Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 16. júní 1969 Hrafnhildur Sigurffardóttir. Viðfal við nýúiskrifaða slúdínu: ' „Þetta hefur ailtaf staðið tii“ Á þjóðhátíða-rdaginn heldur Hrafrihildur Sigurðardóttir, dótt ir 'hins kunna íþróittafrétita- manns Sigurðar Signrðssonar, iupp á stúdentsprófið og 21 árs afmaeli sitt. Til þessa dags seg ist hún hafa hiakkað síðan hún var barn. Um leið og við óskum henni tii haimingju með hvort- ítveggja, stúdentsprófið og 21 árs afmælið, áttuim við stutt vjðtal við Hrafnhildi. — Hvernig gengu prófin? — Þetta ihefur allt saman gemgið; svo sem ekki fraimúr- skarandi vei en stórslysaiaust nema kanns'ki í þýzkunni. — Varstu í nokkrum vafa um, í hvora dsildina þú ættir að fara? — Það var engin spurning fyrir mig, í hvora dteiidina ég ætti að fara, enda hef ég aldrei verið neitt fyrir stærðfræði. — Hvað ætlarðu að gera í haust, Hrafnhiidur? i— Ég er að hugsa um að inn rita mig í háskólann hérna í hriu'st, — í ensku til að byrja með. Reyndar hef ég lika áhuga á að fara uttan annað hvort til Frakklands eða Englands, en ég ætla að hugsa mig um næsta vetur. — Tetur þú eðlileg-t, að stúlk -ur stundi langskólanám? — Það g-et ég sagt þér, að ég er því algjörllega mótf-allin, að konurnar sé,u notaðar sem þræl ar heimilisins. Þess vegna eiga þær að njóta allrar sömu mennt unar og karlar, ef þær hafa á- huga á því. — Þú held-ur upp á hvort tveggja í ssnn stúdentsprófið og 21 árs afmælið? — Já, þ'að er ailveg rótit; það ber upp á sama íma, að ég iield 'upp á stúdentsprófið og það, að ég sk'u'li vera orðin myndug. Ég er búin að h'lakka til þess öll árin, a'llt frá því ég var barn. Þetta h-eif-ur all-taf staðið til. HEH. [ I I I 6 I Til hægá Valgerður líjaruadóttir, dúx í latínu Hæstu einkunn á stúdentsprófi á þessu vori hlaut ungur SiglfirSingur, Jóhann Tómass., Menntaskólanum á Akureyri. Hlaut hann einkunnina 9.70 og er Aíþýðublaffinu ekki kunn ugt um, aff nokkur hafi hlotið hærri einkunn á stúdentsprófi fyrr effa síffar hér á landi. 478 nýstúdentar frá fimm skólum settu upp hvítu kollana og tóku viff einkunnum sin- um í fyrradag, gær og dag. Er þetta stærsti hópur nýstúdenta, sem út- skrifazt hefur hér á landi til þessa. Segir hér nánar frá skólaslitum í þeim fimm skólum í landinu, sem útskrifa stúdenta. Dr. Gyifi Þ. Gíslason, menntamálarái Einar Pétursson .lögfræffingur, 25 ár „Andlit sólar“ á menntaskólatúninu í i I I I í I I i l IVKienntaskóIinii í Reykjavík Stærsti Iiópur nýstudenta, sem út- skrifaz-t hefur frá M.enntaskólanum í Reykjavík, tók við h-ví-tum kollu-m og ein'k-unnum í Háskólabíói í gær. AHs brautskráðust frá MR 269 ný- stúdentar, og er það 38 stúden'tum fleira en { fyrra. Utlit er fyrir, að fjöldi stúdenta frá skólanum muni fara y-fir 300 vorið 1972. Hæstu einkunn á scúdentsprófi við Menntaskólan-n í Reykjavík hlaut Jón Orn Bjarnason, 6. T, á- 'gædseirfkunn 9,26, en næist hæs-tu einkunn hktr BmiMa Martinsdóttir, 6. X, ágædsein'kunn 9.14. Aðrir, sem h'lutu mjög háar ein'kunnir, eru: Sigríður Ragnarsdóttir, 6. DE, á- gætisein'kunn 9,04, 'Sólveig Jónsdóttir, 6. De, I. 3.87, Va'Igerður Aixlrésdóctir, 6. X, I. 8,89, — og Þórir Sigurðsson, 6. R, ágætis- ein'kunn 9.04. Við skólas'litin í Háskóla'bíói flutti 'Bmi'l Jónsson, utann'kisráð'herra, á- varp fyrir hörid hálfrar al-dar s'túd- enta, frá 1919, en Bmi'l Jónsson er yngs-ti stúdent, sem lítskrifazt hefur á Rey-kjavíkurskóla. Ha-nn var að- eins 16 ára, er 'han-n lau'k stúdents- próifi. Af há'lfu 25 ára stúdenta talaði Björn Tryggvason ban'kastjóri, Áður en Einar Magnússon, rektor jVIenntaslkólan-s í Reylkjavík, gaf Bir-n-i Trj'ggs'asyni orðið, sagði liann: „Þessi árgangur 25 ára stúderita er alveg einstæður árgangur og ber margt til þess. Þeir eru nðasti ár- gangurinn, sem 'hdfur nám í skól- anum, áður en heimsstyrjóklin síð- ari skai á og voru þannig í sömu aðsitöðu og við 50 ára stúdentar, en sá er þó munurinn, að friður var éklki kominn á, þegar þeir útslkrif- uðu-st 1944. Þá er þess að geta, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.