Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 16. júní 1969 9 íherra, Einar Magnússon, rektor, og a stúdent, við afhjúpun listaverksins gær. (Ljósm. Gunnar Heiðdal). iþeir útdkrifuðust á mjög óvenju- 'legum tíma sólarhringsins, þ. e. a. s. kl. 9 að morgni hinn 17. júní 1944, og eru þvi siðasti konunglegi árgangurinn frá skólanutn og jafn- framt hinn fyrsti hópur nýstddenta til þess að fagna lýðiveldinp, og hvíl- ir nú framtíð hins 25 ára lýðveldis á herðum þeirra frdkar öllum öðr- um árgöngum.” IVEen n taskél i n n á Akureyri Menntaskólanum - á Akureyri var Slitið í morguni (kil. 10,30 Frá Menntaskólanum á Akureyri út- skrifast nú 107 stúdentar, 55 úr -máladeild, 22 úr stærðfræðideild og 26 úr náttúrufræðideild. Er þetta í fyrsta sinn, sem stúdentar úrskrif- ast úr náttúnufræðideiid, seni 'kennsla við deildina hófst fyrir fá- um árum. Hæstu einikunn við stúdentspróf á öllu landinu hlaut Jóhann Tómas- 'son frá Sigluifirði, ágætiseinlkúnn 9,70. Er Aliþýðublaðinu ek'ki kunn- ugt um, að ndkkur háfi hlotið 'hærri einkunn á Stúdehtsprófi fyrr eða sjðar. Þess skal getið. að Jó- hann lækkaði heldur í prófseink- unn frá árseinkunn, og eins og kunn- ugit er, er aða'leinikurm reiiknuð út imeð tilliti ttl bæði prófseinkunnar óg árseinkunnar. Hæstu einkunn í má'hrieild hlaut Guðrún Pálsdóttir, ágætiseinkunni 9.06. Hæstu einkunn í náttitru'fræði- deild h'laut Margré't Hallsdóttjr. I. 8.61. Nokknr nýstúdcnt.ir aðrir .lvlu.tu mjög háar einkunnir. Steindór Steindórsson ikó'ameist- ÞaS rigndi, þegar nýstúdentar fóru til myndatöku í Hljómskálagarðinum í gær. Hér getur aS líta tvær nýstúdínur, sem skýla sér undir regnhlífum. ari, tjáði blaðinu, að 511 nemendur 'líefðu iiafið nám við Menntaskólann á Akureyri í haust, en 5H gengið undir próf nú í vor. IVKenntaskólinn á Laugarvatni Menntaskólanuin á Laugarvatni var slitið á laugardag 14. júní. Það- an útskrifuðust að þessu sinni 35 nýstúdentar og er það stærsti stúd- entahópuriiin, sem útskrifazt hefur frá Mcnntaskóianum á Laugarvatni. 1 Kópi nýstúOentanna á Laugarvatni eru 8 stúlkur, 4 úr hivorri deild. Stúdemtarnir skiptast þannig eftir deildum: 13 úr máladeild og 22 úr stærðfræðideild. Dúxinn, —- hæstí nemandinn við stúdentspróf á Laugarvatni í ár, er Guðný S. Guðbjörnsdóttir frá Kefla- vík; ■h'laut hún einkunnina 8,72. Guðný var í stærðfræðidei'ld. Htestu .einlkunn í m'áladeild hlaut Stdfán Gunnarsson, 7,84. Stefán er úr Mýrdalnum. Kennaraskóli Islands Verzlunai'i kcla Islands var slitið í >;a‘r 15. júní og útSkrifuðust það- au 39 nýstúdentar, 22 piltar og 17 stúl'kur. 29 stúdentanna hlutu 1. einkunn, en 10 hluifcu 2. einkunn. Hæstu einkunn á stúdenltsþrófi við Verzlunar.kjh Islands hlaut Sveinn Magnússön, 8 86, aðra hæstu eink- unn hlaut Guðrún Magnúsdóttir, Frh. á 12. síðu. Borgarstjóri og frú hans eiga 25 ára stúdentsafmælj. Þórarinn Eldjárn, sonur forseta íslands. