Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 8
3 Laugardagur 10. október 1970 fcr*- ÞJODLEIKHUSIÐ tFTIRlLITSMAÐURINN sýning í kvöld kl. 20 MALCOLM LITLI sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. iA6< REYKJAYÍKiJ^ JÖRUNDUR í kvöld - Uppselt KRISTNIHALDID sunnudag - Uppselt GESTURINN þriSjudag JÖRUNDUR miSvikudag - 50 sýning KRISTNIHALDIÐ fimmtudag AðgöngumiSasalan I ISnó er onin frá kl. 14. Sími 13191. Sfjörnubíó Slml 1893« SKASSIÐ TAMIÐ Þessi vinsæla sórmynd verður sýnd áfram í nokkra daga vegna mikillar finsældar. Sýnd kl. 9. HRINGLEIKAHÚS UM VÍÐA VERÖLD Afar skemmtileg ný amerísk lit- mynd, sem tekin er af heimsfræg- um sirkusum um víða veröld. Þetta er kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbío Sfmi 5024« KÆRASTA Á HVERJUM FINGRI Sprenghlægileg amerísk litmynd og með íslenzkum texta. Tony Curtis Rosanna Sehiaffino Sýnd kl. 5 og 9 ÓSÝNILEGI NJÓSNARINN Óvenju 'spennandi og bráðskemmti leg amerísk mynd í litum. íslenzkui texti. Patric 0‘Neal ÍHenry Silva Snd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum Laugarésbío !>imi ■qrjnc Sérstaklega spennandi ný amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Síml 31182 íslenzkur texti FRÚ ROBINSON (The Gradúate) Heimsfræg og snilldar vei gerð og leikin ný, amerísk stórmynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols ög fékk hann Oscars-verð- launin fyrir s'tjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vikunni. Dustin Hoffman Anne iBancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Háskólabíó Slmi 22140 LIFI HERSHÖFÐINGINN (Viva Max) Bandarísk litmynd, frábær leiku en hárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. POP... Framhald úr opnu. jólalögum og sáSlmttm ■miuin koma út bjá Tónaútgáfunni og mun eiga~að verða hátíðarplata. — 'Hiljómsveit Ingimars Eydats verð ur á annaiTi Mið plötnnnar r rnjeð létt -j óíáiíöig sem liir giir Mar inósson og ffieiri. ha'fa gea-t texta við, en á hirinj lilið piötunnar Verðú'r Kirkjnúcóir Akureyrar 'með jólasálma. S. G. hljómplötur- Svavar Gests S.G. slenriur eins og allir vita fyrir Svavar Gests, en. diann er eigandi fyrirtækisins. Bftir Helg ina kemuir út plata með tríóinu „þrjú á pal'li" og er það L-P- plata tekin upp í stereó hér 'iieima. Lögin á plötunni eru er- ■lend og eru textar gerðir af Jón- asi Árnasyni. t»á er vœntanleg þveggja laga plata 'með Mámum Ifrá Selfossi, textana gerðu Óm- iar Ragnarsson og Jónas Friðrik Guðnason. Einnig er í bigerð upptaka á 2ja 'laga plötu með Logum frá Ves t ma n naejýum og verðúr stefnt að því að köma 'henni út fyrir jólin. áenhilega verðBrr að minnsta fkosti^pnnað lagið fruimsainrið, kanriskivbæði, en það er ekki endanlega atfráð- ið enniþá. Það má getS þéss til fróði'eiks að S. G. Jiljórnpiötur 'áttu 'starfsalfmæli núfta' V sum- ar, nánar tiltekið í júíí og voru þá -iiðin sex ár frá því fyrsia S.G.- irijómplatan kom' "út. ,,En ailtaif'''heifur gengið veL', sagði Svavar Gests~að ldkurtf. .... . IT >•' 'sew fe ■■■ m Ólafur Haraldsson Strax eftir h'elgi eiv væntan- leg iítil plata með Trúbröt, á iipnni enu þrjú iög. Aðefns eitt þeirra er með íslenzkum texta, hin tvö eru sungin á ensku. ís- lenzka textann gerði Gunnar feórðarson og kaliast 'iagið — ,,Herra, hvít skyrta og 'bindi". Sejnna- í þessjum mámiði' kémur svo út tveggja laga jriatá með Tilverul. Lögin eru þ*eði' eftir AxeL Einarsson, og-_ -textainri' einnTg. Heita þau ,,Perðin“ og „Ka^; sæti.