Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 97

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 97
SVEINBJÖRN EGILSSON OG CARL CHRISTIAN RAFN 97 Sveinbjörn Egilsson. — Teikning Rudoljs Keys- Carl Christian Rajn. ers, er var á íslandi 1825-27 og þá m. a. hjá Sveinbirni á Bessastöðum. Fyrsti kaflinn hefst á þessa leið: „Við undirritaðir komum saman 2. janúar 1824 cg ákváðum að stofna ásamt Sveinbirni Egilssyni, kennara við Bessastaðaskóla, fasta- félag, er hefði í senn að höfuðmarkmiði að skýra og gefa út íslenzk fornrit, en fengj- ust nógu margir styrktarmenn og þátttakendur, skyldi félagið færa út kvíarnar og láta norræn fornfræði almennt til sín taka. Ákveðið var, að fyrsta viðfangsefni fé- lagsins skyldi vera að láta prenta Jómsvíkingasögu eftir uppskrift prófessors Rasks af skinnbók [varðveitlri] í Stokkhólmi og sagan vera dæmi um það snið og þann hátt, er hafður yrði á útgáfu hinna íslenzku fornrita. Sýnishorn þetta skyldi senda væntanlegum áskrifendum að safni íslenzkra Fornmannasagna, er síðan yrði fram- haldið, en jafnframt skyldi gefa út í latneskri þýðingu með lærðum skýringum og á dönsku, hvoratveggju þýðinguna í sérstakri útgáfu.“ Næst fara í þessari fundargerð stuttir kaflar, dagsettir 2. febrúar, 1. marz og 3. apríl. í kaflanum 2. febrúar sjáum vér, að Rafn tekur að sér ritara- og gj aldkerastörf- in og gerist þannig þegar í öndverðu driffjöðrin í þessu sigurverki. En Rafn vissi sem var, að án fulltingis íslendinga fengi Hið norræna fornfræðafélag, sem hér var efnt til af miklum stórhug1, litlu áorkað. Hann leitar því til slíkra manna sem drs. 1 Frá stofnun félagsins var hins vegar formlega gengið 28. janúar 1825, á afmælisdegi konungs. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.