Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 3
Það vill fremur háskann Mikitl misbrestur er á þvi aö fólk hlýöi kröfum öryggis- eftirlitsins um notkun öryggis- hjáima og hárhlifa á þeim vinnustööum, þar sem þess er talin þörf. „Pao eru alltal ao Koma upp vandamál i sambandi viö sitt hár og við eigum i ótrúlegum erfiðleikum meö fólkiö og þá sérstaklega hina ungu”, sagöi Friðgeir Grimsson, öryggis- málastjóri, i viðtali viö Alþýöu- blaðið. „Viö erum aö berjast fyrir fóikið fyrst og fremst. Ef þaö bregst okkur.slær þaööll vonn úr höndum okkar,” sagöi hann. Hann kvaö öryggiseftirlitið telja þaö sanngjarna kröfu, að þar sem þess gerðist þörf, væri fólki gert að hylja hár sitt og jafnvel vikið úr starfi fyrir van- rækslu i þessum efnum. Friögeir kvað þaö koma fyrir að eftirlitið fengi starfsmenn á vinnustöðum, þar sem hárhlifar eða öryggishjálmar væru nauð- synlegir, flutta til. ,,Þó þaö sé leiðinlegt að segja þaö, virðist forsendan fyrir þvi aö beita megi sanngjörnum kröfum, vera sú, að litið sé um atvinnu,” sagði hann. „Eru menn tregir til aö nota hjálma?” „Mikil ósköp, það er alveg sama stríðið og með siða hárið. Þú getur gengið um höfnina og séð menn sem eru hjálmlausir, þótt við séum alltaf að itreka þetta við þá. Ein leið sem öryggiseftirlitið hefur farið, er sú að óska eftir þvi viö vinnuveitendur, að þeir NÆSTUM 300 FA hækkada BÍIASTYRKI Þaö er ekki alls staðar sami trassaskapurinn á ferð- inni varðandi notku öryggishjálma og hárhlífa. Hjá útgerðarfélaginu Barðanum í Kópavogi nota hver einasti starfsmaður, bæði karlmenn og kven- menn, öryggishjálma. láti fylgja meö launaumslög- um starfsmanna athugasemd frá eftirlitinu. í þessari athugasemd er þeim þá m.a. bent á að ef þeir yrðu fyrir slysi án hjálms og til mála- ferla kæmi, stæðu þeir höllum fæti gagnvart dómstólunum. Bilastyrkir til borgarstarfs- manna hækkuðu nýlega um 10%, og nema þá styrkir þcssir frá kr. 26100 til kr. 102500 á ári. liækkun þessi var ákveðin af endurskoö- unarnefnd bilastyrkja, mcö hlið- sjón af hækkuðum rekstrarkostn- aði bila, og er ekki litiö á þá sem tekjur, heldur endurgreiöslu á útlögðum kostnaöi. Bilastyrkirnir skiptast i 11 flokka, og eru aðeins þrir borgar- starfsmenn i þeim efstu, þaö eru yfirvcrkstjórar, sem mikið eru á fcröinni á eigin bilum. Flestir eru um miðjuna, en það eru um 50-70 þús. kr. á ári. Þcssar upplýsingar fékk Alþýðublaðiö hjá Jóni A. Tómas- syni, skrifstofustjóra borg- arinnar, og sagði hann enn- frcmur, að alls fengju 297 borgarstarfsmenn bilastyrki, þar af 191 sem vinna hjá borgarsjóði. Þeirra á meðal er rannsóknarlög- reglan, nokkrir yfirlögreglu- þjónar og verkfræðingar hjá byggingareftirlitinu. Þá eru nokkrir einkabilar i eigu UPP! Nú streyma umsóknir um hækkanir á ýmsum vöruflokkum inn til verðlagsráðs, og er tals- verð ókyrrð i verðlagsmálum sið- ustu daga, að þvi cr Kristján Gislason verðlagsstjóri, sagði I viötaii við blaðið i gær. Engar verulegar hækkanir hafa þó enn vcrið leyfðar siðan land- búnaðarafurðir hækkuðu i vik- unni, en nokkrar vörutegundir, svo sem sykur, hækka ni i verði vegna hækkana erlendis. Kristján sagði að verölagsráö hefði nú fjölda umsókna til athug- unar, en fundur verður haldinn i næstu viku, og skýrist ástandið þá væntanlega. — NÆSTIIM EINS OG I GAMLA DAGA A ÞEIM NÝIU Aðbúnaður áhafna i þessum skuttogurum, sem keyptir hafa verið til landsins að undanförnu, er svo slæmur, að hann er iafnvel verri en á 25 ára gömlum nýsköp- unartogurum, sagði þaulreyndur skipstjóri i viðtali við blaðið fyrir skömmu. ARSHATIÐ ALÞYÐU- FLOKKSFÉL AGSIN S Árshátið Alþýðuflokksfélag- anna i Reykjavík verður haldin að Hótel Esju n.k. laugardag, 11. marz, og hefst með borðhaldi kl. 19 stundvislega. Meðal dagskráratriða: Einleikur á pianó, Hrafnhildur Steinsdóttir, 15 ára. Einsöngur, Guðrún Á. Simonar syngur við undirlcik Guðrúnar Kristins- dóttur. Gamanþáttur i umsjá Gunnars Eyjólfssonar og Bessa Bjarnasonar. Veizlustjóri verður Gylfi Þ. Gislason, formaður Alþýðu- flokksins. Árshátiðin verður nánar aug- lýst i Alþýðublsðinu eftir helgina, en skrifstofa