Alþýðublaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 8
LAUSARASBÍÓ simi Árásin á Rommel Afar spennandi og snilldar vel gerö bandarisk striöskvikmynd i litum meö islenzkum texta, byggö á sannsögulegum viöburöum frá heimstyrjöldinni siöari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Aöalhlutverk: Richard Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi .H936 Stúdenta uppreisnin R.P.M. Islenzkur texti Afbragðsvel leikin og athyglis- verð ny amerisk kvikmynd i lit- um um ókyrrðina og uppþot i ýmsum háskólum Bandarikj- anna. Leikstjóri og framleiðandi Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Ann Margret, Gary Lockwood Synd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. KlSptVOGSBlli Simi 419S5 Dalur leyndardómanna Sérstaklega spennandi og við- burðarrik amerisk mynd i litum og Cinema scope islenzkur texti Aðalhlutverk: Richard Egan, Peter Graves, Joby Baker, Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. EIKFÉIAG YKJAVÍKI Fló á skinni i kvöld Uppselt Kristnihald. fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sýning Fló á skinni föstudag. — Uppselt Atómstöðinlaugardag kl. 20.30. — Fáar sýningar eftir. Fló á skinnisunnudag kl. 17.00 — Uppselt — Kl. 20,30 — Uppselt Pétur og Rúna — Verðlaunaleik- rit eftir Birgi Sigurðsson — Leik- mynd Steinþór Sigurðsson — Leikstj. Eyvindur Erlendsson Frumsýning þriðjudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 — Simi 16620 Austurbæjarbíó: Súperstar Sýning i kvöld kl. 21.00 Sýning föstudag kl. 21.00 Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16.00 — Simi 11384 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 TdHABfd Simi 31182 Eiturlyf í Harlem Iþróttir 1 Mitt you can see forever. iBráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision- gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincénte Minnelli Aðalhlutverk: Barbara Streisand („Cotton Comes to Harlem”) Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aðalhlutverk: Godfrey Cam- bridge, Raymond St. Jacques, Calvin Lockhart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÍSKÓLABÍÓ Sími 22140 Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ — „m i'dlstin HorrMAf«íi y “UTTIE BIG MAN” Sýnd kl. 8.30 Smáfólkið Litli risinn VEÐMÁLIN A Veðmálin eru komin i fullan gang varðandi bikarkeppnina ensku. Frá byrjun keppninnar hefur Leeds haft mesta tiltrú hjá veömöngurum, og ekki hef- ur hún minnkað eftir þvi sem á keppnina ieið. Fyrir undanúr- slitin er Leeds sér á báti hjá veðmöngurum, 5—4, Arsenal 3—1, Wolves 4—1, Chelsea 7—1 og Sunderland 12—1. Eins og við sögðum frá i gær voru þrengsli þá svo mikil, að ekki var hægt að birta ýtarlega frásögn af ensku leikjunum um helgina, þótt slik frásögn væri tilbúin. brengslin haldast áfram, og þvi verðum við að láta nægja að birta bara töflurn- ar yfir 1. og 2. deild, og segja svo stuttlega frá leikjum i bikar- keppninni. Fyrir getraunaþátt- takendur er staðan i deildunum birt neðst, ásamt spá Helga Dan. á siðunni á móti. Bikarleikirnir á laugardaginn drógu að sér áhorfendur. Mest var á Roker Park, þar sem Sunderland vann Luton með mörkum David Watson og Ron Guthrie. bar var 53,151 áhorf- andi. A leik Wolves og Coventry voru 50,106 áhorfendur, og þar unnu úlfarnir 2:0 með mörkum Johns Richards og Ken Hibbitt. Fullt var á Stamford Bridge, velli Chelsea, 37,685 áhorfendur, og auk þess þúsundir manna i 1. DEILD EVERT0N (1) .....2 SHEFF UTD (0) ... t lyons, Harper Bone...24,781 IPSWICH (1) .....2 WEST BR0M (0) ...O Beatti e 17,619 Viljoen (pen) MAN UTD (1) .....2 NEWCASTLE (0) ...1 Holton, Martin Nattrass...48,426 N0RWICH (1) ...t LEICESTER (1) ...1 Paddon (pen) Glover.,.25,553 SOUTHAMPTON (1) 2 BIRMINGHAM (0) O Channon 2 (1 pen) 14,674 ST0KE (0) .......O LIVERP00L (0) ...1 35,540 Mahoney o.g. WEST HAM (0) ...2 MAN CITY (0) ........t MacOougall, Doyle Robson 30,156 kvikmyndahúsum i grenndinni. Leikurinn endaði 2:2, og áttu liðin að mætast aftur i gær- kvöldi. Ball og George geröu mörk Arsenal, en Osgood og Hollins mörk Chelsea. A leik Derby og Leeds var uppselt, þar voru 38,350 áhorf- endur. beir fengu að sjá varnar- leik Leeds, sem fór með sigur af hólmi með marki sem Peter Lorimer skoraði. 