Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 12
• 1*11 ] i Ap uá£ð 10. október RUST-BAN, RYDVÖUJ RYBVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. SjávarútvegsráSherra, Eggert G. horsteinsson, setur þingið. í miSju: lón Sigurðsson, til vinstri; Pétur Sigurðsson. Sjómannaþing sett í gær KOSIÐ I HÁ- SKÓLANUM ÞINGIÐ SETT í DAG _ O Klukkan 2 eftii’ hádegi í diaig kemur Al]pingi saman til fyrsta fundar á þ'essum vetri. Er þetta þing 91. löggj af'a:r- þing íslendinga og fyrir ýmisa hluta sakir merkilegt þing. — iÞegar er vitað, að um 1/3 hluti þinigmanna, sem til þings kem- ur, mun ekki gefa kost á sér til framboðs aftur og einhver hluti þeirra, sem það munu .gera, mun j afnvel ekki ná end- urkjöri. Hefur ekki um langt ázabil verið fyrirsjáanfeg jafn mikil endurnýjun þingliðs og nú og til gamans má geta þess, að slíkt þing, þar sem Ijóst er að stór hluti þingheims mun * ekki hyggja á framboð að nýju 1 myndu Bandaríkjamenn kalla „lame-duek congress“. Þetta 91. löggjafarþing ís- lenzku þjóðarinnar er eins og óðui' segir, síðasta þing á kjör- tímabili. Slík þing eru að jafn- aði erfiðari en önnur þar sem •búast má við því, að nokkurs kosningaskjálfta sé farið að gæta hjá þingflokkunum og hætt við því, að í ljós komi í þingstörfum, að koSningai’ eru í nánd. Þó mun þetta þing verða að fjalla um ými3 alvai'- leg vandamál, og ber þar verð- bólguhaettuna hvað hæst. Rík- ir tvímælaliaust mikill áhugi hj á almenningi á því að fýlgj- ast með þeim málum og vita, b.vaða ráðstöfunum þingflokk- arnir hyggjast beita til að I7j Stigi var fyrir nokkrum dög um tekinn höndum af lögregl- '• unni á fsafirði og stungið í stein I inn! Var stiginn látínn dúsa í ! tugthúsinu fjóra sólarhringa en J Þá var honum sleppt á á'byrgð ; eiganda. Var stiganum gefið að / söfe að hafa marga undanfarna ! vetur átt rífean þá'tt í ástleitni ungra ísfirðinga váð kvenna- skólameyjar og -hafa látið nota sig til ýmissa óleyfilegra felækja bxagða í .iþví sambandi. 'Sti'gi þessi er laus forunastigi, . sem staðsettur var við næsta hús við Húsmæðraskólann Ósk □ 7. þing .Sjómannasambands íslands var sett í húsi stéttar- félaganna við Lindargötu kl. 14 í gærdag. Jón Sigurðsson, for- maður sambandsins, setti þing- ið og bauð þingfulltrúa ög gesti velkomna. Gestir þingsins voru sj ávarútvegsmálaráðh'erra, Egg ert G. Þorsteinsson og Bjöm Jónsson, varaforseti ASÍ, sem kom í forföllum forseta. Fluttu gestirnir báðir ávarp á þingi'nu. Fleiri gestir höfðu boðað komu sína á þingið, þar á meðal tveir frá Alþýðusambandi Vest- fjarða, • en þeir komust eikki vegna veðurs. Að setningu lokinni fór fram á ísafirði. Ungir ísfirðingar, sem, eins og gengur og gerist, stund- um hafa gert tilraunir ti.1 þess að -heimsækja kvennaskólameyj- ar á næturiþeli til þess að ræða við þær um 'lífið og tilveruna, hafa oft notið aðstoðar stigans við þær næturheimsókniir, og hefur stiginn iðulega -verið stað- inn að verki við að veita þessa aðstoð. Fyrir nokkrum dögum tók svo lögreglan á ísafirði slig- ann í sína vörzlu og læsti hann inni í tuglihúsi. Maðurinn, sem stigann á, þurfti hins Vegar nauð synlega á honum að halda etn- kjör starfsmanna þingsins. For- setar vom kjörnir Pétur Sig- urðsson, Reykjavík og Kristján Jónsson, Hafnarfirði og ritar- ar Jón Helgason, A'kureyri og Pétur If. Thorsteinsson, Reykja vík. Síðan var skipað í 3 nefnd- ir, — kjörbréfanefnd, dagskrár- ne'fnd og nefndanefnd. Að þessum þingstörfum lokn- um var flutt skýrsla stjómar. Jón Sigurðsson, formaður sam- bandsins, flutti ítarlega starfs- skýrslu fyrir síðasta kjörtíma- 'bil. Rakti h'ann samninga- og