flokksins, Hverfis- götu 8-10, simar 1-50-20 og 1-67-24 veitir nánari upplýsingar. Það eru nú komnir fjórir skut- togarar hingað, og cru þeir allir keyptir notaðir frá Frakklandi. Blaðinu er kunnugt um, að eig- endur þeirra allra hafa þurft að leggja i mikinn kostnað við að þrifa skipin og gera þau þannig úr garði, . að aðbúnaður sam- ræmist kröfum islenzkra sjó- manna. Þannig cr nú mánaöar hreinsun á togaranum Sólbak á Akureyri að ljúka. Gert var ráð fyrir, að kostnaður yrði þrjár til fjórar miiljónir króna, en nú litur út fyrir, að sú upphæð verði talsvert hærri. Togarar þessir eru smiðaðir i Frakklandi og Póllandi, og cru þeir flestir' miðaðir við veiðar á hlýrri slóðum en Norðurhöíum. Þessvegna eru þeir i sumum til- fellum ver-a einangraðir en skyldi. Þannig var t.d. loftið I vistar- veru eins skipsins, bert og ófóðrað stáldekkið! Þá cr i sumum tilfellum þrjár kojur hver yfir annarri, en það tiðkast ekki í islcnzkum skipum. Hreinlætis og eldunaraðstaða cr einnig viða ekki scm skyldi, og þannig þurfti t.d. að smiða allt nýtt inn i eldhúsiö á Sólbak. i tilefni af þessu sncri blaðið sér til Jóns Sigurðssonar formanns Sjóin annasa mbandsins. Jón sagði, að sambandinu hefði ekki borizt neinar kvartanir um slæma aðbúð á þessum togurum, enda væru cigendur yfirleitt búnir aö kosta milljónum upp á að koma vistarverunum i lag. Iiann kvað islendinga standa framar flestum ‘öðrum þjóðum um aöbúnað sjómanna, og tók fram, að i öllum togurum, sem nú er vcrið að smiða fyrir islend inga, væri aöbúnaöur allur fyrsta flokks, — borgarinnar, nr., aembættisbill borgarstjóra, bilar slökkviliðs- og varaslökkviliðsstjóra, ognokk'nr jeppar hjá vélamiðstöðinni. ÞRIFIN KOSTA 4 MILUÓNIR Frestur álLLU beztur Nú um helgina lcggur þing- flokkur Alþýðuflokksins fram breytingartillögur sinar við s k a 11 a f r u m v ö r p rikis- stjórnarinnar. Aðaltillaga Alþýðuflokksins er sú, að vegna þess, hve öll málsmeðferð rikis- stjórnarinnar er seint á ferðinni og hvc slaklegan undirbúning málið hcfur fcngið af hennar hátfu vcrði frumvörpunum visað aftur til rikisstjórnarinnar og málið undirbúið betur fyrir næsta þing. Þetta kom m.a. fram hjá Gylfa Þ. Gislasyni, formanni Alþýðu flokksins, þegar blaðið hafði tal af honum i gær og spurðist fyrir um afstöðu Alþýðuflokksins til skattafrum varpanna. Gylfi sagði, að i nefndaráliti ineð tillögum sinum vekti hann sérstaklega athygli á þvi, að skattafrumvörp rikisstjórnar- innar væru ver undir búin, cn nokkur hliðstæð frumvörp, sem flutt hafa verið á undanförnum árum. Auk þcss væri óhæfa að ætla Alþingi að umbylta skatta- kerfinu, þegar meira en tveir inánuðir væru liðnir frá þvi að skattárinu lauk og meira en einn mánuður væri liðinn frá þvi fram- talsfrestur rann út. — Þess vegna er það aðal- tillaga Alþýðuflokksins, að frum- varpinu verði visað aftur til rikis- stjórnarinnnar og málið verði undirbúið bctur fyrir næsta þing, sagði Gylfi. Gylfi sagði jafnframt, að Alþýðuflokkurinn fagnaði þeirri ákvörðun, sem tekin var mcð brcytingu á almannatrygginga- löggjöfinni, að fella niður almannatryggingagjöld og sjúkrasamlagsgjöld. Alþýðu- flokkurinn væri að sjálfsögðu reiðubúinn til þess að standa að nauðsynlegri tekjuöflun til þess að sjá almannatryggingakerfinu fyrir nýjum tekjum i stað þeirra, sem þær missa við þetta. Alþýðu- flokkurinn myndi t.d. geta stutt nýjan almannatryggingaskatt, sem þyrfti ekki að vera hærri en u.þ.b. 4% af brúttótekjum. Með þvi móti myndi sá maður, sem hefur helmingi lægri tekjur en annar, grciða helmingi minna til trygginganna, en t.d. gamalt fólk og námsmenn ekkert þurfa að greiða til þeirra, þótt þetta fólk nyti fullra réttinda. — Þá sýni ég einnig fram á það i nefndaráliti minu, að skatt- byrðin muni i ár þyngjast veru- lega frá þvi, sem hún hefði orðið skv. núgildandi löguin miðað viö skattvisitölu, sem hefði tryggt, að sú almenna tekjuhækkun, sem varð á s.l. ári, hækkaði fólk ekki I skattstiga, sagði Gylfi. Skattarnir I ár verða hvorki meira né minna Framhald á bls. 2 o Laugardagur 4. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.