Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 18

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 18
13 ÍSLENZK RIT 1966 Björnsson, Sigurjón, sjá Skagfirðingabók. Björnsson, Steinar Berg, sjá Stefnir. Björnsson, Svcinn, sjá Hagmál. Björnsson, Sveinn, sjá ISnaðarmál 1966. BLAÐIÐ. Ábm.: S. Skarphéðinsson. [Reykjavíkl 1966. 1 tbl. Fol. BLYTON, ENID. Doddi í fleiri œvintýrum. Eftir * * * Litla Dodda-bókin Nr. 2. Reykjavík, Myndabókaútgáfan, [1966]. (40) bls. 16mo. — Doddi í Leikfangalandi. Eftir * * * Litla Dodda-bókin Nr. 1. Reykjavík, Myndabóka- útgáfan, [1966]. (40) bls. 16mo. — Dularfulla leikhúsránið. Sjöunda ævintýri fimmmenninganna og Snata. Andrés Krist- jánsson íslenzkaði. J. Abbey teiknaði mynd- irnar. The mystery of the pantomime cat heitir bók þessi á frummálinu. Reykjavík, ISunn, Valdimar Jóhannsson, [1966]. 155 bls. 8vo. — Fimm í Álfakastala. Kristmundur Bjarnason íslenzkaði. Eileen A. Soper teiknaði myndirn- ar. Five have a wonderful time heitir bók þessi á frummálinu. Reykjavík, Forlagið Ið- unn, Valdimar Jóhannsson, [1966]. 156 bls. 8vo. Blöndal, Guðrún, sjá Hjúkrunarfélag íslands, Tímarit. Blöndal, Haraldur, sjá Stúdentablað. Blöndal, Lárus H., sjá Jóhannesson, Þorkell: Lýðir og landshagir II. BLÖNDALS, RÓSA B. (1913-). Fjallaglóð. Reykjavík, Helgafell, 1966. 181 bls. 8vo. Bob Moran-bækurnar, sjá Vernes, Ilenri: Eyði- merkurrotturnar (13), Guli skugginn (12). Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið. BOGASON, SIGURÐUR ÖRN (1928-). Ensk- íslenzk orðabók. English-Icelandic dictionary. [2. útg.] Reykjavík, IsafoldarprentsmiÖja h. f., 1966. (8), 862 bls. 8vo. Bókasajn A. B.: íslenzkar bókmenntir, sjá Haga- lín, Guðmundur Gíslason: Kristrún í Hamra- vík; Nordal, Sigurður: Líf og dauði. BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá . . . 1965. Stefán Stefánsson tók skrána saman. Reykjavík [1966]. 34, (2) bls. 8vo. BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR. Nýjar bækur. Bókalisti 1966, nr. 1. [Fjölr. Reykja- vík 1966]. (1), 10 bls. 8vo. BORGARINN. Blað Félags óháðra borgara. 1. árg. Utg.: Félag óháðra borgara, Hafnarfirði. Ritstj.: og ábm.: Vilhjálmur G. Skúlason. Hafnarfirði 1966. 7 tbl. Fol. BORGIN OKKAR. Útg.: Heimdallur, FUS. Ritstj. og ábm.: Páll Bragi Kristjónsson og Björn Theódórsson (3. tbl.) Reykjavík 1966. 3 tbl. 4to. BRAUTIN. 21. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í Vestmannaeyjum. Ábm.: Jón Stefánsson. Vest- mannaeyjum 1966. 14 tbl. Fol. BRÉF. [4. árg.] Útg.: Trésmiðafélag Reykja- víkur. Ritn.: Sigurður Kristjánsson (ábm.), Hólmar Magnússon, Jón Sn. Þorleifsson. Reykjavík 1966. 2 tbl. 8vo. BRÉFASKÓLI SÍS 1940-1965. Reykjavík [1966]. 40 bls. 8vo. BREIÐABLIK. Útg.: Frjálsíþróttadeild Ung- mennafélagsins í Kópavogi. Ritstj.: og ábm.: Sigurður Geirdal og Þorsteinn Alfreðsson. Reykjavík [1966]. 1 tbl. 4to. BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags- ins. 24.-25. ár, 1965-1966. Ritstj.: Árelíus Níelsson. [Reykjavík] 1966. 70 bls. 8vo. BREKKAN, ÁSMUNDUR (1926-). Afdrif sjúk- linga með krabbamein í rnaga eftir rönt- gengreiningu. Sérprentun úr Læknablaðinu, 52. árg. 2. hefti. Reykjavík 1966. (1), 53.-70. bls. 8vo. — sjá Læknablaðið; Umræður um pyelonephritis. Briem, Gunnlaugur, sjá Verzlunarskólablaðið. Briem, Jóhann, sjá Verzlunarskólablaðið. BRIEM, STEINUNN S. (1932-). í svipmyndum. Kápa og titilsíða: Eyborg Guðmundsdóttir listmálari. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur, 1966. 325 bls. 8vo. — sjá Fálkinn. Brien, Robert O., sjá Alfræðasafn AB.: Veðrið. BRUCE, DORITA FAIRLIE. Dóra fer í skóla. Saga handa ungum stúlkum. Reykjavík, Prent- smiðjan Leiftur h. f., [1966]. 151 bls. 8vo. Brynjóljsson, Árni, sjá Rafvirkjameistarinn. Brynleijsson, Siglaugur, sjá Tarsis, Valerij: Deild 7. BRÆÐRAFÉLAG NESSÓKNAR. Lög . . . [Reykjavík 1966]. (4) bls. 12mo. BÚALÖG, Verðlag á íslandi á 12.-19. öld. Arn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.