Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. október 1970 9 Landsmót 3. flokks: URSLITA- KEPPNIN ÓGILD? □ Um s.l. helgi fóru frarn úr- Suðurl'andsriðli, Völsungar frá Þessari úrslíta'keppni f.ykstiaðp. slitaleikir í landsmóti 3. flokks. Húsavík úr Norðurlandsriðli, þannig að Eyjamenn báru sigur Mættu þar til leiks sigurveg- ísfirðingar úr Vesturlandsriðli, ' úr bítum og héldu heim með ai-ai’ í hinum einstöku riðlum en sigurvegarinn úr Austfjaxða bikarinn á sunudag, enda vel ' Tnótsins, Vestmannaeyingar í riðlinum mætti ekki til leiks. að sigrinum komnir. Nú hefur okkur verið bent á, að þessi úrslitakeppni sé að öllum líkind um ólögleg, því ungur piltur frá Akranesi hringdi til okkar Og sagði að ísfirðingar hefðu ékki sigrað í Vesturlandsriðlin- um, heldur hafi öll liðin þrjú, sem þar léku, orðið jöfn að stigum. I>ar sem markatalan gildir ekki um efsta sætið, séu lið jöfn að stigum, ög héfði átt að leika riðiliinn upp að nýju. Leikirnir, raunar var ekki nema einn leikinn, fóru þann- ig: ísfirðingar gáfu leikinn við Reyni á Hellissandi. Akranes gaf leikinn við ísafjörð, en Akranes sigraði Reyni með 3—2 í leik á Akranesi. Sam- kvæmt þessu u-rðu úrslit í riðl- inum: ÍA 2 stig. mörk 3—2 ÍBÍ 2 — — 0-0 Reynir 2 — —• 2 — 3 Á þessu sést, að ísfirðin'gar •' eru boðaðir suður til úrsiita- keppni ,í 3. flokk, án þess að 1 leika ■ nokkurn leik í sínum riðli, en hin liðin sem þá leifca einn leik og hljóta jafnmörg stig, sitja heiirna. Þetta fannst hinum unga pilti á Akranesi / hið mesta ranglæti. Hvað segir mótanefnd KSÍ um málið? TILKY NNING frá fiármálaráðuneytinu til söluskatts- greiðenda. Athygli söluskattsky'ldra aðila er vakin á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt. Sérstök athygli er vakin á 4. kafla reglugerð- arinnar um tilhögun bókhalds, fy'l'giskjöl og gjaldstofna. Þar eru m. a. ákvæði um, að öll sala sku'li sikráð í bækur samkvæmt sérstök- um fylgiskjölum, þar með talin staðgreiðsla smásöluverzlana og annarra hliðstæðra aðila. Komi í ljós við bókibaldsskoðun, að sala hefur ekki verið skráð eftir ákvæðum reglugerðar- innar, kann það m. a. að ilieiða til þess', að skattyfirvöld noti heimildir sínar til að áætla söluskattskylda veltu og aðra gjaldstofna til ákvörðunar á sköttum aðila. Fjármálaráðuneytið, 9. október 1970 SENDILL Sendill óskast eftir hádegi, upplýsingar að Laugavegi 172, uppi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Sjávarútvegsmálaráðuneytið RITARI Starf ritara á skrifstofu landlæknis er laust frá 1. nóvember n.k. eða síðar eftir samkomu lagi. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun sam- kvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar á skrifstofu 'landlæknis. Lancflæknir Reykjanesmötið ,□ Reykja'nesmótið í hand- knattleik verður haldið áfram í íþróttahúsinu á Seltjai-narnesi í dag, laugardaginn 10. okt. kl. 16,20. Leiknir verða tveir leikir í meistaraflokki karia, ÍBK— Grótta og Haukar—Breiðablik. Glímuæfingar □ Glímuæfingar hjá Ung- mennafélaginu Víkverjar hófust föstudaginn 2. okt. í íþróttahúsi Jóns horsteinssonar við Lindar götu. Æfingar verða í vetur ó mánu dögnnT, miðvikudögum og föistiui dögum ki. 19—20. Kennarar verða Kjartan Bergimann Guff- jónsson og Kristjón Andrésson. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmoSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Kiríksgöti, 19 — Sími 21298 Mosfellshreppur Endurnýjun lóðaumsókna Þeir, sem sóttu um byggingarlóðir í Mosfells hréppi fyrir 1. janúar 1970 og hafa ekki feng- ið umsóknir sínár afgreiddar, eru vinsam- legast beðnir að e’ndurnýja þær fyrir 31. þ.m. Að öðrum kosti verða umsóknirnar ekki tekn ar til greina. Hllégarði, 8. október 1970. Svejtarstjóri Mosfellshrepps. Sendisveirrn Oskum að ráða sendisvein allan daginn í vetur. OLÍUFÉLAGIÐ HF — Sími 24380 r-IGNIS--| - FRYSTIKISTUR IGIIMS-djúpfrystirirm gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós i loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystíngu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, ,,gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — ..rautt ol lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138,— kr. 17.555,— •’ út + 5 mán 190 Itr. kr. 19.938,— kr. 21.530— ’ út + 5 mán 285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934.-ót + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427,— kr. 31800— 1 út + 6 mán.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.