Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðuíblaðið 16. júní 1969 UM HELGINA ssim Lifa á byggilegri eyjum en 'landið okkar er. Samt gengur Iþeim iila, en hér hafa orðið ótrúlegar framfarir og við enurn teknir aLvariega sem sjálfstæð þjóð. I>að' þykir vafalaust til hlýða á 25 ára afmæli að gleðjast yfir því, sem vel heÆur gen-gið, en mieð sjálfum okkur verðlum við einnig að gera okkur Ijóst, ihvað h'Hfur farið miður og hvaða vandamál við eigum óleyst. Sagt hefur verið, að bdómlegasta iðngrein okkar hafi verið framieiðsla á vandamálum. í þeim efnUm stendoir lítið þjóð félag ekki hinurn stærri að HJÁRÓMA AF- MÆLISRÖDD Furuiurinn á Akranesi stóð fram undir miðrvætti og við sát um yfir kgffi tjl klukkan eitt. Ég þurfti að komaist heim um kvöldið og ók fyrir Hvalifjörð eins og ég hef gerit mörg hundr uð sinnum. í Tíðaskarði blasti við ar.nars vegar Akranes með reykháfinn og hins vegar Reykiavík. Höfuðborgin var ó- venjmitega björt í ijósi Jónsmess unætur, eins og hvert hús væri úr manmara. Það var óvenjuleg ur giæsileiki yfir þessari sýn og í stað þass að hugsa um bólið iieima hjá mér fór ég að hugsa ;um 25 ára afmæ'li lýðveldisins. Þeissi höifuðborigarsýn er gott tákn uim þann árangur, sem við hclfuim náði í afdarf j'ó(rðU'ng. Vissu lega eru til stærri hópar fólks, vandamálin hljóti að vera m.inni. baki, enda þótt getan til að leysa Mesti vandi okkar er öryggis ieysi. Við höfum 1‘átið póliitískt moldryk hafa áhrif á okkur und anfarin ár, en það miun verða skráð í bækur sögunnar, að efna hagslegt áfailll íslenzku þjóðar innar 1986 — 69 hafi værið eiít hið miæta sem sögur fara af og þjóðin hafi staðizt það ótrú lega vel vegna þsss að hún hafði safnað kröftum í góðæri á undan. Þegar þetta dæmi verður gert upp mun Tíminn verða talinn sem hvent annað ómerkilegt árófflarsplagg. Þetta minnir á meginvanda íste'Sdinga, hverjir sem fara rrteð stjórn. Hann er að tryggja aíkcimiu þjóðarinnar, og verðiír þá ljóst, að enn höfuim við ekki sannað það, sem fullveldi okk ar bjyggisit á, að við getum stað izt sem efnahagsleg heild. Kreppa undanifarinna ára hlýtur því miður að vekja upp gamlar 'sfasemdir í þeim efnuim. Ekki efast ég um, að við get ium leyst þetta vandamál. Til þess þurfum við að draga örlítið úr pólitískuim úliátum og vinna' saman sem menn á grundvelli heilhrigðrar skynsemi. Jafnaðar menn hljóta að benda á, að kreppur eins og nú hafa gerzt mogi ekki koma fyrir í fram tíðinni, sérstaklega vegna þess- að þær leggjast svo misjafnlega á þjóðina. Fína fólkið, embælt ismenn og efnamenn hafa ekki verið í al'variegum vandræð.um undanfarin þrjú ár. En verka fóllkið og sjómennirnir hafa orð ið að taka á sig áfallið. Þetta fólk, sem sízt mátti við áföllum, hefur orðið fyrir atvininuleysi og te'kjiuimissi. ÍÞessi 'staðreynd er þungur dómur yfir þjóðfélagi okkar og stjóm þess. Við búum enn í 'hálfkapítalistísku samfélagi sér réttinda. Það heitir svo, að ísland sé réttindaríki og líklega er svo í sanfanhlurði við mörg eða flest önnur lönd. En þó eru óhugnan leg vandamál á þsisisu sviði. Hér virðist tilfinning fyrir fjárhags- legu rétitilæti vera næsta frum- sitæð. Hér er víðtæk og ótrúlega mikil spilling í þessum efnum, eins og sjóðþurrðir, bókhaldsaf brot og skattsvik bera vott urn. Þetta er meginástæðan fyrir iþví, að greidd lau/ni segj a á ís landi litið sem ekfkert um lífs kjör fjölda manna. Sá, sem hef ur Munnindi og get'ur svikið undan skatti, lifir hátt, þótt laun hans séu skráð eins og hann væri lítill millistéttarmað ur. Menntunar og þekkingarkerfi oiklkar ,srtendu(r