kjaramálin og þróun þeirra allt frá árinu 1968. Frarnh. á bls. 11 mitt um þessar mundir, en hann hugðist dytta ýmislegt að húsi sínu. Eríiðlega gekk 'honum þó að fá stigann lausan úr stein- inum og fékk ekki fyrr en fjórir sólarhringar 'höfðu liðið frá því tugthúsdyrnar skullu í lás á eft- ir stiganum. Þessi mjög svo afmorslegi sti'gi gengur því laus nú um þessar mundir á ábyrgð eig- anda, en ekki er þess getið hvort tugthúsdvölin hafi orðið til þess, að stigdnn hafi einhverju ljóstr- að upp um sámsektarmenn sína. □ f dag, laugardaginn 10. okt., fer fram stjómarkjör Stúdenta- félags Háskóla íslands. Tveir listar eru í framboði, — Iisti Verðandi, félags vinstri manna og listi Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta. Við síðustu kosningar voru í framboði tveir listar borair fram af sömu aðilum og fengu þeir jöfn atkvæði. Var þá v-arp- að hlutkesti um meirihlutann og vann Vaka, -er farið hefur með stjórn stúdentafélagsins síðan og bvggt meirihlutaað- stöðu sína á þessu hlutkesti. Þar sem kösningin siðast var svo jöfn er nú mikil kosninga- barátta háð milli aðstandenda listanna tveggja og hiti í há- skólanum. Listi Verðandi, fé- 1-ags vinstri manna, var skipað- ur eftir að prófkjör hafði farið fram um etfstu sætin. Listinn ber listabókstafinn B og er þannig skipaður; 1. Viðar Thoreid, læknanemi 2: Gísli Pálsson, þjóðfélags- fræðinemi 3. Skúli Thoi’oddsen FRIDRIK EFSTUR J~] Friðrik Ólafsson hefur tekið forystu að Ioknum sex umfcrðum í meistaraflokki á afmælismóti Taflfélags Rvík- ur. Hefur Friðrik hlótið 9LJ4 vinning. í 2. og 3. sæti eru þeir Bragi Kristjánsson og Magnús Gunnarsson með 414 vinning, en í 5. sætl með 4 vinninga og biðskák er Guð* mundur Ágústsson. Sævar Einarsson er sjötti meS 4 vinninga. í 1. „flokki er liinn kunni útvarpsmaður. Baldur Pálma son efstur með 314 vining að fjórum umferðum Ioknum. I 2. flokki er einnig iokið fjór- um uml'erðum og er Jón Þor varðsson þar efstur meff 4 vinninga. Teflt er í meistaraflokki á þriðjudags- og fiinmtudags- kvöldum, en á mánudags- og föstudagskvöldum í 1. og 2. floklri. — 4. Bergljót, Kristjánsdóttir, BA-nemi 5. Gestur Jónsson, lagan'emi 6. Einar Ólafsson, BA-nemi 7. María Lárusdóttir, BA- nemi 8. Pétur Þorsteinsson, BA- nemi. 9. Rúnar Halldórsson, guð- fræðinemi 10. Lúðvíg Guðmundsson, læknanemi 11. Sigurður Lúðviksson, tannlækn'anemi 12. Sigurður Tómasson, BA- nemi 13. Guðríður Þorsteinsdót'tir, laganemi 14. Högni Óskarsson, lækna- nemi. V Listi Vöku, félags lýðræðis- sinnáðra stúdenta, ber lista- bókstafinn A og er þamnig skipaður: 1. Baldur Gunnlaugsson, stud. jur. 2. Hallgrímur Guðmundsson, stud. sociol. 3. Stefán Hreiðarsson, stud. med. 4. Ti*yggvi Pálsson, stud. Oecon. 5. Davíð Oddsson, stud. jur. 6. Björn Þórarinsson, stud. med. 7. Bjarni Ásgeirsson, stud. jur. 8. Sigurveig Jónsdóttir, stud. socoel. 9. Sigfinnur Þorfeifsson, stud. theol. 10. 'Soffía Kjaran, stud. þhil. 11. Árni Gunnarsson, stud. polyt. 12. Már Gunnarsson, stud. juir, 13. Guðjón Magnússon, stud. m'ed. 14. Magnús Gunnarsson, stud. oecon. HLUTAVELTA Hin áriega Mutavelta Kvenna deildar Slysavamiafélags Ísland3 í Reykjavík verðui' í nýja Iðn- skólahúsinu á nnorgun og hefst kl. tvö síðdegis. Eins og á undariförnuim árum er fjölmargt eigulegra rnuna á' iMutaveltunni, enda hafa'imiarg- ir velunnarar samtakanna lagt sitthvað af mörkium að vanda. harna em á boðstólum heiMr fcjötskrokkar, sekkir af syfcri og fcornvöru, metravara ,og sfcófceu, skjólfatnaður og húsgögn, svo eitthvað sé nefnt. —• Framh. á bls. 11 Stiga stungið í steininn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.