Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 6
3 Laugardagur 10. októbter 1970 Þetta eru hjónin fyrrverandi og kannski tilvonantíi (þau eru fráskilin, en hafa hug á að giftast aftur) Nathalie og Alain Delon með fimm ára soninn Anthony sem þau vafalaust ala upp sam. kvæmt hinni nýju uppeldisaðferð sem Nathaiie mælir með — að kenna að blóta og beita ofheldi. é KENNA BORNUM AÐ BLÓTA OG BEITA OFBELDI □ Naíhalie Delon hefur gam- ari af að ganga íram af fólki og hiieyksla það, og hún hefur líka aljsérst-æðar skoðanir á mörgum Mutum, meðal annars barnaupp 'etói. í sjónvarpsviðta'li sem tek- ið« var upp nýlega (;það hefur eliki ýerið sýnt á skerminum epnþá í Frakklandi) mælir hún eindregið með annarri uppejdis- aðferð en/ þott hefur heppiilteg tiá þessa. „Óhlýðni er 'sjáléögð —! beinlínis til fyrármyndar", sdgir hún. „Börnin eiga að alast uþp frjáls og óhömluð, .sjálf- steeð og óttalaus“. teún tiefur skólagöngu til ills eins. Og venjulegar námsbæk- ur hlægitegar. í stað þeirra eigi að £á börnunum til lestrar mergj aðar sögur fullar af blótsyrðum, klámi og ofbeldi. Börnin eiga ekki að lesa um prinsinn í ævin týrunum, heldur kynnast mark- greifanum af Sad,e og skoðunum hans þegar á unga aldri. Kvikmyndastjarnan álítur frá leitt að banna börnum að reykja. Þau eigi að viera orðin þaulvön reykingum um sex ára aidur. „Við megum efcki setja höml- ur á frelsi barnannna okkar“, segir hún. „Þau eiga að fá að hlaupa um allsnakin jafnvel útí á götum og gera hvað sem þeim sýnist“. . í Hlýðni íinnst henni úrelt dyggð. „Börn eiga að fara í hátt inn þegar þeim lízt bezt, horfa á allt sem þau vilja i sjónvarp- inu, borða kavíar til morgun- verðar ef þau langar tíl og dr.ekka vín með matnum ef þeim þykir það gott“. Hvort franskir foreldrar verða hrifnir af þessum nýju kenn- ingum, á eftir að koma í Jjós. Nathalie segist hafa aljð sinn son upp samkvæmt þeim, og hún lív'eðst háfa heðið eigin- mann sinn fyrrverandi áð gefa sér fieiri börn til að ala upp í hinum nýjá anda. — Torskilib nafn - Tæpir náungar- Fjölbreytt úrval hljóðfæra n „Vasapeninga, hobby og skemmtunin“. Þetta var niður- staðan sem „gaurarn.ir í GADDA VÍR 75“ komust að þegar ég spurði þá hvers vegna þeir hefðu byrjað að spila saman sem tríó, undir nafninu GADDA VÍR 75. GADDAVÍR 75 er mjög um- deá'lt nafn ogþá h eilzt vegna þess að lekki eru allir á leitt sáttir um það 'hvernig skrifa eigi nafn- ið svo rétt 'geti kallazt. Hafa ýmsar útgáfur skotið upp koll- inum, svo sem: 'Gadavír 70, Gaddavír 75 og jafnvel Gadda- vír 75% sem <er, ef ég iman rétt, komið frá mér sjálfum. Nóg um þetfa. Ég rak inn nafið hjá þeim á æf'ngu. fyrir nokfcrum dögum, með Ijósmyndara mér til full- tingis. Þeir voru að æfa aí full- um krafti, og var hávaðj mikill. Ég siet'ti'S't úr í horn í herberg- inu, sem verður að kallast mjög lí.ið cg lágt undir loft, maira að ségja miðað víð mína hæð. Ljósmyn.darinn settí sig í skot- Vilhjálmur, spilar á gítar og klarinett. Gadda stöðu og tcfc nokkrar myndir á mettíma. Þegar því var lokið veifaði 'hann í kveðjuskyni og flýtti sér út með feginssvip! Aður en lengra ter haldið er rétt að kynna þessa rjáunga ei- lítið betur fyrir ykkur. Fyrst er það Bafn Sigurbjörnsson sem leikur á troromur, melodicu og' banjó, 'þá Bragá Björnsson sem spilar jöfnum höndum á bassa c? Hvkku, óg svo Vilhjá'lmur Guð jóns'son, hann spilar á gítar og klarinett, einnig á hann það til að spila með áheyi-endur. _ Og ég byrja spurningarnar: —• Hver er höfuðpaurinn í hljömsvei'íinni? — Ecginn. svara þeir í kór. — Við eru það allir. — Hivei's vegna eruð þið svona taugaóstyrkir Iþegar þið spilið? „SKíFU“0R' FIMM ÚTGEFENDUR MEÐ ,•#*. Flestir þeir sem höndla á ein- hvern hátt, eru nú um þessar mund- ir í óffa önn að búa sig undir það sem einhver gáfaður maður fann uppá að kalla „iólavertíðina" og byggist þessi undirbúningur að mestu leyti á því að hafa sem flest og mest á boðstólum, eitthvað tæí- andi, sem fær fólk til að opna pyng/una upp á gátt. Þetta ofan- sagða á ekkt hvað sízt við plötuút gefendur, og af Því að ekki eru nema rétt tveir mánuðir til jóla fannst mér heillaráð að hafa sam- band við helztu plötuútgefendurna og fá að heyra hvað þeír væru með á prjónunum. Sarah: iörgen Ingi Hansson Sairah er tiftölule.ga nýtt í ,,bransanum.‘‘, hefur aðeins starf Eínar Vtíþerg og mun vera ætl- unin að kcma að minnsta kösti annarri þeirra á markaðinn fyrir 'íól. Sú sem á áð koma fyrir jól 'helfur að geyma tvö lög, sem Jan iE Caroi syngur. Platan er tekin- upp í steríó hér heima. Bæði eru. lögin eftir Einar Vilberg og text. •að á hál'ft ár. Það eru í bígerð tvær ipl'ötiur með lögum eftir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.