Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.03.1972, Blaðsíða 10
B l! )S L * O Ð Táningasettið Anno Framleitt í mörgum litum BÚSLOÐ HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 RIGA-4 vélhjól 2 1/2 ha — Tveggja gira, þyngd: 50 kg — Hámarkshraði 60 km — Eyðsla 1 1/2 1. á 100 km. Verð kr. 14.700. — Fyrirliggjandi. — Kaupið meðan verðið er lágt. — ISiæsta sending verður dýrari. INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg. i dag er laugardagurinn 4. marz, 04. dagur ársins 1972. Árdegisháíiæöi i Reykjavik kl. 8,16 en siðdegisflóð kl. 20,30. Sólarupprás i Reykjavik kl. 8,49, en sólarlag kl. 18.34. APOTEK Kvöld- og helgidagavarzla i apótekum Reykjavikur vikuna 4. marz til 11. marz er i höndum Ingólfsap/Steks og Laugarness- apóteks. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11, en þá hefst næturvarzlan i Stórholti 1. Apotek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgidög- um kl. 2-4. Kópavogs Apótek og Keflavikur Apótck eru opin helgidaga 13-15 ' Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna i borginni eru gefnar i simsvara læknafélags Reykjavikur, simi 18888. LÆKNAR I.æknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. I.æknavakt i Hafnarfirði og Garöahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50181 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stcndur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardcgi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Sjúkrabifrciðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru i sima 11100. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstig yfir brúna. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. SOFNIN Landsbökasafn islands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Hingholtsstræti 29 A cr opið sem hér segir: Mánud. - föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-19. Sunnud. kl. 14- 19. Ilólmgarði 34. Mánudaga kl. 14- 21. Þriðjudaga - föstudaga kl. 16- 19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, föstud. kl. 16-19. Sólheimum 27. Mánudaga, föstud. kl. 14-21. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. Bókabill: Þriðjudagar. Blesugróf 14.00-15.00. Arbæjar- kjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjar- hverfi 19.00-21.00. Miðvikudagar. Álftamýraskóli 13.30-15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15-17.45. Kron við Stakkahlið 18.30-20.30. Fimmtudagur. Árbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1.30-2.30 (Börn). Austurver, Iláaleitisbraut 68 3.00-4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 4.45-6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15-9.00. Laugalækur / Hrisateigur 13.30- 15.00. Laugarás 16.30-18.00. Dalbraut / Kleppsvegur 19.00- 21.00 LISTASAFN EINARS JÓN- SSONAR. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) verð- ur opið kl. 13.30-16.00 á sunnudög- um 15.sept - 15.des., á virkum dögum eftir samkomulagi. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, HVERFISGÖTU 116, 3 hæð, (gegnt nýju lögreglustöðinni), er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 7, er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1-6 i Brciðfiröingabúð við Skóla- vörðustig. FELOG Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. marz i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Til skemmtunar: Pétur Maak sýnir litskuggamyndir. Spurningaþátt- ur o.fl. — Konur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórn- in. Kvenfélag Háteigssóknar. Skem m tifundur verður að Hótel Esju þriðjudaginn 7. marz kl. 8.30 stundvislega. Spilað verð- ur Bingó. Sóknarfólk fjölmennið. MILLILANDAFLUG. „SÓLFAXI” fór frá Keflavik kl. 10.00 til Kaupmannahafnar, Osló og væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.30 i kvöld. „SÓLFAXI” fer frá Keflavik kl. 09.00 i fyrramálið til Osló, Kaup- mannahafnar og væntanlegur til Keflavikur kl. 17.20 annað kvöld. „SÓLFAXI” fer frá Keflavík kl. 08.45 á mánudagsmorguninn til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45 á mánudags- kvöldið. INNANLANDSFLUG. í dag er áætlað að fljúga til, Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, ísafjarðar og til Egilsstaðar. A morgun cr áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja, Norðfjarðar og Hornafjarðar. Á mánudagsmorguninn er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 fcrðir) tii Vestmannaeyja, Patreks/jarð- ar, tsafjarðar, Egilsstaðar og til Sauðárkróks. Laugardagur 4. marz. 16.30 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 15. þáttur. 16.45 En francais. Frönsku- kennsla i sjónvarpi. 27. þáttur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. Leikur úr 5. umferð bikarkeppninnar. 18.15 íþróttir. M.a. mynd frá leik KR og Armanns i körfuknatt- leik og önnur frá keppni i golfi milli Jack Nickiaus og Sam Snead. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokkur um ungan kennara og erfiðan bekk. 5. þáttur. Bókavarzlan. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.05 Myndasafnið. M.a. myndir um kvenfatatizku i geimferða- stil, stálröraframleiðslu, sjúkrarúm, krabbameinsrann- sóknir i Senegal og bókasafn án bóka. Umsjónarmaður Helgi sina til San Fransiskó, til að leita sér atvinnu við óperuna þar. Það gengur þó ver en hún hafði vonað, og loks fer hún að syngja á fremur vafasömum skemmtistað. Athygli skal vakin á þvi, að sum atriði siðari hluta myndarinnar eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Dagskrárlok. Skúli Kjartansson. 21.35 San Fransiskó. Bandarisk söngvamynd frá árinu 1936. Leikstjóri Clark Gable, Spencer Tracv 02 Jeanette MacDonald. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin gerist skömmu eftir siðustu aldamót og greinir frá ungri prestsdóttur, sem lært hefur söng, og leggur nú-leið Sunnudagur 5. marz 1972 17.00 Endurtekið efni. Réttur er settur. Laganemar við H.í. setja á svið réttarhöld i máli, sem ris út af ónæði frá dans- leikjum i veitingahúsi, sem ekki hefur verið gert ráð fyrir við skipulagningu ibúðahverfis- ins. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Aður á dagskrá 29. janúar s.l. 18.00 Helgistund. Sr. Bernharður Guðmundsson. 18.15 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtun- ar og fróðleiks. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Milljón punda seðillinn. Nýtt framhaldsleikrit frá BBC, byggt á samnefndri sögu eftir Mark Twain. 1. og 2. þáttur. Aðalhlutverk George Hade, Stwart Damon og Arthur Hewett. Leikstjóri Rex Tucker. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Maður er nefndur. Helgi Tryggvason bókbindari. Jón Helgason ritstjóri ræðir við hann. 21.50 Tom Jones.Brezkur söngva- og skemmtiþáttur með dægur- lagasöngvaranum Tom Jones og fleirum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 6. marz 1972 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Með augum barnsins. Fræðsiumynd um viðbrögð barna i umferðinni og umferð- ina, eins og hún kemur þeim fyrir sjónir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20.50 Márta Larsen, 65 ára. Finnskt leikrit eftir Bengt Ahlfors. Aðalhlutverk May Philgren og Rurik Ekroos. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritið gerist i Helsingfors á árunum 1970-71. Aðalpersónan, Marta Larsson, missir eigin- mann sinn, og börn hennar og kunningjar ætlast til, að hún að- lagi sig hinu nýja hlutverki i lif- inu. En gamla konan vill lifa sinu eigin lifi. (Nordvision- Danska sjóhvarpið). 22.00 Postuli Grænlands. Mynd frá danska sjónvarpinu um prestinn og trúboðann Hans Egede. Greint er frá trúboðs- störfum hans i Grænlandi á 18. öld og rannsóknum á sögnum um afdrif norrænna manna þar. (Nordvision-Danska sjónvarp- ið). Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.50 Dagskrárlok. 0r Laugardagur 4. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.