKJAVÍK . SlMI 17373 Á fimm.tudag og föstudag í fyitri- vik.u fór fram annað hrað kcppnismót á veguim landSliðs- nefndar HSÍ. Tóku 10 lið þátt í þetjsari keppni, sem er útsláttar kegpni, þannig að lið er úr leik eftSr' eitt tap. Á fimimtudag fóru leikar ssim hér segir: Vaíur—Víkingur 22—13 Úrfal HSÍ—KR 23—10 Flþ-Breiðabi ik 27—9 Haátkar—Þrót'tur 23 — 13 ÍRá—Ármann 18—13 Síðara kvöldið léku því til úrslita Þau sem sigtluðu og var dr|gið um það hverjir leika skýldu saman: úfe-VÁr FI^-ÁHaukar ÍRfáíat hjá. ^rslitin urðu svo þau að Úr- vapgSÍ sigraði Va'l með 22—18 ogg^FH sigraði Hauka 19—16. Ntgl'Uéku Úrvalið og ÍR og var þaSL-liöfkuspennandi leifcur þar seft hinir ungu ÍR-ingar tóku foíystuna strax í upphafi leiks ogfhéldu henni til leiksloka, en ÍRTsigraði í leikn,uim með 22— 21. Var því koimið að úrslita leiknuim og var hann milli FII og ÍR. E'ftir geysilega jafnan leik sem lauk 15—15 var fram lengt í 2x314 miínútu og lauk þá lieiknum með sigri ÍR 17—16, en FH-ingar léku eiiniuim færri næstum aila síðari framleng- ing.tna og nýttu líiR-ingar það sér vel. Hið unga ÍR lið var vel að sigri kojnið þet/ta kvöld, það hafði lag't að .velli tvö sterkustu liðin í keppninni. Hins vegar verður ekki lijá því komizt að minnast á stóran gailla á skipu lagi þessarar keppni. Tveir leik menn FH þeir Geir og Hjalti léku alla leiki kvöldsins fjóra talsins. Hjalti varði einn mark FH og var í marki Úrvalsins báða leiki þsss, en fékk þó hvíld gegn ÍR. Geir fékk aldrei Ihvíld annan bálfleikinn í leiknum bjiá FH og örstutta s'tund hjá Úrvalinu. Svona skipu'lag, sem boðið getur no'kkru þessiu líku heim verð'Ur að koma í veg fyrir. A frjálsíþróttamóti í Stokk- hólmi fyrjr helgi setti Daninn Wigmar Pedersen nýtt dansk1 im'et í 3000 m. hindr.unarhlaupi, bljóp á 8:49,2 mín., sem er 4 sekb~ betra en gamla metið, sem Claus Börsens átti. A.-i>jóð verjinn Llaius Beer stökk 8,04 m,- í langstökki og Ricky Bruek. Svíþjóð kastaði kringlu 61,30 mií'Annar var Lothar Miilde með 59-80 m. Hartmut Losch þriðji, 59)48 m. og Kaj Andersen, Dan mörku fjórði. 58,14 m. |Á-ÍR sigraði í 2. hraðfceppni HSÍ I " í : handholta, ,sem háð var í I íþ&íiahúsinu á Seltjarnarnjesi í síðustu viku. ÍR-ingar sigruðu ÍÁfmann í fyrstu umferð og síð an siálft „landsliðið“ og lolts FH, ísland'smeistarana! Nánar um mótið síðar. Þjóðhátíðarmót frjálsíþrótta- manna hóífst á Lalugardalsveli- inum í gær. Veður var frekar óhagstætt, en atligóð afrek voru unnin í nokkrum greimun. £r- lendur Valdimartsson, ÍR kast- aði kringlu 49,81 m. og átti ó- gild köst yfir 50 m. Kristín Jóns dóttir, UMSK, stökk 5,01 m. í langstökki, sem er bezti árang- ur hér á landi í þeirri grein í ár. Valbjörn Þorláksson, Á, sigraði í 200 m. hlaupi á 23 se'k. og í spjótikíasti með 59,90 m. Karl Steíánsson, XJMSK stökk 14,21 m. í þrístökki, en næsti maður Friðrik Þór Óskars son, ÍR, sökk 13.88 m„ sem er hans bezti árangur. Sveit Ár manns hljóp 4x100 m. boðhlamp á 44,7. sek. — Nánar urn mótið síðar. Romluald Klim, Sovótríkjunun setti heimsmiet í sleggjukasrí í frjálsíiþróttamóti í Búdapesu gær, kastaði 74,52 m. Gamií heimsmietið, 73,74 m. átti Gyuu Zsivotsky, Ungverjalandi. Ar.r ar í keppninmi í gær var Bonc Framliald bls. lí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.