Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. októb'er 1970 11 - -y ■*r7! Hú er rétti tíminn til að klæða gfimlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m.a. pluss siétt oj munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRllMS Bergstæðastræti 2. Sími 16807. Ingólfs-Café BINGÓ á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. EngéSfs-Ca'i B I N G Ó Fe 'i á morgun kl. 3. i' i Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Ingólf s-Caf e Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. ( Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. I:- Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Fraióh. af bls. 1 Áðspui'ður Um ,þau helztu mál ’ áérn lögð verða íyrir þingið í vetur á sviði mennta- og skóla- mála, sagði Gylfi Þ. Gíslason: — Á undanförh'um árum héf- ur öll skölalögg-jöf landsins ver ið en.durskoðuð nema sjálf fræðslulögin Jrá 1946, en þau eru rammaiöggjöf, sem fyi;stiog fremst kveða á um 8 ára fræðs 'u skyidu, en' hteiimila hvers konar breytingar: á námsefni og kennsfuháítum innan þess ramraar, A stðusíu árum hefur fahið frarh. ög er nú að fara fram fót ,ta?k endurskoðun á hámsefni alls fræðsluskyldusti'gsins. auk þess sem teknar ihafa verið upp nýjar námsleiðir fyrir úngMnga, þar sem erú frarhlhaldsdeildir gagnfræðaskólanna og er þar um að ræða <ei«a merkustu' nýjung í íslenzikum skólamálum um langt skeið. Frarrihald af bls. 12. Að lo'kini skýrslu Jóns las Hilmár Jónsson, gjuldkeri, •reiknin'ga sambandsins fyrir ár- in 1968 og 1969, og hófust síðan umræður um akýrsturn'ar. í lok þingfundar voru nefnd- ir kjörnar og var þeim ætlað .að starfa í, gærkvold. Þingfundur hófst svo aftur í dag, en kl. 17 í dag sitja þinigfu'lltrúar boð sjávarútvegsmálaráðherra í ráð hernaibústa'ðnum við Tjarnar- götu. n Þingi sjómann'asam'bandsins lýkur svo síðla dags á morgun. RYMKUN □ Skandin'avar ha®a lagt fram tilboð um smávægileg- ar rýmkainir á samkomulag- inu, se gert var um flug Loftleiða til og frá JSTorður- löndum 6. apríl 1968. ísienzka ríkisstj órnin hef- ir haft þetta mál til athug- unar, en 'cnga afstöðu tekið til þess enn sem komið er. — Auglýsingastminn er 74906 ÁskritTarsíminn er 14900 Undanfarið hefur .urer-ið unn- ið að endurskoðun " sjálfra fræðslulaganna, þar-sem gert er ráð fyrir lengingu skólaskyld- unnar um eitt ár, auk iþess sem gert er ráð fyrir nýjum ákvæð- um um námsstiórn og skiptingu landsins í fræðsluhéruð. Þessari endurskoðun er nú ilokið og munu hin -nýj-u frumvörp bráð- lega verða kvnnt kennurum og öðrum, sem málið varðar. Síðan Verða þau lögð fyrir Alþingi. Þá er og að ljúka samningu frumvarps um nýskipan á mennt un kennara og verður Iþað einn- ig lagt fyrir Alþin.gi. Af öðrum málum. sem mennta málaráðurieytið hefur undirbú- ið og <er að undihbúa vi'l ég t. d. n'efna nýja löggiöf um ríkisút- varpið og þjóðleikhús, sagði Gylíi Þ. Gaslason að lolcum. — ALÞINGI Framhald af bls. 12. 'Stöðva frekari verðbólguþróun. Mpn forsætisráðberra, Jóhann Hafstein, að öllum líkindum 'eitthvað tak-a þau mál til um- ræðu í ,,hásætisræð*u“ sinni, er hann mun flytja er þing hefur formlega komið saman, en í iþeirri ræðu mun greint frá þeim helztu málum, sem ríkis- ‘Stjórnin hyggst leiggja fyrir Al- þingi á þessum síðasta vetri 'kjörtímabilsins. — Rekstur á mötuneytum í Hafnarhúsinu er 'laus til umsóknar frá næ'stu ánamótuim. — Uimsóíknarfrestur til 31. október 1970. — Allar nánari upplýsingar á Hafnarskrifstofunni. Reykjavíkurhöfn Gluggatjaldabrautir úrval viðarlita. GARDÍNUSTANGIR og allt tilheyrandi. FORNVERZLUN eg GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. SENDLAR óskast hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa reiðhjól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14900. HLUTAVELTA KVENNADEILDAR SLYSAVARNA RFÉLAGSINS í REYKJAVÍK verður á 'mörgun, sunnudaginn 11. októher í Iðnskólanum. ■ Opnað kl. 2 e.h. — Gengið inn frá Vitastíg. GLÆSILEGIR V I N N I N G AR — FJÖLMENNIÐ Nefndin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.