Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 40
Timbursali með sjónvarpstaeki i baksýn. Elko er nýjasta útspil Byko í islensku viðskiptalífi. Verslunin hleypti eftirminnilega lífi í samkeppni á raftaekjamarkaði hérlendis sl. vetur. Jón Helgi segir að ekki hafi verið ákveðið að setja félagið á markað. „Eg er búinn að leiða þetta fyrirtæki nokkuð lengi og mig langaði meira tíl að sjálfvirknivædda tímburúrvinnslu í Breidd- inni sem hóf starfsemi 1988. Fimmtán tíl tuttugu prósent af öllu timbri sem flutt er til landsins fer nú til frekari vinnslu í verk- rekstur orðið æ ríkari þáttur í starfi fyrir- tækisins. Lítil járnvöruverslun við Kárs- nesbraut varð forveri fyrsta byggingavöru- stórmarkaðar á Islandi að sögn Jóns Helga, fyrst við Nýbýlaveg og seinna í Breiddinni. „Við vorum með öll helstu merkin í byggingarvöru á einum stað og á sam- keppnisfæru verði. Húsbyggjandi gat leit- að tíl okkar og fengið úrlausn sinna mála. Þegar við fluttum af Nýbýlaveginum í Breiddina var það aðeins næsta skref í þró- uninni því það er markmið okkar að vera leiðandi byggingavöruverslun og við ætí- um að vera það áfram.” Jón Helgi segir engan vafa leika á að Byko hafi gjörbreytt byggingarvörumark- aðnum með því að vera með heildarfram- boð á byggingavöru. Aður hafi margir smáir aðilar selt þessa vöru og jafnvel ver- ið með umboð fyrir eina tegund blöndun- artækja eða sérhæft sig sem lagna- eða timburverslun. „Við breyttum þessari mynd. Við gerðum þetta á svipuðum tíma og sama þróun varð á öðrum Norðurlönd- um. Við gátum að einhveiju leyti sótt fyrir- myndina þangað þótt við þyrftum að stað- færa hana mjög og aðlaga að íslenskum að- stæðum.” ULL, SÍLD OG BYKO í LETTLANDI OF MIKIÐ STÓRVELDI? Er Byko að verða of mikið stórveldi? „Ég held að við megum alveg hugsa okkar gang með það. Byko er byggingavöruverslun og hefur á um 36 árum haslað sér völl án þess að vera yfirþyrmandi.” fást við rekstur sem væri ekki á markaði. Markaðurinn er fyrst og fremst til að sækja áhættufé ef verið er að fara út í fram- kvæmdir. Við höfum ekki verið í þeirri stöðu að það hafi verið áhugaverð leið.” IÐNFYRIRTÆKI í TRJÁIÐNAÐI Jón Helgi segir Byko fyrst og fremst vera byggingarvöruverslun og iðnfyrirtæki sem tengist byggingariðnaði og úrvinnslu í trjáiðnaði. „Eg held að það geri sér fáir grein fyrir því að Byko er stórt iðnfyrir- tæki. Við erum með heilmikla verksmiðju í Kópavogi með úrvinnslu á tímbri, fyrir utan þjónustuverkstæði. Einnig erum við með glugga- og hurðaverksmiðju í Njarðvík sem er stærsta verksmiðja sinnar tegund- ar á Islandi með um þrjátíu starfsmenn. Við settum okkur það markmið að færa vinnsluna í auknum mæli inn í landið og það hefur tekist. Við byggðum nútímalega smiðju okkar. Það er því heilmikil verð- mætaaukning sem verður við flokkun, hefl- un og vinnslu timburs.” Einnig hafa verið settír upp timbur- þurrkarar i Breiddinni. Væntanlega þeir fyrstu hérlendis sem kyntír voru með hita- veituvatni. I Lettlandi rekur Byko trjávinnslu með um fjörutíu starfsmenn í vinnu og kemur hlutí hráefnis fyrirtækisins þaðan. VERSLUN OG VIÐSKIPTI Þótt timburúrvinnslan hafi verið grunn- urinn hjá Byko hefúr almennur verslunar- Hvernig kom ákvörðun um að setja verksmiðju á fót í Lettlandi til? Fékk for- stjórinn hugljómun eina nóttina? Jón Helgi verður kankvís á svipinn við spurninguna en segir svo ekki vera. Hug- myndirnar sé oft að finna í umhverfinu. I Danmörku hafi til dæmis gjarnan verið sett upp trjáúrvinnslufyrirtæki á gömlum bóndabýlum. Hann hafi tekið eftir því og það hafi ef til vill hjálpað Byko að finna Lettlandslausnina sem hafi hentað fyrir- tækinu mjög vel. Árin 1992-1993 þegar harðnaði á dalnum á íslenskum bygginga- markaði hafi ráðið verið að leita annarra leiða. Sovétviðskipti, sem stunduð höfðu ver- ið, voru að breytast. I stað ríkisfyrirtækja þurfti að leita tíl fiölda einkafyrirtækja og afla sér nýrra sambanda. „Sovétviðskiptín höfðu verið áhugaverð og hlutí af okkar innkaupum í timbri. Þó BYKO FLYTUR ÚT ULL Byko flytur út ull. Á síðasta ári flutti það út um 90% af allri íslenskri ull sem fór til Rússlands. Þar er Byko í samstarfi við aðila sem kaupir prjónavoð héðan og saumar úr henni í Moskvu. Þetta eru umtalsverð viðskipti að sögn Jóns Helga.Frá þeim viðskiptum þróaðist timburvinnslan í Lettlandi. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.