á tímaimótum. Það er búið að gera feiknarlega mikið á þessu sviði undanfarin ár, en það ermiklu meira ógert. Þjóðin verður að auka fjárveit- ingar sínar til skólamála um 2—300 milljónir árlega á næst unni (fyrir utan verðbóllgu og fólksfjölgun) og mun ekki af veita. Mikilvægara er þó að koma skóiakerfinu í betra sam hengi við lífið í landinu. S;em j dæmi m'á nefna, að Háskóli ís lands hefur kennt viðskipla , fræði ium langt árabil, en hinir lærðu viðskiptafræðingar virð ast ekk; vita, að til sé atvinnu líf á íslandi. Þeir hrúgast í óarð bær skrifstofustörlf hjá ríki og opinberum aðilum. Nýlega gaf stúdentaráð út plagg, þar sem segir: ,.Nokkur uggur er í við skiptan'emum um atvinnluhorf ur“. Þeir kenna um smæð og skilninigsleysi íslenzkra atvinnu fyrintækja, en sökin er ekki síður hj'á sjálfum þeim og skóla kerfinu. Þjóðin kostar menntun þeirra til þess að þeir ráðist á vandaimálin og komi stjóm ís lenricra atvinnuvega í rótt horf. Það þýðir ekki fyrir þá að segja, að ekki sé nóg af fínum | stöðum til — þeir eiga að búa þær til sjálfir eins og þjóðin hefur orðið að gera fátækt land byggilegit. Það mætiti telja upp fleira, sem er að í hinlu ágæta afmælis þjóðfélagi okkar. En hér verður 'látið staðar numið. í lokin er rétt að minna á, að Alþýðuflokk urinn var stofnaður og heíur starfað til að breyta þjóðféilag in.u till hin's betra. Hugmyndir hans byggjast á grundvallarregl um, sem allir þekkja. Þær gíeymast stundum í önn dag lega lífs, en það breytir ekki þeirri .staðreynd, að Slokkurinn er ekki ánægður með þjóðfé lagið og viliL breyta því. Þess .vegna hefur hátíðlegt afmæli verið nö'tað í þessum dálki til að minna á hin óleystu verk efni. Það er nóg til af íhalds m'önnum, sem finnst ástandið hprla gott. 1949 20 ÁRA 1969 FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í KEFLAVÍK 20 ára afmælisdansleikur verður haldinn í sjómannastofunni Vík mánudaginn 16. júní kl. 9 Ásar leika fyrir dansi. Miðasalan e hjá Ólafi Sigurvinssyni, Rak- arastofu Harðar Stjórnin HUSGÖGN Sóf^sett, stafcir stólar. — Klæði gömiul 'húsgögn. — lírval af góðu áklæði — meðal annars pluss í mörgum litiuim. — Köguir og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807 Enskt lítið sumarhús enskt lítið garðhús til sölu og sýnis. Upplýsingar í síma 16205, dáglega. Lárus Ingimarsson Vitastíg 8A I I 6 M t ! ( ( M st:i fl . •■ ^ ' ■ ' - l»«»l 1 t U M»» UW ( >M IUMi>MlllwtfKUtmfuíl ÍTÖLSKU DRENGJA HATTARNIR NÝ- KOMNIR AFTUR í F J ÖLBREYTTU ÚRVALI FfiTADEILÐIN Slæmt keiíiufar skólabama á Isafirði BARNASKÖLA ÍSAFJARÐAR var sagt upp 30. maí síðastliðinn í Al- þýðulnisinu að viðstöddu fjölmenni. Skolástjérinn, Björgvin Sigihva'tsson, gerði ítarlega greini fvrir starfsemi skólans á árinu og skýrði frá úrslit- ■ um barnaprófsins, en undir barna- prof gengu 57 nemendur skólan.s. Fastráðnir ikennarar iið skólann, vöru 13, auk skólastjórans. Nokkrir kennararnir gegna okki fullu starfi. I ræðu Skólastjórans kom m. a. 'fratn eftirfarandi: 'Heilsufar var með alilra erfiðasta hloti í vefur og óvenjulega mi'kil for- föll, bæði meðal nemenda og keniir ara af þeim sökum. Skæð hettusótt og inflúenzufaraildur gdklk yfir á vetrinum og voru mörg börn viik- um saman frá námi af þeitn sökuin. Auk þess, sem stór hópur barna varð langcítnum fná námi vegna 'beinbrota, er þau hlutu í sambaridi við skíðaiðkanir. i skólanum voru al'ls 397 nem- endur, 221 piltur og 176 std'l'ktir. Nemendur 7—9 ára voru 209, en eldri nemendur alls 188. ; • i f VU V * !' r;, ! i,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.