Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 2
2 AlþýðublaSið 16. júní 1969 F.U.J. í KEFLAVÍK 20 ÁRA ' PUJ í KEFLAVÍK er 20 ára í en fólagið var stofnað 16. júní Í949. Afmælisins verð'ur m, a, minnzt með afmælisdans'leik í sjó- vnannastofunni í Vík í Keflavík í kvölld og hefst hann M. 21,00. Fyrsti fonnaSur fölagsins, Kristj- dn Pétursson skrifar grein, sem hér fer á eftir, um sögu félagsins og matkmið þess. F.U.J. í Keflavík og Njarövíkum var StofnaÖ lö. júní í949. Stofn- fundurinn var haldinn I Alþýðu- (núsinu, þar sem Vil’helm Ingimund- arson, þáv, form. S.U.J. setti fund- ínn, en fundarstjóri var Bjarni Jóns- ðon. Fyrstu stjúrn félagsins skipuöu dftirtaldir menn: Kristján Pétursson, form., Olafur Skúlason, varaform., Sölyi Olafsson, ritari. Ásgsir Einarsson, fjármálaritari. 1 Bjarni Friö'iksson, gjaldkeri 1 Tildrög að stofnun fólagsins voru þau, að nokkrir ungir og áhugasam- ir menn fyrir málefnum Alþýðu- Iflakksins ákváöu aö vinna að und- írbúningi aö stotnun F.U.J.. Undir- ibúningsstarfið gekk mjög vel vegna góðrar undirtektar æskufólks í Keflavík og Njarðv&um, ennfrem- ur vegna ómetarilegs stuðnings frá stjórn Aiþýðuflökksfólagsins í Kefla- ’.'ík, S.U.J. og þingmanni flokksins i kjördæminu. Sænska blaðið Arbetet sefrir, að 15 dauðaslys hafi orðið á þjóðvepn- um í Svíþjóð um hvítasunnuheigina, og segir blaðið, að þetta sé ó- nugnanleg tala. Það er óneitanlega athugandi að taka tii greína þær hugmyndir, sem fram hafa komið um að lækka hámarkshraðann. En við nánari atihugun kemur í ijós, ;að slysin eru ekki einigönigu af völdum þeirra sem aika of hratt. Astæðunnar er Jíka oft á tíðum að úeita til þeirra, sem aka of hægt. Það skapast erfiðleilkar við að alka tframfir vegna þess að þeir, sem aka df higt eru oft seinir tii að’ vfkja Eg minnist þess ekki að hafa nokk urn tíma unnið að félagsmálum, þar sem samvinna, fórnfýsi og dugn- aður gat sameinazt hjá jafnmörgum aðilum samtámis. Enda varð félags- stofnunin hin glæsilegasta, þ\í að þetta var fjöhnennasta F.U.J.-félag sem stolfnað hefur verið fyrr eða síðar lrér á landi, með 83 félags- mönntim. Okkur seim falin var stjórn þessa nýstofnaða félags var því ndkkur vandi á höndum að s/kiila svo li'lut- t'edki öklkar, að vonir félagsmanna um árangursríka og góða starfsemí yrði að veruleika. Hvereu jákvæð starfsemi félagsins var á þessu fyrsta starfsári þess, læt ég öðrum eftir að dæma, en teíl mig þó mega fullyrða, að allir gerðu sitt bezta til að ná sem mestum árangri á s\úði stjórn- m'ála og félagslegrar starfsemi. Ndkkrir fundir vonu haldnir um stjórnraál rheð' forustumönnum ifldkksins, einnig með F.U.J.-félög- um í Reykjavík og Hafnarfiröi. Skemmtiferðir voru farnar á vegum nefndra félag? um Suður- og Vest- urland tneð mjög mikilli og al- mennri þátttöku félagsmanina. Enn- frerour voru sameiginleg spllakvöld Iijá F.U.J. og Aiþýðuflokksfélaginu og ávall't dansað á eftir. Skemnit- anir þessar þóttu takast sérstaklega vel og mátti oft sjá margt fólk úr út á hægri vegatfcelming. Sænskir •bifreiðastjórar hafa dkki enn áttað sig fuílkomnlega á liægri handar akstrinum, þeir hailda sig of mikið á miðju veganna, og afleiðinigin af því er óhugnanleg liæíklkun á slysa- tölum. 'En öðru nráli er að gegna með Dani, segir blaðið. Þeir kunna að notfæra sér hægri vegarhdlming- inn, og endar greinin á áákorun tij sænskra bílstjóra að taka.sér danska ibílstjóra til fyrirmyndar í þessu efni. Svíar hafa ek'ki uppgötvað hægi'i kantinn. öðrum stjórnmálttfldklk'Um á þessum 'skemmtunum. Ég tdl fuJlvíst, að þessi starfisami öll hafi haft mjög jákvæð áhrif fyrir flokkinn hér í Keflavík og kjördæminu yfixlleitt á þessum tíma, enda sýndu næstu kosninígaúrslit það ólvtfrætít, þó að sjálfsögðu fleira hafi komið til. Á þassum árum yoru stjórnmála- deilur mun harðari en nú tíðkast og oftast persónulegri. Orsakaði