Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýgiublaðið 16. júní 1969 Juliet Armstrong T öf rahringurinn I Smáauglýsingar 20. Stúlkurnar veinuðu báðar, og skelfileg þögn ríkti. . — Ég fer með Önnu! Eruð þið svona grimm? Ætl- ið þið að varpa hermi á dyr? — Þetta er Önnu að kenna, barnið mitt. Hún á- kvað áður en hún sá Helen að gera henni allt til miska og það hefur hún líka gert. Hann leit á Önnu. — Hef- urðu reynt hið minnsta til að búa börnin góðfúslega undir komu stjúpu þeirra? — Nei, það hefði ekki verið rétt gagnvart llonu, Þá missti Dermot þolinmæðina og hrópaði: — Heldurðu, að llona hefði látið sér hegðun þína vel líka? Heimskinginn! Þú hefur aldrei skilið hana! Hún hefði fyrirlitið þig af heilum hug, ef hún hefði séð, hvernig þú hefur reynt að eitra ungu konuna, sem vildi verða móðir barnanna hennar. Barnanna, sem hún neyddist til að yfirgefa. Þögrrin ríkti aftur, en Sandra rauf hana. — Á Anna að búa ein hérna? — Við ætlum að leigja Willow Close. Anna veröur að vinna fyrir sér — alveg eins og flestar núna — en sem betur fer hefur mér tekizt að útvega henni góða stöðu hjá vinkonu minni, sem veit ekki, hvers vegna hún þarf að yfirgefa okkur. — Hvar er það? spurði Anna hvasst. — í Tim búktú? i — Nei, þú verður kenslukona í Dublin og færð mjög gott kaup. Þú getur byrjað hvenær, sem þú vilt. | — Það er ekki fyrir neitt að þakka ... sagði Anna . öskureið, en Helen greip fram í fyrir henni: — Þú verður að hlusta á mig, sagði hún, og Dermot | komst við, þegar hann heyrði raddblæinn: — Þú neydd i ir mig til þessa. Þið Toní gerðuð það. En við getum enn sætzt. Gætum við ekki verið vinir? — Þetta er ekki til neins, Helen, Toní og Sandra geta i — Þetta er ekki il neins, Helne, Toní og Sandra geta setið hér og jafnað sig. Þú verður kyrr, Ég þarf að æfa mig. Helen settist á bekkinn við flygilinn og hún furð- aði sig á því, að hann skyldi æfa sig, þegar börnin I voru inni. En hún varð ekki jafn undrandi, þegar hann | bað hana um að leika undir fyrir sig. — Þú ert stórkostlegur, pabbi! hrópaði Toní og I henti sér í faðm hans. Ég vildi óska, að þú gætir sung-1 ið þetta allt aftur. Rödd hennar var svo breytt, að Helen þekkti hana varla. Hún var tilbiðjandi, en Der-1 mot hló aðeins og faðmaði Toní að sér. — Ég get I ekki sungið þetta allt aftur. En ef Helen er sama, skal I ég syngja aukalag. Þið verðið að ákveða, hvaða lag 1 það á að vera. ' Andlif sólar Frh. a£ 1. síðu. Myndin var afhjúpuð viff hátífflega athöfn á túninu neffan viff mennta. skólann; voru þar samankomnir margir afmælisstúdentar og sungu þeir þar nokkur stúdentalög undir stjórn Þórarins Þórarinssonar, skóla stjóra á Eiffum, en hann heldur nú upp á 45 ára stúdentsafmæli sitt. FUJógFUF Framhald af 3. sfða. stjórmmálum. Fundurinn fór hins vegar hið bezta fram ög ein'kennd- ist af málafnalegum umræðum og Ököðanaskiptum. J>essi nýbreytni ungra jafnaðar- manna og ungra framsóknarmanna, að beita sér fyrir hlutJaegum um- ræðum um stjórnrrfál á því fuilan rétt á sér og er vonandi að ung- ih rey f i nga r stj órnmtílaf lökkan n a leggi í framtíðinni rneiri á’herzlu ■á slíka meðferð mála en á ófrjóa æsingafundi og gagnkvæmar ásak- antr, sem gefa sízt rétta mynd af eðli stjóromála og- hugsjónum þeirn, seni að baki liggja. SO manns Framhald af 'bls. 