Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 4
4 Lau'garctagur 10. öktólber 1970 f FLOKKSSTARFIP Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akraness verður haldinn laugardaginn 10. október kl. 14. i Í Pundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fuilltrúa á þing Alþýðuflökksins. Aðalfundur Alþýðuflekksfélags ísafjarðar, verður í Alþýðuhúsinu föstudag 9. okt. kl. 20.30. Ðagskrá: 1. Inntáka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á 33. þing Alþýðuflokksins. 4. Bæjarmálefni. Stjórnin. ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþing verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. október næstkomandi. Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari Stjómin Alþýðuflokksfólk Keflavík! Alþýðuflokksfélag Keflavíkur heldur aðalfund sinn mánudag- inn 13. okt. kl. 8,30 í Aðalveri. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarslörf. 3. Kosning fulltrúa á 33. þing Alþýðuflokksins. 4. Bæjarmál. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (eða fullorðna) til að bera út í eftir- talin hverfi: □ TÚNGATA □ HRINGBRAUT □ MÚLAR i meiriih'lUfca í stjórn á hlutkesti. Vök.umenn hafa gjarnan i-eynt að veifa rauðum fána fyrir kosn ingar (í nafní freiisisog lýðræðis) en strax að kosningum löknum stungið hon-tum undir stól — í nafni frolsis og lýðræðis. Stúdentafélagið Verðandi hvet ur alla stúdenta til að takast á vi® iþjóðfélagslegan raunveru- lleika, en láta ekkj glepjast af blekkingarveíjum hinna „rót- tæku“ íhaldsafla í Vökui, Kjósum snemma.“ □ í dag, laugardag, fara fram kosningar tit stjórnar Stúdenta- félags Háskól'ans. Verðandi, fé- lag vinstrimanna, annað tveggja félaga sem bjóða fram, hefur sent eítirfarandi fróttatilkynn- ingu: „Tekst að steypa hægri mönn- mn frá valdi í Stúdentaífélaginu í dag? í dag verður kosið til stjórnar Stúdentafélags Háskóla íslands Id. 1 tiil 7 e. h. í kjöri eru tveir listar, listi Vöku, hægrimanna, og listi Verðandi, félags al'ira vinstri sjnnaðra stúdenta. SI. haust fengu listarnir jafn tmörg atkvæði, en Vaka hlaut Ferðafélagsferðir á sunnluöagsmorgun kl. 9,30 Ifrá Arnarhóli. Ferðafélag íslands . . . ...// inniníjar.sjyjoiíl 'WmM. Hægri mönnum steypt? ÚTVARP Laugardagur 10. október. 13,00 íslerizk hátíðartónlist. 13.30 Setning Alþingis. Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Friðrik A. Friðriksson á Hálsi í Fnjóskadal. Organlelkari: Ragnar Björnsson. — Þing- setning. 15.00 Miðdegisútvarp. 15.15 Amfleifð í tónum. Baldur Pálmason tekur fram hljómplötur nokkurra þekkfcra tónlistarmanna, sem létust í fyrra. 16.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Tónleikar. 17.30 F'rá Austurlöndum fjær. RannVeig Tómasdóttir leS úr ferðabókum sinum. 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 20,45 Ó dú pren tam. Jón Múli Árnasön flytur fyrsta hluta frumsaminnar sögu (sem flutt verður þrjú kvöld í röð). 21.15 Um litla stund. Jón'as Jónasson sér um sa-m- talsþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagski’árlok. Sunnudagur 11. október. 11.00 Messa í Þingeyrarkirkju. Prestur: Séra Stefán Egg- ertsson. — Organleikari: Baldur Sigurjónsson. 12.15 HádegisútVarp. 13,00 Gatan mín. — Jökull Jakobsson gengur um Há- vallagötu með Matthíasi Johannessen ritstjóra. 14,00 Miðdegistónleikair: Frá listahátíðinni í Hollandi 1970. 1'5.30 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Endurtekið efni: Carl Rosen- berg. 17.00 Bamatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjómar. Merkur íslendingur. — Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá Hannesi Hafstein. Óperusöngvari tekur lagið. Ólafur Þ. Jónsson syngur fyr- ir börnin. Réttadagur. — Magnús Ein- arsson kennari segir frá. Feimni, smásaga í þýðingu Péturs biskups Péturssönar. 