Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 133

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 133
SKRÁR LANDSBÓKASAFNS 133 Islenzkar doktorsritgerðir Benedikt S. Benedikz og Ólafur F. Hjartar: Skrá um doktorsritgerðir íslendinga, prentaðar og óprentaðar, 1666-1963. (Árbók 1962-63). íslenzkar lyfsöluskrár Vilmundur Jónsson: íslenzkar lyfsöluskrár. (Árbók 1959-61). Tölusettar bœkur Magnús Kjaran: Tölusettar bækur. (Árbók 1957-58). Ritaskrár einstakra höfunda Björgvin Guðmundsson (skrá um handrit hans eftir Jón Þórarinsson, Árbók 1965). Guðmundur Finnbogason (eftir Finn Sigmundsson, Árbók 1944). Hallberg, Peter (skrá um rit Hallbergs um Laxness og bækur hans eftir Steingrím J. Þorsteinsson, Árbók 1955-56). Halldór Hermannsson (eftir Stefán Einarsson, Árbók 1957-58). Halldór Kiljan Laxness (skrá um bækur hans eftir Ásgeir Hjartarson, Árbók 1955-56). Páll Eggert Ólason (eftir Lárus H. Blöndal, Árbók 1948-49). Sigfús Blöndal (eftir Lárus H. Blöndal, Árbók 1959-61). Sveinbjörn Sveinbjörnsson (skrá um tónverk hans eftir Baldur Andrésson, Ár- bók 1953-54). HANDRITASKRÁR SKRÁ UM HANDRITASÖFN LANDSBÓKASAFNS Árið 1918 var hafin útgáfa rækilegrar skrár run handritasöfn Landsbókasafns. Stofnrit skrárinnar eftir Pál Eggert Ólason kom út í þremur bindum 1918-37. Framan við 3. bindi er formáli höfundar um safnið og skrána, en aftan við sama bindi eru lyklar: flokkuð skrá og nafnaskrá. I stofnriti handritaskrárinnar er lýsl 8600 handritum. Sérstaklega eru skráð þar söfn Jóns Sigurðssonar (JS) og Hins íslenzka bókmenntafélags1 (ÍB, ÍBR). Komið hafa út tvö viðaukabindi við stofnrit handritaskrárinnar, og eru lyklar aft- an við hvort bindi. Hið fyrra, er Páll Eggert Ólason samdi einnig, kom út 1946, og er í því lýst 962 handritum. Síðara viðaukabindi samdi Lárus H. Blöndal. Það kom út 1959, og í því er lýst 1210 handritum, en sem viðauki er þar prentuð Skrá um skinnblöð í Landsbókasafni íslands eftir Jakob Benediktsson. Þriðja viðaukabindi handritaskrár kemur út síðla árs 1968. KVÆÐASKRÁ Sumarið 1958 var hafin skráning kvæða í handritum Landsbókasafns. Að skránni hefur langlengst unnið Grímur M. Helgason, en fyrstu missirin einnig Sveinn Skorri 1 Áður hafði birzt að tilhlutan Bókmenntafélagsins skrá um safn þess: Skýrsla um handritasafn hins íslenzka Bókmentafélags I—II, Kh. 1869-85.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.