Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. október 1970 3 Frá Norræna Húsinv Tilboð óskast í stækfeun á barnasfeóla Vest- mann'aeyja. Steypa skat húsið frá nieðstu gól'fplötu og skila því tilbúnu undir tréverk innanhúss, frágengnu. að utan og með fúll- 'gerðum pípir og rafilögnum. Útbioðsgögn eriu afhent á skrifstofu vorri eft- ir kl. 1.00 e.h. n.k. mánudag, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 2. nóv. n.k., kl. 2,00 e.h. Afhending afsláttarkorta til félagsmanna hefst á mánudaginn, 12. þ.m. -— Kortin eru afhent á skrifstofu KRON, Skólavörðustíg 12» - Hver félagsmaður og nýr félagsmaður, fær 3 kort, sem iþýðir að hanji fær 10% afslátt í 3 skipti. Afsláttarkortin gilda til 25. ncvember n.k. Afsláttarkortin eru ókeypis. Verzlið ÍKRON aukastörfum þeirra, yrði að af- greiðast um leið og kjaramál þeirra yrðu leyst á viðunandi hátt. Þetta þýðir, — eftir því sem okkur skilst, — að ekki verði að vænta endanlegrar af- greiðslu á máli dómarafulltrú- anna, fyrr en vitað verður, hver lilutur þeirra verður í væntan- legu,m kjarasamningum ríkis- starfsmanna, eða ef ekki semst, hvað kjaradómur skammtar þeim. Þannig verðum við að bíða allt fram í dese,mber eftir af- greiðslu þessa máls, því að kjaradómur lýkur ekki dóms- orði á kjaramál ríkisstarfsmanna fyrr en 1. desember n.k. Mér finust rétt, að það komi fram hér, að stjóm Lögmanna- félags íslands vakti athygli dó.ms málaráðherra á því, að áður en lögmannastéttin hefðist handa um kröfugerð á hendur ríkisvald inu, liefði stéttin fyrst viljað gera kröfu til sjálfrar sín, — gera hreint fyrir sínum eigin KLAM Framhald af bls. 1. klámrit. Hann kvað eiginlega mega draga mörkin við Play- boy, þangað og ekki lengra væri liægt að ganga, því þrátt fyrir djarfar myndir væri Play- boy mjög vandað tímarit og fjallaði ekki síður um ýmsa þætti menningarmála, en skemmti- og afþreyingarefni. i Lárus vildi að það kæmi skýrt fram, að sú verzlun, seni sagt var frá í Alþýðublaðinn í gær, væri alls ekki í samtök- um bókaverzlana, og féíagið hefði engin samskipti viljað við þann kaupmann hafa. Ilann fengi engar bækur frá Bóksala- félagi íslands eða Innkaupa- sambandi bóksala. „Við höfum ekkert liætlu- legra en PIayboy,“ sagði Regína Bragadóttir í Bókavérzlim Braga, er við hringdum í.bóka- búðir til að kanna hyað þær hefðu á boðstólum. „Bf menn vilja einhver rit um kynferðis- mál, þá eigum við til úrvals vísindarit, sem hver piaður hefði gott af að kynna sér, en. engin klámrit." — VEUUM ÍSLENZKT iSLENZKAN tÐNAÐ 10°/o afsláttarkort Framh. af bls. 1 ‘ undan afgreiðsluleysi einstakra ' mála hjá dómsmálaráðuneytinu og seinagangi dómsmála bæði í sakadómi og bæjarþingi. Við minntumst á nauðsyn þess, að endurskoðuð yrðu lög um mál- 1 flutjendur og lögin um fast- eignasölur og ennfremur, að sett yrðu lög um bifreiðasölur og ýmislegt fleira.“ Guðmundur Ingvi kvað ráð- herra hafa tekið máli stjómar lögmannafélagsins vel og hefði hann gefið vilyrði fyrir því, að öll þessi mál og sér í lagi regl- 1 ur um veitingu málflutnings- réttinda yrðu teknar til athug- unar hjá dómsmálaráðuneytinu, í og myndi hann afhenda nýja ( dómsmálaráðherranum, sem taka mun við starfi í dag, þessi erindi lögmannanna. „Hins vegar laldi ráðherra, aff endurskoðun og athugun á stöffu dómarafulhrúanna, og hvernig ætti að bregffast .viff dyrum, — og því hefði félagið nú ákveðiff stofnun ábyrgffar- sjóffs, sem á aff hafa það hlut- verk að tryggja viffskiptavini lög manna fyrir f jársvikum af hál'fu lögmanna Þá hefði lögmannafé- lagiff einnig stofnað nájínssjóff til eflingar viðhaldsmenntun lög manna og annarra lögfræðinga, en þar meff telur lögmannafé- lagiff sig hafa tekið forystu um framhaldsmenntun lögfræðinga“. í lok viðtalsins sagffi Guff- mundur Ingvi, að loks hefði lög mannafélagiff ákveffiff, og reynd ar þegár hrint í fra,mkvæmd, aff beita lögmenn þyngri viffurlög- um en áffur fyrir yfirsjónir og til dæmis um viðurlög viff yfir- sjónum lögmanna hefffi félagiff gert þær kröfur til dómsmála- ráðherra, aff tiltekinn hæstarétt arlögmaður yrffi sviptur mál- flutningsleyfi, en þeirri kröfu hefffi ráðuneytiff ekki sinnt enn. Unnið er að því að fullgera kjallara Norræna Hússins fyrir sýningarsali, og til þess neyðumst við til að bora í gegnum einn af þykkustu veggjum í Reykjavík. Vegna yfirgnæfandi, heyrnarskerðandi hávaða verður Húsið L0KAÐ aímenningi á tímabilinu 12.—16. október. Okkur Þykir þetta mjög leitt, en húsið stækkar við þessa að- gerð! Beztu kveðjur NORRÆNA HÚSIÐ Ivar Eskeland. Sýningar á Pilti og stúlku urðu alls 27 á s.l. leikári og var aðsókn að leiknum góð eins og jafnan þegar þetta vinsæla aiþýðuleikrit hefur verið sett á svið, en þetta er í þriðja skiptið, sem leikurinn er sýnduf á leiksviði í Reykjavík. — N.k. miðvikudag, bann 14. þ.m. hefjast sý singar aftur í Þjóðleikhúsinu á Pilti og stúlku. Hlutverka skípan er óbreytt frá því sem var á s.l. leikári. Leikstjári er Klemenz Jónsson, en Carl Billich er hljómsveitar- stjóri. Um 45 manns taka þátt í sýningunni. Myndin er af Garðari Cortis, Margréti Guðmundsdóttur, Flosar Óíafs- syni og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í hlutverkum sínum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.