3 ur íálenzkra skólamanna, sem sæk- ir þessa stofnun heim. Fararstjórar eru Vilbergur Júlíus- son og Hans Jörgenson. Þetta er þriðja mót skólastjóra, sem S. I -gengst fyrir. Hið fyrsta ■var haldið á Laugum í Þingeyjar- sýslu 1963, annað að Laugarvatni 1966. Hið fjórða í röðinni verður 'væntanlega haldið Norðanlands á næsta sumri. boðsmanninn og ríkið, þetita isparar geysimkil gjaldeyrisút' gjöld. ÞORRI. Pompidóu Eigum atlt Framhald af bls. 16. ÞETTA KOSTAR MORÐFJÁR —Hafa fleiri bifreiðaumboð Itekið upp þeixnan hátt? — Nei, þau hafa leitað etfltir þvi við veríksiniðjumar, en ekki fengið leyfi til þess. Það kostar þær morð fjiár að liggja (með varaliluti upp á tugi eða hundrað þúsunda héma, fyrir utan að þurfa að senda hingað inenn á hverjiu ári til að fylgj as't með sölunini. En þetta er isitór sparnaður bæði fyrir um Framhald alf bdís. 1-, aðallega rætur sínar að rekja til komniú nistaf lokksin s. Georges Pompidou tekur op i inberlega við stöðu sinni næst komandi föstudag, og er þess beðið með nökkurri óþreyju, að hann birti ráðherralista sinn. I Sérstafclega eru menn efltirvænt ingartfullir eftir að sjá, hvort | Pompidou lætur þá Maiuri i Couve de Murville, forsætisráð herra, og Miohel Debré, utan | ríkisráðherra, sitja áfram við 1 völd, en þeir voHu báðir ákafir stuðningsmenn utanrikisstefnu de Gaulles. Allmennt er þetta þó talið fremur óliklegt og halda , flestir, að Jacques Gharban- Delmar, forseti Iþjóðþingsins, verði skipaður íorsætisr.áð- 'herra hinnar nýju ríkisstjómar, I en Valery Giscard D’Estaing, leiðtogi óháðra repúblikana, | 'Wljóti útnefningu utanrxkisráð. herra. trésmíðaþjónusta Lrátið fagmann annast viðgerðir og viðhald á tréverkl húseigna yðar, ásamt breytinigum á nýju og eldra húsnæði. — Sími 41055. V OLKS WAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjamdl: Bretti — Hurðir — Vóíarlok , ___ „ __—ueki meo ... ..rvaira fyrli á kveðið verð. — Reynið viðskiptín. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. GLUGGAHREINSUN og rennuhreinsun. Vönduð og góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. / BIFREIÐ AST J ÓRAR Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein: 'heimlaviðgieðir, hemlavaraMlutir. Hemlastillinig h.f., Súðavogi 14, Sími 30135. Geturn útvegað tvöfalt einiamgrunargler me® mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar við- hald utanhúss, svo sem rennu- og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leitið tilboða í_ símum 52620 og 50311. BÓLSTRUN — SÍMI 83513. Hef flultt að Skaftahlíð 28, klæði og geri við bóilstruð húsgögn. Bólstruin Jóns Árnasonar, Skaftahlíg 28, sími 83513. BIRKIPLÖNTUR til sölu, af ýmsum stærðum, við Lynghvamm 4, — sími 50572. JÓN MAGNÚSSON, Skuld, Hafnarfirði. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, uppsetningu á hrein- lætistaekjum, frárennslis-og vatnslagnir Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 Jarðýlur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur traktorsgröf- ur og bílkrama, til allra framíkvæmda, innan og utan borgarinnar. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. SOFASETT með 3ja og 4ra sæta sófum, ennþá á gamla verðinu. BÓLSTRARINN, Hverfisgötu 74, sími 15102. Auglýsingasíminn er 14906.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.