“ Pl'atan með Ríó trípé&ift áður ihefur verið minnzt á 'hfei' í þesstum þætti, mun vænt- anlfega koma út um mánaðarmót in' n&V.—des. I>þss má jafnframt getaíað Óðmenn taka upp sína píöt#' eða réttara sa'gt plötur því |énnilega verða þær tvær, núpa næsta mánudag. Munu þær baiV_iið geyma 15—16 'l'ög sem öil feu frumsamin og eru flest þeinta eftir Jóhann- 22. október munSvo verða hljóðritluð 10—12 laga þteta með Trúbrot og verð ur ífar einnig um fnumsamd.a tónlist að ræða. 1 AT * .S.H.: I Ingibergur Þorkelsson T Eiþs og margir vita var H.S.H. einuffiinni stærsta plötuútgáfu- fyriiíæki hér á landi, og eftir nokkÖð langt thlé á starfsemi þess jer nú verið að gera tilraun til aðyinna það upp aftur. Vænt an>le|g er plata frá H.S.H. mieð tveiirp. lögutn sungnium af Ara Jónssyni, með erlendu undir- spili.T!U®mundui' Haukur, söng- vari Roof Tops gerði textana við bæðinlögin. Ekkert fleira mun vera^á dagskrá ffyrir jól, en hins vegaþ- er margt í bígierð sem nánar-skýrist eftir áramótin. “T"---------------- Léfðrétting n í þæUinum - síðasta íaugar- dag íúrðu mér á þau mistök að rangri'éfna Ásgerði FlosadijUur. Um léið og ég vil leiðrétta þetta vil éfcbiðja hana innilegrar af- sökunar á þessum leiðu mistök- um. Athugasemd j- n Áf gefnu tilefni vil ég taka fram^.að ég átti ekki á nokkurn hátt Jjiátt í framkvæmd eða haldi „Pop-hátíðarinnar 1970“, nema síður- haíi verið. Ástæðan iyrir því að ég setti þessa umræddu skemmtun, eins og kemur fram í Alþýðublaðinu laugardaginn 3. október, var sú. að þeir sem að skemmtuninni stóðu töldu sig ekki vera í andlegu jalnvægi til að framkvæma það sem Alþýðu blaðið hefur þegar skýrt frá. — Ómar Valdimarsson. VILJA VERA 3C. [“) Blaðinu baret í gær eftir- farandi fréttati'lkynning frá fimrn hljómsveitum, vegna -yin sældakosninga þáttarins ','Glúgg ans“.. .sem er í Lesbók'Morgun- blaðsins: . „Til Morgunblaðsins, Reykja- . VÍk. __ájfiMWtfiifr.r SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsaía Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Smurt brauS Brauðtertur Snittur BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR _, Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) EKKI MEÐ! Vegna þátfarins Gluggans. Hijómsvei'tirnar Mánar, Óð- menn, Pops, Ævintýri og Nátt- úra 'éru á, prófkjörslista í Lies- bóK'**Morguntílaðsins 4. októ- ber, að þeim forspurðum og hef ur eliki verið leitað til þeirra um. ÍííhÖgÚri þéssárár feeppni. Eftir lestur greinar sem fylgdi með afkvæðaseðli vin- sældalistans, f.elja ofangreindar hljómsveitir sig ek'ki sitja Við sama borð til vinnings í téðu prófkjöri. Einnig telja þær ekki nægilegs hilutleysis gæta í skrif- um höfunda þá'ttarins. Af þessum ástæðum telja of- angreindar hljómsveitir sér ekki i'ært að taka þátt í þessum kosn- ingurii um beztu bljómsveit og poppstjörnu ársins 1970. : Viija .'hljóirisveitiirnai' bejna þeim tilmælum til aðdáeijida sinna, að taka ekki þátt í þóss- um vinsæ'ldákósriingum. Einjnig fara þasr fram’' á við stjórnerid- ur Gluggans, að nöfn viðkom- andi hljómsveita séu tekin burt af listanum — og kne%ist þ’ess að nötfn þeirra verði eklri tjirl, þegar greint er frá úrstitum.- Afrit sönt Vísi og Alþýðublað inu*(; —........

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.