Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 24

Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 24
SEX ÍSLENSK FYRIRTÆKIKOMAST INN Á EUROPE 500 USTANN Nýlega var valið í annað sinn á listann yfir 500 framsœknustu fyrirtœki í Evrópu en pað eru evr- ópsk samtök, Europe 500, sem standa að valinu. Að pessu sinni komust sex íslensk fyrirtœki inn á listann og par af er eitt peirra, Ossur; með á listan- um í annað sinn en fá dœmi eru um slíkt. TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Hópurinn sem var verðlaunaður. Frá vinstri: Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra, Össur Kristínsson, forstjóri Össurar hf, Eiríkur Sigurðsson og Helga Gísladóttír í 10-11, Jón Júlíus- son, stofnandi Nóatúns, Þóra Guð- mundsdóttír og Arngrimur Jóhannsson í Atlanta, Rúnar Sigurðsson í Tæknival, Robin Lockerman, framkvæmdastjóri Europe 500, og Sveinn Hannesson, firamkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. FV-myndir: Geir Ólafsson. □ in fyrirtækin sem voru skráð á listann eru flugfélagið Atlanta, verslunarkeðjan Nóa- tún, útgerðarfyrirtækið Samherji, tölvufyrirtækið Tæknival og Vöruvelt- Össur Kristínsson, forstjóri og stofin- andi Össurar hf., hafði þá sérstöðu meðal íyrirtækjanna sex að hans fyrir- tæki komst inn á listann í annað sinn. 24

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.