Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.10.1971, Qupperneq 63
öflun og fleira, og væri það nú á lokastigi. Hugmyndin væri að framleiða eins mikið og afköst- in leyfðu, og hugsanlegt, að um einhvern útflutning yrði að ræða, t. d. stæði nú til að reyna útflutning til Færeyja, enda þyrfti ekki að breyta um- búðum fyrir mai’kaðinn þar. Jatniramt sögðust þeir hafa hug á að hefja viðtækari fram- leiðslu matvæla, og væri það í undirbúningi. Þeir félagar sögðust hafa tek- ið upp nýtt innkaupakerfi, og væri söínunarmiðstoð í Ham- borg, hvað snerti hráefni í ávaxtasúpur, en uppruni þess væri. í íran, Júgóslavíu og Pól- landi. Hráefni í grænmetis- og kraftsúpur kæmi hins vegar mestmegnis frá Englandi, en einnig yrði nokkuð af því inn- lent. Umbúðir eru framleiddar hér á landi, í Kassagerö Reykjavík- ur hf. og á Reykjalundi. Um gæði framleiðslunnar sögðu þeir, að hver yrði að dæma fyrir sig, en sú stutta reynzla, sem fengizt hefði, sýndi, að þó nokkuð mörgum líkaði hún vel. Það væri keppi- kefli að hafa gæðin jöfn, og nota sem mest eðlileg hráefni. Til dæmis væri haft nóg magn af ávöxtum í ávaxtasúpunum, til þess að ná réttu bragði, en margir notuðu hins vegar gerfi- efni til þess. Þetta gerði kröfu til úrvalshráefnis. Sams konar sjónarmið yrði ríkjandi við framleiðslu grænmetis- og kraftsúpanna. Aðspurðir um aðstöðu og fjármagn sögðu þeir Hallgrím- ur og Þórður, að við margs konar vandamál væri að glíma. Enga lánsfjárfyrirgreiðslu væri um að ræða, aðra en kaup á vöruvíxlum, og þyrfti þó að liggja með birgðir af hráefni og unnum vörum fyrir 1-1% milljón króna að staðaldri. Þá hefðu hráefni og kaupgjald hækkað stórlega aðeins síðan í vor, kaup hefði hækkað um ná- lægt 5%, og t. d. sykur um 9% og apríkósur yfir 20%, en ekki væri grundvöllur fyrir að hækka vöruverðið. Loks bentu þeir á, að athuga þyrfti gaum- gæfilega samræmi milli hrá- efnistolla og tolla á fullunnum vörum, en nú væri í mörgum greinum matvælaiðnaðar úti- lokað að stunda framleiðslu hérlendis, vegna þess að er- lenda framleiðslan væri bein- línis tollvernduð. Verzlunin PFAFF Skólavörðustíg 1, Reykjavík . í vttlli Éil siitu llaglabyssui' — Ifiiíílar — Skoí ýmsar gerðir FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI BLÓIVI OG SKREYTINGNR Sendum hvert sem óskað er SKIPHOLTI 37 BLÓMAHIJSIÐ Sírni 83070 FV 10 1971 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.