Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 139

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 139
ÍSLENZK BÓKAÚTGÁFA 1887-1966 139 flokkar eru sagnfræði með 668 bækur og stjórnmál með 696. Báðir þessir flokkar hafa aukizt að mun á síðari árum. Bækur um sveitastj órnarmál eru 927. Mikill vöxtur hefur hlaupið í þennan flokk, og telur hann margt smátt, sem segir þó sögu viðkomandi staða. Nokkru hærri er flokkur- inn um trúarbrögð með 958 bækur. Arlega hafa komið út bækur í þessum flokki og mörg ár líkar tölur. Tala bóka um ævisögur og ættfræði er 950. Árið 1937 virðast út- gefendur hafa að marki uppgötvað áhuga lesenda á þessum flokki, og voru gefnar út 14 bækur. Flj ótlega fór talan yfir tvo tugi og oft yfir þrj á tugi árlega. Flokkurinn um uppeldis- og skólamál telur 1109 bækur. Er hann hæsti flokkurinn, þegar frá eru skildar bókmenntir. Ætla má, að bókaútgáfa í þessum flokki haldist í hendur við þróun skólamála. Neðst á skýrslunni er birt árleg tala tímarita. Ég hef reynt að komast að heildartölu útgefinna tímarita og blaða þetta tímabil, og virðist mér hún vera nálægt 1400. Eins og kunnugt er, var allmikið gefið út af íslenzkum bókum í Kaupmannahöfn og Winnipeg. Ég hef á sama hátt merkt við bækur á þessum stöðum og einnig talið tímarit með. Hef ég talið með íslenzkar bækur, sem þýddar hafa verið á dönsku, svo og útgáfur íslenzkra handrita. Mér telst svo til, að þetta tímabil hafi verið gefnar út í Kaupmannahöfn um 940 bækur cg í Kanada um 970. Utgáfa íslenzkra bóka í öðrum löndum eru einkum þýðingar, og merkti ég einnig við þær til fróðleiks. Þó má gera ráð fyrir, að þær tölur séu of lágar, þar sem safninu tekst tæplega að afla sér allra þýðinga úr íslenzku. Þýzkaland er með um 370 bækur, Noregur 210, Svíþjóð 160, England 140 og Bandaríkin 110. í ýmsum löndum hafa verið gefnar út um 320 bækur. Að lokum vil ég taka skýrt fram, að mér kemur ekki til hugar að ætla, að tölur þessar séu fullnaðartölur. Einkum er erfitt að gera nákvæma skýrslu um fyrri árin, meðan bækur komu oft óreglulega til safnsins og skýrslur voru ekki eins glöggar og á síðari árum. Þótt draga megi fram úr skýrslunni ýmis fleiri atriði en hér hefur verið gert, verða þessi látin nægja að sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.