18.00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Samsæti. — Elín Guð- jónsdóttir les ljóð eftir rúss- neska skáldið Andrej Voznes- sensky í þýðingu Ki'istins Bjömssonar. 19,40 Frá tónleikum Polýfón- kórsins í Kristskirkju 23. júlí s.l. Síðari hluti. 20,15 Svipast um á Suðurlandi: Ölfus. — Jón R. Hjálmarsson skólastj. ræðir við Hermann Eyjólfss. oddvita í eGrðakoti og . Benedikt Thorar'ensen forstjóra í Þorlákshöfn. 21,05 Einsöngur: Placido Domingo og Beverly Sills syngja óperuaríur. 21,30 Ó dú pren tam. — Jón Múli Árnason flytur annam hluta sögu sinnar. (Síðasti hluti verður á dag- skrá næsta kvöld). 22.00 Fréttir. — Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP Laugardagur 10. október 1970. 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslumyndáþátt- ur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra sem sögu- legra heimilda, við kennslu og fjölmiðlun. 2. þáttur. — Snillingamir Niepce og Daguerre. 16.00 Endurtekið efni: Þingið og þjóðarskjútan. Fjallað er um störf Alþing- is, verkefni þingsins, sem nú er að hefjast, og stjómmála baráttuna. — Rætt er við forystumenn al'lra stjórn málaflokkanna, auk rhargra annarra. Umsjónatrmáður: Ólafur Ragnar Grímsson. Áður sýnt 29. sept. 1970. 17.20 H'lé. 17.30 Enska knattspyman. 1. deild; Derby County —■ Tottenham Hotspur. 18,15 íþróttir. M. a. síðari hluti lands- keppni í sundi milli Norð- manna og Svía. Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsiitgar. 20.30 Dísa. Málverkauppboð. • Sigurlaug Sigurðard. þýðir. 20.55 Litazt um í Japan. Ferðamynd frá Japan, sem lýsir fjölskrúðugu þjóðlifi í borg og sveit. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.20 Briari og Ghetty. Tveir tónlistarmenn frá Suður-Afríku skemmta börnum og flytja þjóðlög frá ýmsum löndum. (Nordvision — Norska sjónvafpið). 21,45 Minna von Barnhelm. Þýzk bíómynd, byggð á gamanleikriti eftir Gotthold E. Lessing. Leikstjóri: Ludwig Cremer. Björn Matthíasson þýðir. Leikurinn gerist í lok sjö ára stríðsins 1756—63 og fjallar um fátækan liðsfor- ingja, sem er nýleystur úr herþjónustu, og klæki fyrr- verandi unnustu hans, sem vill fá hann til að kvænast sér. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. okt. 1970. 18.00 Helgislund. Séra Brynjólfur Gislason, Stafholti. 18,15 Stundin okkar. Hljóðfærin. — Jósef Ma'gn- ússon kynnir flautufjör- skylduna. Frá Sædýrasafnmu í Hafn- ai-firði. Staldrað við hjá ís- bjarnartjörninni. Litir og form. — Sigríður Einarsdóttir kennari leið- beinir um teiknun. Fúsi flakkari segir frá ferð- um sínum. Kynnir; Krigtín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20,00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20,25 Hver — hvar — hvenær? Spuming'aleiikur, þai’ sem tvö þriggja manna lið, bæði skipuð konum og körlum, eigast við. — Spyrjandinn: Kristinn Halfeson. 21,05 Eyja á krossgötum. Mynd um Sikiley, gerð af ílalska kvikmyndastjóranum Roberto Rosselini. Lýst er þjóðlífi og landslagi á eynni, og eiinnig eru settir á svið ýmsir sögulegir at- burðir. — Þýðandi og þulur: Óskair Ingimarsson. 21,40 Vertu velkominn heim. Sjónvarpsleikrit, sviðsstt og flutt af Ridbard Boone og leikflokki hains. — Ingibjörg Jónsdóttir þýðir. 22,30 Dagskrárlok. FORNVERZLUN o B GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745 Áskriftarsíminn /4900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.