Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 2
2'^Laugaráagar 10. oKtóoer 1970 NÝR MOSKVICH PÍI412 NÝR KRAFTUR Bilreið með nýrri 80 ha. yéi með 300-W „allernator“. — Fljótvirkir hemlar með hjalparótaki fró vél og sjálfvirkri útí- herzlu. Nýr girkassi. samhæfður í alla gira, með þægilegri og lipurri girskipt- ingu i gólfi og nýtt og fullkomið tengsli. Nýtt ,,grill“ og ný gerð ijósa. Frábærir aksturshæfileikar. verð kr. 224.750.00. innifalið í verðinu: Ryðvörn, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósa- stilling, vindlakveikjari, þjónustueftirlit og uppherzla eftir 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomið verkfærasett. 6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskir- teini. Hagstæðir greiðsluskilmálar. IMEa Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. i Soðutlandsbraul U - Hejkjavik - Sfmi 38G00 UTBORGUN TÉKKNlSKA BITRlIDAUMBöÐÍD Á ÍSI ANDI H.h. . AUÐBREKKÚ 44-46 SlMI 42600 .KOPAVOöI TAUNUS nafnið tekið upp að nýju Fyrir (þrem árum kvöddu Iþýzku Fo rd-ve rks mi ð j u r na r Taunus nafnið, en hafa nú tek- áð það upp aftur, og er nýi Taunusinn ekki með framhjóia- drjí, og reyndar í öllum hielztu atriðu.m .írábrugðinn hinum ©ldri. Ford Taunus GXL (efri mynd in) mun sennilega bjóða upp á va>l á brezkri 1.6 lítra-eða þýzkri 2 lítra vél. Hægt verður .að velja um 34 mismunandi gerðir, þeirra á meðal Taunus sports, coupé, sem sést á neðri mynd- inni. Vélar verða fjögurra eða s'ex strókka. Offinn nýji Taunus er hannað- ur samkvaemt öllum nýjuslu ör- yggisráðstöíunum, og af bílasér fræðingum ’Evrópublaða talinn Massa ofar en sá gamli, og þyk- ir mjög þægilegur í akstri. — SAAB1971 öryggi framar öllu SAAB99 SAAB96 SAA3-FJÖLSKYLÐAN stækkar ár frá ári. Um árabii hcfum við boðið Saab 98 á íslenzkum markáði, fyrst með tvígengis 3ja strokka vél og ‘ nú fjórgengis 4ra strokka vél. Ökumenn um land allthafa kynnzt styrkleika og ökuhæfni sem allir eru sammáia um. Bíllinn verður eftirsóknarverðari með hverju ári sem líður. Ferðalagið vérður skémmtilegfa í eig- ih'bíl. Með kólnandi veðri er gott að hafa bíl, sem er öruggur í gang, þægilegur á misjöfnum vetrarvegum og síðast en ekki sízt, heitur og notalegur sem um hásumar væri,- jafnvel þó úti sé nístings kuidi. Þannig er SAAB; . Stóri Saabinn, S3an, er glæsileg viðbót við Saab- f jölskyiduna. Alít í senn, fállegur, plássmikill og sparneytinn. Daglegur rekstur fjölskyldubílsins skíptir orðið miklu. Þess vegna bendum við á, að við bjóðnm upp á þiónustu á eigin vfirkstæði, og góðan varahlutalager, ef á barf að halda. Bíllinn eykur því aðeins ánæ'gjtina, að honum sé haldíð við á . réttum tíma og með réttum varastykkjum. Kynnizt S A A B — hann er sænskur og þess vegna framleiddur fynr norðlægar aðstæður. SAAB 99 — Verð kr. 393.00 tilbúinn til skráningar. 2ja dyra SAAB 96 — Verð kr. 315.000 tiibúinn tii skráningar. 5^b3ÖRNSSONAC2; j SKEfFAN 11 SÍMf 81530

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.