Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 127

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 127
ÓLAFUR PÁLMASON SKRÁR LANDSBÓKASAFNS Eitt hlutverk bókasafna er að afla bóka, en annað hlutverk þeirra er að gera efni bókanna aðgengilegt notendura. Til þess eru m. a. spjaldskrár safnanna, og hin stærri söfn telja það einnig skyldu sína að gefa út skrár í þessu skyni. Hér verður gerð grein fyrir helztu skrám, sem Landsbókasafn hefur sjálft látið gera eða birzt hafa á vegum þess, og skrám um íslenzkt efni í safninu eða utan þess, sem safninu hafa verið látnar í té og aðeins eru aðgengilegar þar, þótt unnar hafi verið á vegum annarra. Skránum verður skipt eftir efni í tvo flokka: skrár um prent- að efni og handritaskrár. í báðum flokkum verður jöfnum höndum greint frá prentuðum skrám, sem víða eru tiltækar, og spjaldskrám eða skrám í handriti, sem eru aðeins til nota í safninu. Verður bæði getið um þær skrár, sem lokið er að fullu, og hinar, sem enn er ólokið, en þó má hafa nokkurt gagn af. Þarf um not þeirra að hafa samráð við bókaverði. Nær allar þær skrár safnsins, er nú mega að verulegu gagni koma, eru gerðar á þessari öld. Aður en hafin var regluleg útgáfa ritaukaskrár á fyrri öld, voru þrisvar prentaðar allsherjarskrár um bækur safnsins, og skal þeirra getið hér: Registr yfir Islands stiftisbókasafn. Kh. 1828. Registr yfir Islands stiftisbókasafn. Viðey 1842. Skrá yfir prentaðar íslenzkar bækur og handrit í Stiptisbókasafninu í Reykjavík. Rv. 1874.1 Fleiri allsherjarskrár um prentaðar bækur safnsins hafa ekki komið út, en hlul- verki þeirra gegnir nú aðalspjaldskrá safnsins. SKRÁR UM PRENTAÐ EFNI SPJALDSKRÁ UM BÆKUR SAFNSINS Árið 1900 var tekið að semja skipulega spjaldskrá um prentaðar bækur Lands- bókasafns. Jón Ólafsson ritstjóri hóf það verk og sinnti því fram til 1913, er við því tók Páll Eggert Ólason, og lauk hann spjaldskrá bókaforðans á næstu árum. 1 Sama ár var prentuð Skýrsla um bækur þær, sem gefnar hafa verið Stiptisbókasafninu á ís- landi, í minningu þjóðhátíðar íslands. Rv. 1874.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.