Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. október 1970 7 Bjöm spilar á bassa og nikku Rafn spilar á trommur, melodicu og banjo. ivfr 75 Til dæmis 'ták ég mikið eftir því ■þeg'ar þið spiluðuð á POP-há- tíðinni í Háskólabíói. Það er viegna iþess að við spilum ekki á ofekar hljóðfæri, svarar Villi. — Og svo erum við Ifltá' taugaóstyrkir jþegar við spil um lög sem við ikunnum ebki, þætir Bjössi við. — Af hverju spilið þið aldrei í Glaumbæ og Tjarnarbúð? — Það er viegna nafnsins, það má ekkii fara m'eð Gaddavír 75 inn á vínveiíingastaði, segir Villi. — R'eynið iþið aldrei að vekja af'hygli með því að gera eitt- hvað frumlegt? — Eigum við að lofa honum að 'heyra? segir Rabbi og snýr sér að hiinum. Svo byrja iþeir, Rabbi með banjóið, Bjössi með nilókuna og Villi m.eð klarinettið. Og svei mér ef það var ekki eins og maður væri kominn á gömlu dansana í Ingólfscaffi, þegar þeir. sptluðu DAISY DAISY, með. mikilum myndarbrag. — Hafið þið spilað þetta á balli? — Já, við spiiluðum þietta í Las Vegas, síðasta laugardag. — Hvernig fannst „lýðnum“? — Það þurfiti ívö lög til að koma krökfeunlum í skilning um það hvað við vorum að íara, en í þriðja lagi dönsuðu aJJiir með. — Og í .lokin. — Hvað um framtíðina? — Við erum búnir að, setja okkur það tafemai-k að verða orðnir „súper“ músikantar ’75. Eg kvaddi þessa einkennilega þenkjandi náunga, sem bera Gaddavírsnafnið með rentu og þafekaði þeim fyrir sk'emmtilegt rabb. — VAL fyrir jól PLÖTUR FYRIR JÓLIN arnir einnig, undirleik annast „samsteypa" nokkurra hljóð- faraleikara og er Einar Vilberg, þar sem annars staðar aðalmað- urinxi. Fleira er ckfei ráðgert fyr ir jól hjá ,,Sarah“ en hins veg- ar ej'u mörg járn í eldi'num og sfeuilum við láta það bíða betri tíma. Pálmi Stefánsson Eg Heitaði til Pálma "Stefáns- sonar sem er annar af .eiigenöurrv Tónaútgáfunnar á Akureyri. —* Efst á biaði hjá þeim er tveggja liaga plata sem Guðmundur Haiukur heí'ur sungði inná viö erlent undirspil, hins vegar sá hiann um textagerðina sjálfur. Platan mun evra væntanleg síð- ar þessum mánláði. Næist ber að nefna tveggja laga plötu með Jónasi Jónssyni fyrrverandi Náttúruísöngvara, sem verið ér að taka upp um þessar miundir, og hetfur þegar verið lokið vjð anrrað lagið. Bæði lögin eru með aðkeyptum eiiendum undirHeik. Stefnt er markvissí að því að koiha þessum plötum á jólamark aðinn, og kvaðst Pálmi ánægð- ur ;ef þnð tækist,. > I Svq má.gieta þess.að piata rneð Framh, á b!s. 8: POP korn | | ÞaÖ hefur gengið á ýmsu hjá hljcmsveHinni POPS þau ár sem hún hefur starfað, og margir erfiðleikar orðið á veginum, og nú er svo komið að þeir meðlimir sem eru í POPS hafa ákveðið að „splitta bandinu“, og munu þeir halda hver i sína áttina. Ég átti stutt rabb við Óla, trommara þeirra POPSara og tjáði hann mér að ástæðan fyrir „splittinu“ væri eigin- lega Ieiði. ekki á því að spila. heldur væru það þeir sjálfir sem væru orðnir hálf-Ieiðir hver á öðrum. „Samt sem áð ur skiljum við allir sem vin- ir“ sagði Óli. Aðspurður um framtíðina, sagði Óli að allt væri á huldu, enn sem komið væri. en hann j að minnsta kosti myndi halda áfram að spila, en með hvaða hljómsveit væri enn óráðið. ,Annars geri ég ekki ráð fyr r að neinn okkar leggi hljóð iærin á hilluna“, sagði Óli að ickum. — pop-korn — Síðast liðinn vetur var í sjón varpinu sýndur þáttur sem einkum og sérílagi var ætl- aður ungu fólki, og var hann nefndur „I góðu tómi“. Skemmst frá að segja varð þátturinn mjög vinsæli og hlaut stjórnandi hans Stefán Halldórsson verðskuldað lof fyrir. En har sem ekkert hef- ur heyrzt um þátt með svip- uðu sníði, þrátt fyrir það að vetrardagskrá sjónvarpsins er komin i gagnið, tók ég mig saman í andlitinu og hringdi í Jón Þórarinsson dagskrár- stjóra sjónvarpsins til að leita upplýsinga. Jón fræddi mig á því að þetta væri mikið rætt þessa dagana og væri verið að leita eftir ungum manni eða stúlku sem kæmi til greina sem stjórnandi, samt sagðist Jón ekki úti- loka Stefán Halldórsson sem stjórnanda, en þeir hefðu bara ekki rætt saman ennþá. Að lokum sagði Jón a/ ungt fólk þyrfti engu að kvíða, því þáttur svipaður þeim er vaj- síðþst liðinn vetur yrði áreið- anlega ekki látinn vanta. — — pop-korn — Fímmtudaginn 22. okt. n. k. niun verða haldið þjóðlaga- kvöld í Tónabæ. Sá sem fyrir þessu stendur er Ómar Valdi marsson, sem eins og margir muna var með þjóðlagakvöld mtð svipuðu sniði síðast lið- inn vfitur. Meðal annarra sem þarna koina fram verða tveir „Kanar“ sem Ómar kvað vera alveg „æðisgéngna“. en núg um það. í næsta þa%*ti m.unuin við ræða við Ómar um þetta 'títtnéfnda þjóðlaga kvöld og þá munuð þið vænt anlegá/ fá greinagóða lýsingu á því sem þar á að fara fram. — Hafnarfjörður Bókavarðarsfarf Bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði óskar að ráða aðstoðarbókavörð frá byrjun nóvember n.k. — Umsóknarfrestur til 31. október n.k. Nánari upplýsingar gefur yfirbókavörður. . Bókasafnsstjórn TRÉSMIÐIR óska eftir tilboði í mótauppslátt á sökklum fyrir hjónaíbúðir DAS. Einnig vantar 3—4 smiði í mótauppslátt. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 23353 - 37540 og 34924. Húsgagnasmiðir - Húsasmiðir Viljum ráða nokkra húsgagnasmiði og húsa- smiði vana innréttingarsmíði sem fyrst. Upplýsingar í síma 19597 og um helgina í síma 15560. G. SKÚLASON & HLÍÐBERG Þórodldsstöðum, Reykjavík Hverium dy tti í hug að nota annað en smjör á harðfisk'?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.