Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 12

Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 12
FRETTIR Atta nemendur úr viðskiptadeild Háskólans tóku þátt í kepþninni. Frá vinstri: Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurlaug Gunnarsdóttir, Sonja Hansen, Hafdís Bjarnadóttir, sigurvegari í keþpninni, Brynja Kristjánsdóttir, Guðrún Helga Haraldsdóttir, Njörður Sigurjónsson og Hulda Sœfríður Jónsdóttir. FV-myndir: Geir Olafsson. ■ ^ 1 'ZZikmyndaleikstjóri og fra”ll°ld' Friðrik Þór Friðriksson, ór viðskiptavinur Kodak. andi, var mœttur í samkvœ^tthíasJóhannsson, sölumaður h,a Með honum á myndinni er py-mynd: Geir Olafsson. Hans Petersen. □ herra Frakklands á ís- landi, aíhenti nýlega 8 nemendum úr viðskiptadeild Háskóla Islands viðurkenningu fyrir að taka þátt í alþjóðlegri keppni í viðskiptafrönsku - en allir hafa þeir stundað nám í henni. Sigurvegari í keppninni var Hafdís Bjarnadóttir. UUCI L HANS PETERSEN FLYTUR □ ans Petersen hf. flutti starfsemi sína með formlegum hætti snemma í maí og er fyrirtækið nú til húsa á Suðurlandsbraut 4 en var áður uppi á Lynghálsi. Margt manna samfagnaði forráða- mönnum á þessum tímamótum en um þessar mundir er stefnt að því að setja fyrirtækið á opinn hlutabréfamarkað. veitirt,lérPáliSkúMsymerrektomfíklandS’ til hœSn staðfestir þátttöku íslands í kepp j^’ «« Keppnin er alþjóðleg og var þetta í fyrsta skiptið sem íslenskir viðskiptanemendur tóku þátt í henni. Markmið keppninnar er að kynna nemendum hug- tök og heiti, sem notuð eru í hinum franska við- skiptaheimi, og stuðla að vöndun málfars þeirra. 12

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.