Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 4
lönskolinn í Reykjavík Skipað verður i deildir III. námsannar þriðjudaginn 7. marz n.k.-kl. 10 f.h. SKÓLASTJÓRI. Auglýsingasíminn er 14906 FramlciAendur Canon fullyrða: Mcð nýju Canola L gcrðunum verður ckki lengra komizt í smiði „clektroniskra” kalkulatora. Canon býður fjölbreyttasta úrval slíkra véla hér á landi, alls 14 gerðir þar af 3 gerðir prentandi, PRSNTA Á VKNJCLEGAN PAPPIR. Og það nýjasta fullkominn kalkulator á aðeins kr. 18.780.00. Aður en þér kaupið gerið samanburð. Nú er rétti tíminn til að endurskoða tryggingarupphæðir á hvers konar brunatryggingum. Á þessum árstíma er ársuppgjöri iokið og því hægt að sjá, með hægu móti, verðmæti vörubirgða, véla, áhalda og annarra tækja. Öllum forsvarsmönnum verzlunar- og iðnfyrirtækja er þvi nauðsynlegt að taka til endurskoðunar tryggingarupphæðir og tryggingamál fyrirtækja sinna. Starfsfólk Aðalskrifstofunnar, Ármúla 3, og umboðsmenn Ieiðbeina um hagkvæmt fyrirkomulag á hvers konar tryggingum. ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 SAJVIVirVINTJTRYGGirVGAR “-L" Ingólfs-Café B I N G Ó á sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir i sima 12826. ornaz> Ómissandi rit fyrir alla áhugamenn um þjóðfélagsmál. Áskriftarsími er 10350. Sex hefti á ári ásamt fylgi ritum. Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Sveitarstjórnarmálum Nafn Heimili Sendist í pósthólf 5196 Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Orðsending til Kópavogsbua Framvegis verða viðtalstimar verkstjóra kl. 11 — 12 árdegis og rekstrarstjóra, þriðjudaga og fimmtudaga á sama tima. Sextugur SIGURÐUR Pétursson fra mkvæmdastjóri, Stiga- hlið 43, er sextugur á mánudag- inn, fæddur 6. marz 1912 i Bolungavik, sonur hjónanna Péturs Sigurössonar skipstjóra og Kristjönu Einarsdóttur frá Flateyri. Siguröur ólst upp hjá foreldrum sinum i Bolungavík og byrjaöi aö stunda sjó þrettán ára gamall. Ariö 1934 stofnaði Siguröur vcrkalýösfélag i Arneshreppi. Verkalýösfélagiö bauð fram viö hreppsnefndarkosningar, og sat Sigurður árum saman i hrepps- nefnd og var siðustu árin hrepps- nefndaroddviti. Arið 1956 fluttist Siguröur til Reykjavíkur og hefur siðan stundaö útgerö. Sigurður hefur vcriö flokks- hundinn jafnaðarmaöur frá þvi hann var ungur maöur. Kona Siguröar er Sigvaldina Jensen og eiga þau tiu börn. o Laugardagur 4. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.