Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ TÓNABÍÓ „Flugstöðin” The Great NoveL.Now An Outstanding Motion Picture! BURT lANCASTER'DEAN MARTIN JEAN SEBEBG*JACQUELINE BISSET GEOBGE KENNEDY*HELEN HAYES A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR* Producad in TOOD AO* Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerö eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út i islenzkri þýöingu undir nafninu „Gullna fariö”. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — tslenskur texti. ★ ★ ★ ★ Da>y News Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ islenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Koderick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Krank Sinatra - I.ee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBiÓ Ógnir frumskógarins. spennandi og stórbrotin litmynd, gerist i frumskógum Suöur- Ameriku. tsl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Elanor Parker. Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum. STJÖRNUBIÓ Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Oskars- verölaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviösuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóöupp- taka. 1 aöalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjog skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur tii stórborgarinnar og fyrir tilviljun veröur fyrsta fata- fellan. tslenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABÍÓ ALLA LKID A TOPPINN (All thc way up) Frábær háömynd um framastrit manna nú á dögum, byggð á leik- riti eftir David Turner. Leikstjóri: James Mactaggart. islrnzkur trxti. Aöalhlutverk : Warrrn Mitchrll, Klainr Taylor. Vanrss Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJ ARBÍÓ Islenzkur texti 5 SAKAMENN (Firecreek) Hörkuspennandi og viðburða rik, ný amerisk kvikmynd I litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 5, 7 og 9 IKFÉLA6 YKJAVÍKOR Skugga-Sveinn i kvöld, uppselt. Spanskflugan: sunnudag kl. 15. Hitabylgja sunnudag kl. 20.30, næst siöasta sinn. Kristnihaldiö þriöjudag kl. 20.30. 130. sýning. Skugga-Sveinn miövikudag kl. 20.30. Aögöngumiöasala i Iönó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. HAFNARBÍÓ Leikhúsbraskararnir JOMpS f lev>o« PretenU ZCC€ MCSTEL WOÐLEIKHUSIÐ GLÓKOLLUR sýning i dag kl. 15.30. ÓÞELLÓ sýning i kvöld kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. NÝARSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning þriðjudag kl. 15.Uppselt. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. ‘THE PCCDUCERS Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aöal- hlutverkiö leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut ,,Oscar” verölaun 1968 fyrir handritiö að þessari mynd. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritiö MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Leikmynd: Magnús Pálsson Sýning sunnudag kl. 8.30. Næsta sýning miövikudag. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. Er of mikið skrum í auglýsingum 0FT A TIÐUM En hér eru nokkrar staðreyndir varðandi Candy þvottavélar Sala árið 1968: 1046 vélar Sala árið 1969: 1199 vélar Sala árið 1970: 1613 vélar Sala árið 1971: 2047 vélar Samtals 5905 vélar Þetta þýðir að 35. hver Islendingur hefur keypt Candy þvottavél á þessum fjórum árum VERZLUNIN SKÓLAVÖRÐUSTIG 1, SÍMI 13725 SVARAÐ FYRIR . . Frh. af bls. 2 cvæmnilega hnýsni eöa hreinan vaöal. Þjóökunnur maöur látinn er snupraöur fyrir það aö hafa haft gaman aö þvi aö drekka kaffisopa meö vinum slnum á Borginni. Þannig eiga sannir at- hafnamenn ekki aö haga sér: þeir eiga aö vera á þönum úti að hugsa stórt. t annan staö fá menn svo einkun fyrir þaö hvað þeir eru meöfæriiegir i bissness. Vei þeim bankastjóra sem sér ekki á augabragði snilidina I sérhverri athöfn Einars. Hinn víösýni bankastjóri hleypur upp um hálsinn á honum, rekur upp i hann sex tommu vindil og spyr i auðmýkt neðan frá gólflistunum hvaö honum henti aö fá margar milljónir I dag, elsku vin. Sá þröngsýni er jafn- vel svo ósvifinn aö vera aö basla viö aö hafa sjálfstæöa hugsun. Leiðin aö hjarta Einars Sig- urðssonar liggur augljóslega um höndina. Þeir sem kyssa á hana eru beztu skinn en hinir eru óskaplega ljótir kallar. Þeir Einar og faöir minn áttu ekki skap saman, og ber manni vissulega aö vara þakklátur fyrir þaö. Ofan á allt annaö kemur á daginn aö Astþór Matthíasson var ekki heldur nógu auðsveipur þegar Einari datt það snjallræöi i hug aö úr þvi hann væri orðinn fremstur i frystiklefanum þá ætti hann aö sjálfsögðu lika að vera mestur i kjörklefanum. Þessi draumur hans rættist þó aldrei alveg, þvi að það voru fleiri en faöir minn sem tregðuðust við aö skrifa upp á þennan vixil og þá þaö nú óþvegiö fyrir bragðið eins og að likur mætur. En óvild Einars til föður mfns er samt mest og óhróður hans um fööur minn látirin yfirgengi- legastur. Þaö má næstum segja aö bókin sé að verulegu leyti helguð honum, ef hafa má þannig orð um jafn lúalegt háttalag. Hér verður þó ekki farið lengra út f þá sálma né gerö tilraun til þess aö þurrausa vilpuna. Satt aö segja haföi ég ekki geö i mér til þess að tvilesa þennan samsetning: aö fin kemba ósómann ef svo mætti aö orði komast. Ég verð að treysta á dómgreind manna og sann girni og síðast en ekki sizt á orðstir þess manns sem aurnum er beint að. Þaö er auk þess þannig meö dylgjurnar að þær veröa sjaldnast afgreiddar i stuttu máli, og þegar fagmann- lega er á haldið þá er erfitt að festa hendur á þeim, þvi að þær eru eins og slepjan sem þær eru kreistar úr. Ég læt mér nægja að lýsa þá mynd sem þeir félagar hafa krotað i svaöiö jafn ósanna og hún er óverðskulduð, jafn durts- lega og hún er Htilmótleg. Það er lika trú mln aö hvorki sá sem segir frá né sá sem færir í stllinn muni vaxa af verkinu. Og þaö má Einar Sigurðsson gjarnan vita svona að skilnaði að ég er föður minum eiliHega þakklátur aö hann skyldi ekki lúffa fyrir honum. Gisli J. Astþórsson JÓN SÖLVI JÓNSS0N F. 3.10. 1913. D. 27.2. 1972. Kveöja til afa, frá Ingu, Margeir og önnu. Kristúr ó viö krossinn þinn, viö krjúpum ung og smá, og biðjum, lát þitt leiðarljós, lýsa afa hjá vertu honum vernd og hlif á veg- um nýjum hans af því hjá þér einum býr, upp- spretta kærleikans. Afi er horfin okkur frá og sorgin vætir brár hann lagði oft margt i litla hönd og lika þerrði tár hann okkar fósturfaöir var, þvi falla tárin nú ó launaðu honum góði Guö, það getur aðeins þú. Góöi drottinn græddu hans mein og græddu öll hans sár hjá þér þraut ei þekkist nein, Framhaldsaðalfundur Skipstjóra og stýrimannafélagsins öldunnar, verður haldinn sunnudaginn 12. marz að Bárugötu 11, kl. 14.00. Stjórnin. þekkjast engin tár. Opnaðu honum óska hlið eilíföar til lands, ó gef þú honum Guð þinn frið, viö geymum minníng hans. Sigurunn Konráösdóttir. o Laugardagur 4. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.