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Lýðveldis- stúdentarnir Hér birtum við lista yfir lýð- veldisstúdenta, sem nú eiga 25 ára stúdenfsaifmæili. Við lýð- veldisstofnunina 1944 útskrifuðu tveir menntaskólar stúdenta, Mennitaskólinn í Reykjavík og M.enntaskólinn á Akureyri. Verzlunarskóli íslands torauri- skráði fyrst stúdenta vorið 1945, en kennsla við lærdómsdeild skólans hófst 1943. Fyrst koma þeir, sem útskrifuðu'st frá MR. 6. bekkur A (máiladeild) Menn.ta s'kólanum í Reykjavík: Áslaug Kjaritansdóttir Bj'örg Valditmarsdóttir Dóra Haraid'sdóttir Erla Elíasdóttir Ema Finnsdóttir Herdiis Vigfúsdóttir Höánfríður Páfedóttir Inga H. Loftsdóttíj. Ingitojörg Sæmundsdóttir Kristín Helgadóttir Laura F. Claessen Málfríður Bjarnadóttir Sigríðiur Helgadóttir Sigríður Ingimarsdóttir Si'gríður Magnúsdóttir Sigríður Sigurjónsdóttir Svanhildur Björnsdóttir Valborg Hermannsdóttir Þórdís Ingitoergsdóittir Þórunn Þórðardótitir 6. totekk'ur B (mlá'ladeild) Mennta skólanum í Reykjavík: Ásmundur Sigurjónsson Björn H. Blöndal Björn Tryggvason Einar G. Kvaran Einar L. Péturssön, Garðar Þ. Guðjónsson Guðjón G.uðnason Guðmundur Árnason Guðmundur K. G'uðmund'sson; Gunnar H. Blöndal Gunnar Helgason Ingvar Hailgrímsson Knútur Hallsson Níe'ls P. Sigurðsson Ólafur Ólaffissoini Sigurður Sveinsson Sveinn Ásgeirsson Thor Vilhjálmsson Þórir Kr. Þórðarson Björn Jón'sson. utan skóla Davíð Davíðsson, utan skóla Stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík: Andrés Andrésson Anna GMadóittir Ásgeir Ásgeirsson Ásgeir Jónsson Geir HalilígrímsisO'ni Guðmundiur Jónsson Guffmundur Þórarinsson Guðni Magnússon , , Gunnar Hvannberg Gunnlaugur Snædal Halldór Sveinsson Haraldur Árnason Haraldur Sveinsson Jón P. Emilsson Ólafur He'Igason Pálll Bergþórsson Skúli H. Norðdahl Sitefán Ólafsson Steingrímur Guðjónsson Sveinn T. Sveinsson Theodór Árnason Tryggvi Þorsteinsson Haraldur Steiníþórsson Sigurður Þormar Máladeild Menntaskólans á Ak- ureyri: Baldur Jónsson ** Bjarni Benedi'ktsson Einar Eiriksson Einar H. Eiriksson Finnhogi Jónasson Geir S. Björnsson Gestur Magnússon Guðlaugur Þorvaldsson Guðmundur Benediktsson Guðm'undur Ólafsson Guðmundur Skaftason Guðni Guðmundsson Gunnar Finnbogason Gunnar Jörgensen Gunnar G. Steindórsson Inger Schiöth Jón Friðriksson Júllíus Daníelsson Magnús Torfi Ólafsson Margrét Björgvinsdóttir Páll S. Árdal Runólfur Þórarinsson Rögnvaildur Finnbogason Sigfús Kr. Gunnlaugsson Sof'fía Þ. Magnúsdóttir Sitefán H. Einarssonj Víkingur H. Arnórsson Þorvaldur G. Kristjánsson Hafsteinn Bjargmundsson, ufan skóia * Karl Jónasson, utan skóla Stærðfræðideiild Msnntaskólans á Akureyri: Arn'kell Benediktsson Ármann Jónsson Átrni Ha'lldórsson Eiggert Steinsen Erlingur Guðmundsson G|unnar Björnsson Guttormur Þormar Jón Þorsteinsson Ólafur Júlíusson Óitltar ísfeld Karlsson Ragnar Emilsson Sigttrður Jónsson Sverrir Markússon Valdimar Jónsson Einar Bragi Sigurðsson, utan skóila

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.