Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 105

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 105
SVEINBJÖRN EGILSSON OG CARL CHRISTIAN RAFN 105 Sveinbjörn kveðst því í svipinn ekki vera til stórræðanna, segir Rafni í fyrrnefndu bréfi, aS á löngu geti liSiS, unz hann fái hreinskrifaS uppkast sitt og samiS úr því dálitla orSabók. „Eg ætla aS leggja þaS til viS Hr. Cleasby, aS hann fyrir ySar atbeina gefi út orSasafn Rasks úr skáldamálinu, sem til er í Háskólabókasafninu, hafi ég tekiS rétt eftir í formála Scr.hist. Isl., 6. bindi, VIII. bls. ÞaS mundi bæta úr brýnni þörf, því aS þar fengi maSur lykilinn aS kvæSum og vísum Heimskringlu og ennfremur nokkru fleira.“ Sem betur fór, hresstist frú Helga, kona Sveinbj arnar, og hann tók aftur gleSi sína. Rafn lét og ekki heldur þráSinn niSur falla, svo sem vér sjáum á eftirfarandi um- mælum Sveinbjarnar í bréfi hans til Finns Magnússonar 28. febrúar 1844,1 en þar höfum vér næst spurnir af orSabókarverki Sveinbjarnar: „Ég sendi nú Rafni byrjun af Glossaríó mínu, eftir margítrekaSri bón hans.“ En ári síSar, í bréfi til Finns 3. marz 1845,1 segir hann um orSabókina: „Ég sendi nú Rafni framhald af Glossario, bókstafina G-R inclus. Er þá eftir ósaman- fært 6 stafir, s-þ, því æ hefi ég smokkaS inn í e og ö inn í ó.“ Jón Árnason hyggur í formála fyrir LjóSmælum Sveinbjarnar (Reykjavík 1856, Ll. bls.), aS hann hafi sjálfur afhent síSustu stafina veturinn, sem hann dvaldist í Kaupmannahöfn, 1845-46, og er þaS afar sennilegt. Sveinbjörn varSi þeim tíma mjög vel, eins og fram kemur í bréfi því, er hann skrifaSi Helgu konu sinni frá Kaupmanna- höfn 1. apríl 1846,2 en þar segir hann svo m. a.: „Ég hefi aldrei haft áSur eins jafn- góSa heilsu og í vetur og alltaf síSan ég kom hér, og aldrei held ég hafi setiS eins mikiS viS og sjaldnar gengiS út en hér, og veiztu þó, aS ég hefi ekki veriS latur viS púltiS mitt.“ Og seinna í bréfinu segir hann: „Ég hefi hér eitt herbergi lítiS meS litlum sófa, sem ég get legiS í meS því aS kreppa mig; viS endann á honum stendur kistan hans Jóns Árnasonar, so kemur kakalofninn; hatturinn minn og fötin hanga á nöglum í húsinu, en til aS sofa í hefi ég gluggalausa kompu, þar sem rúmiS stendur og borS meS vatns- fati. Læt ég þá kompu aftur á daginn, en vera opna á nóttinni, so ég sjái, þegar birtir (síSan í Martsbyrjun hefi ég alltaf fariS á fætur milli kl. 5-6 og háttaS kl. 10). Þetta hefir sumum landa minna þótt of lítilmótlegt fyrir mig og óvirSulegt og látiS mig á sér skilja, aS þaS væri ekki sæmilegt; ég hefi sagt ég væri ekki meiri maSur en so. En hvernin sem herbergiS er, hafa þó Etatsr. Rafn og Magnussen heimsótt mig hér stund- um, en hreint gekk yfir mig, þegar öldungurinn, ConferensráS Engelstoft, á áttræSis aldri, heimsótti mig 15. Janúar (daginn áSur en Vilhelmína lagSist) og staulaSist upp allar þessar stigarimar efst upp undir þak á 3ja lofti og var hér hjá mér góSan tíma. Holdh, sem er heimskur, viSraSist mikiS upp viS, aS slíkir menn skyldu heimsækja húsmann sinn, og sagSi viS mig á hálfjótlenzku: „Wa Fanen, Dóttor Igelson, kommer der sódane Menn til Dem?“ 1 Rigsarkivets Privatarkiver, Finn Magnussen. A. 3. Breve fra Islændere. - Lbs. 135 fol.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.