Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 10

Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 10
BYGGINGARDAGAR SPOR Á AFMÆU raun er hagsöguleg skýring á stofiiun fyrirtækisins, eins og fram kemur hér hjá Gísla Guð- mundssyni forstjóra fyrirtæk- isins: „Eftir síðari heimssfyrjöld- ina, þegar íslendingar færðu fiskveiðilögsöguna úr 3 í 4 míl- Steinar Berg framkvœmdastjóri Spors (t.v.) ásamt Helga Bjarnasyni sölu- og markaðsstjóra. FV-mynd: Geir Olafsson. □ ljómplötuútgáfan Spor fagnaði fimm ára afmæli sínu á dögunum með veglegu teiti sem var haldið á L.A. Café. Spor er annað stærsta fyrirtæki landsins í sinni grein og margt listamanna og þeirra sem starfa í þess- ari grein var mætt til að samfagna afmælis- barninu. Það virtist liggja vel á Haraldi Sumarliðasyni formanni Samtaka iðnaðarins (t.v) og Finni lngólfssyni iðnaðarráðherra á Byggingardögun um. FV-myndir: Geir Olajsson. Það er ekki hœgt að tala um ís- lenskan iðnað án þess að hugsa um prjónapeysur. Þessi unga stúlka sýndi íslenska framleiðslu á Byggingardögum. FRETTIR Rangt var sagt frá stofnun B&L í síðasta tölublaði. Hún á sér hagsögulega skýringu. Þrír ættliðir standa nú að rekstri fyrir- tækisins. Talið frá vinstri: Guðmundur Gíslason, stjórnarfor- maður og einn 30 aðila sem stofnuðu fyrirtœkið, sonardóttir hans, Erna, framkvæmdastjóri, sonur hans, Gísli, forstjóri, og sonarsonur, Guðmundur, aðstoðarframkvœmdastjóri. FV- mynd: Kristín Bogadóttir. ÞRIR ÆTTUÐIR HJA B&L ur, settu Englendingar lönd- unarbann á íslenskan fisk. Varð það til þess að Islending- ar gerðu viðskiptasamning við Sovétmenn þar sem m.a. kvað á um að Islendingar keyptu af þeim iðnaðarvörur. Var þessi viðskiptasamningur Islend- ingum vafalaust mjög hag- stæður og leiddi til þess að Ingólfur Jónsson, þáverandi viðskiptaráðherra, fór fram á það við nokkur bílainnflutn- ingsfyrirtæki og starfsmenn þeirra að þeir stofnuðu B&L - því enginn fékkst til að taka að sér söluumboð fyrir sov- éskar bifreiðar. Einn af þeim u.þ.b. 30 aðilum sem stofhuðu Bifreiðar & landbúnaðarvélar var Guðmundur Gíslason.” Þess má geta að Guðmund- ur Gíslason er núverandi stjórnarformaður B&L, sonur hans, Gísli, er forstjóri, dóttir Gísla, Erna, er framkvæmda- stjóri og sonur hans, Guð- mundur yngri, er aðstoðar- framkvæmdastjóri. Þrír ættlið- ir standa því núna að rekstri fyrirtækisins. amtök iðnaðar- ins stóðu ný- lega fyrir mikilli sýningu í Laugardalshöll undir nafhinu Bygging- ardagar. Þar sýndu ís- lenskir iðnrekendur framleiðslu sína og var einkum lögð áhersla á ýmislegt sem viðkemur byggingum og bygging- arstarfsemi enda fer nú sá árstími í hönd þegar byggingariðnaður stendur með hvað mestum blóma. angfærslur voru í um- fjöllun Fijálsrar versl- unar um stofnun Bif- reiða & landbúnaðarvéla í síð- asta tölublaði. Sagt var að hjónin Guðmundur Gíslason og Erna Ranny Egvik hefðu stofnað fyrirtækið. Það er rangt og leiðréttist hér með. í 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.