þetta rnikla pólitíska spennu og málefna- leg meðferð og 'jígreiðsla mála mót- aðist eðlilega verulega af þeim or- sökum. Engu eð síður fannst mér pólitfkin mun líflegri á þessum árum og almtnningur taka virkari þáct í henni heldur en nú er. For- ustumenn flokksins hér í Keflavík og þingmaður kjördæmisins Guðm. I. Guðmundsson urðu oft að glíma af hörku og vel, til að standa af sér 5Óknarlotur annstæðinganna. Marg- ir kosningafundir, sem haldnir voru sameiginiega af öllutn frambjóðend- um stjornimalafldkkanna voru hinir skein'mtilegustu og gagnlegir í senn, enda eftirsóctir a'f almenn.-ingi. Al- þýðu'fldklkurinn hafði þá sem nú mjög hæfum frambjóðendum á að siltipa, enda aberandi á þessum fund 'um hversu málefnalegir og dreng- iyndir þeir voru. A þessum 20 árum síðan F.U.J. var stofnað hafa orðið nieiri hreyt- ingar og framfarir í felenzkum þjóð- málum en dæmi eru tii um áður. Mér er kunnugt um, að F.U.J. hér í Keflavík og Njarðviíkuim hefur lagt fram ómetanlegan slkerf til starfsemi og uppbyggingar Alþýðu- flokiknum hér í kjördaaminu. Félag- ið hefur ávaflt fylgst vel með þró- un hinna ýmsu þjóðmála og til- einfeað. ser í ríkum mæli nýja starfs- ihæfcti í samræmi við breytt' stjórn mála'viðhorf saim'tíðarinnar. Félagið var stofnað með þeim ásetningi að verða Ailþýðuflokknum verulegur styr.kur í baráttu hans fyrir réttlætis- REYKJAVÍK. — Þ.G. ÞAÐ er alls ekki Samband ungra ■myndlistanmanna (SÚM), sem Stendur 'fyrir liöggmyndasýning- unni á Skólavörðúhohinu, eins og kom fraim í frétt í blaðinu á föstu- daginn, heldtir er þarna uffl að ræða 'hóp af myndhöggvurum, í tengsl- um við Myndiistarskóla Reyikjavík- ur, sem er til húsa í Ásmundarsal. Iíugmyndina að sýningunum átti Asmundur Sveinsson, en síðan hafa þeir Ragnar Kjartansson og Jón B. Jónasson séð um hana af hálfu skólans, en, Jóhann Eyfells af liálfu 'hiyndliöggivara. Leiðréttist þetta liér með, og hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á mistökiimum. Aðalfundur Kjördæmaráðsins í Reykjaneskjördæmi Aða fundur kjördæmaráðs Alþýðuflokksins í Rcykjaneskjör- dæn ti verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði, sunnudag- inn 12. júní og hefst kl. 14.00, A ik venjúlegra aðalfundarstarfa munu alþingismenn A,_ þýðuflokksins í kjördæminu, þeir Emil Jónsson og Jón Ár- mann Háðinsson ræða stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin, Ofcugnanleoa mörg dauðaslvs í umferð- mní í Svíþjöð um fivílasuunubelgina málum láglaunafólks og lands- manna í heild. Að því starfi heftir félagið unnið að óslitið nú í 20 'ár — að verða fóHkiriu og landinu að sem mestu gagni. Ég óska félag- inu til hamingjii með afmæilið og óska þ\’í alls hins bezía á komandi árUm. Kristjdn Pétursson. I! « i; Núverandi stjórn Félags ungra jafnaðarmanna í Keflavík. Fremri röð frá vinstri: Sæmundur Pétursson, formaður félagsins, og Guð- finnur Sigurðsson, varaformaður. Aftari röð frá vinstri: Sturiaugur Ólafs- son, Jónas Guðmundsson, Þorvaldur Ólafsson og Ólafur Sigurvinsson. Á myndina vantar þá Skarphéðin Njálsson, ritara félagsins, Vilhjálm Skarphéð- insson og Eriing Rafn Sveinsson. Bjargað úr hráðum háska BREMEN. 16. júní. (ntb-reuter): 255 þúsund lesta brezikt olíuskip, ,Ssso Sco'tia’, sem í gærikvöldi var að þvi komið að brptna í tvennt við hafnargarðinn í Bremerhaven í Þýz'kalandi, var í morgun dregið til ihlés' af rúmlega tuttu'gu aflmiklum dnktarbámm. Esso Scotia er a'lveg nýt't aif nálinni og stærsta skip sinn- ar tegundar, sem byggt hefur verið í Evrópu til þessa. r opnar 17. júní kl. 8 síðdegis. Smurt brauð — öl — gosdrykkir — kaffi og kökur. Útvarp frá hátíðahöldunum. VEITINGASALURINN IÐNÓ. ITeinrsiÍisplast Sjáiflímqndi piastfiima . . til að ieggja yfir köku- og mafardiska ÆK og pakka inn matvæium |ÉpF til geymslu ps^ í ísskápnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.