2. DEILD A VILLA (21.....2 Vowden. McMahon BLACKP00L (0) ...2 Alcock, Dyson ( BRIST0L C (0). ...O CARDIFF (0) ....O 11.967 CARLISLE (0) ...t Laidlaw HUDDERSFLD (0) 1 Gowling (pen) MILLWALL (3) ...4 Cripps, Bolland 2, Wood SHEFF WED (1) ...1 Joicey SWIND0N (0) ....O PORTSMOUTH (0) O 18,432 FULHAM (0).......O 8,019 0XF0RD UTD (0) O 11,117 BURNLEY (1) .....1 Casper 0RIENT (0) ......O 5,696 MIDDLESBR0 (0) 1 Smith—7,193 PREST0N (0) .....1 Holden—8,233 BRIGHT0N (0) ...1 Beamish—16,122 N0TTM F0R (0) ...O 9,842 . 'í '-'í- % ALLS STAÐAR LEIKMENN Á EYRINA! ‘c4 ‘Boy cSamed j Charlíe Brown”^ (I. Kalli Bjarna hrakfallabálkur) Körfuknattleiksdeild Armanns hefur átt við fjárhagsörðugleika að striða eins og fleiri iþrótta- deildir, enda er aðsókn að körfu- knattleik ekki mjög mikil. Nú i vikunni lögðu leikmenn 1. deildarliðs Armanns á sig mikið erfiði, til þess að afla félagi sinu tekna. beir unnu heila nótt við uppskipun i Gufunesi, og gáfu fé- lagi sinu hagnaðinn. Megi aðrir taka þetta til fyrirmyndar. Arshátið Knattspyrnufélagsins Vikings verður haldin i Kristalsal Hótel Loftleiða laugardaginn 31. marz, og hefst hún með borðhaldi klukkan 19,30. Fjölmargt verður til skemmtunar. Aðgöngumiðar verða afhentir hjá Söbechsverzlun og Andersen og Lauth. Fyrsta bikarglima GLl fór fram um siðustu helgi, og bar Sig- urður Jónsson úr Vikverja sigur úr býtum, eins og i öðrum glimu- mótum i vetur. Annars varð röð efstu manna þessi: 1. Sigurður Jónsson, Vikverja, 8 vinninga. 2. Gunnar Yngvason, Vikverja, 6 1/2 vinning. Aðalfundur handknattleiks- deildar FH verður haldinn i fé- lagsheimilinu á Hvaleyrarholti i kvöld, miðvikudag, klukkan 20,30. Félagar eru hvattir til að mæta. Afbragðs skemmtileg og vel gerð ný bandarisk teiknimynd i litum, gerð eftir hinni frægu teikniseriu „The veanuts” sem nú birtist daglega i Morgunblaðinu, undir nafninu „Smáfólkið”. Islenzkur texti Sýntl kl. 5 og 11.15 "iti ÞJÓDLEIKHÚSID Indíánar Sjötta sýning fimmtudag kl. 20 Lýsistrata 30. sýning föstudag kl. 20 Feröin til tungisins sýning laugardag kl. 15 Indiánar sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200. í íl >__ I 1^1 . 4 1. DEILD HEÍAAA — * r .VliiRK a aa £aí rjía. - f: —' r; f- v: rJm ÚTI r MÖRK Jm ■ ' x aa 2 f- < rz zía. c z w ? < < ac ■ a h -> ’-r. x T. 2. DEILD HEIMA r MÖRK ” s: Sa lai. 2-7 a: o - r-x x c ? U < 2*2 —; —/ H X U. UJ1 ± MöRK a oeT o: 7. ÍS “ ■£ X H: j-íl- x x Tj '. Llverpool 34 14 1 1 38 17 7 7 4 23 18 50 Burnley .33 8 6 2 30 17 9 7 1 23 13 47 Arsenal .34 13 4 1 29 12 7 4 5 19 19 48 Q.P.R .33 11 4 1 39 13 6 8 3 23 22 46 Leeds .31 13 3 1 35 11 5 5 4 21 22 44 Blackpool ..35 9 6 3 29 14 6 4 7 19 25 40 Ipswich .33 9 5 3 30 16 7 5 4 18 17 42 Sheffield Wed .35 12 3 3 37 20 3 6 8 17 25 39 Newcastle .34 11 4 2 31 15 4 5 8 22 26 39 Fulham ...33 10 4 2 28 12 4 6 7 22 26 38 Wolves .32 9 2 5 30 20 5 6 5 20 22 36 Aston Villa ...33 9 5 4 22 15 5 5 5 18 22 38 West Ham .34 10 4 3 37 19 3 5 9 16 25 35 Middlesbrough ...35 10 4 3 21 11 3 7 8 13 26 37 Derby .34 12 2 3 33 16 2 5 10 9 32 35 Oxford ...34 11 1 4 26 12 4 5 9 14 21 36 Tottenham .32 8 2 5 24 15 5 6 6 20 20 34 Luton ...32 5 8 4 22 19 8 2 5 18 17 36 Coventry .32 8 5 4 24 18 4 4 7 11 16 33 Millwall ...34 11 3 3 29 14 3 4 10 20 26 35 Southampton .34 7 9 1 20 11 2 6 9 14 27 33 Hull ...32 8 6 3 34 18 3 5 7 15 24 33 Chelsea .32 6 6 4 24 17 3 7 6 17 24 31 Bristol City .34 5 7 4 20 15 6 4 8 24 29 33 Manchester City 33 9 4 2 27 13 2 5 11 18 38 31 Nottinahm Forest 34 9 5 3 24 15 2 6 9 12 25 33 Lelcester .34 6 7 4 20 16 2 6 9 15 26 29 Portsmouth ...33 5 5 7 18 20 5 4 7 20 23 29 Everton .32 7 3 7 22 19 3 5 7 9 15 28 Swindon . 35 6 8 4 25 22 2 5 10 16 32 29 Sheffield Utd .34 7 4 6 17 14 3 4 10 18 35 28 Preston ...33 5 5 5 15 19 5 4 9 17 33 29 Birmingham .34 6 6 3 26 17 2 5 12 11 31 27 Carlisle ...32 9 4 4 36 20 1 4 10 7 20 28 Manchester Utd 33 7 6 4 20 17 1 4 11 14 37 26 Sunderland ...28 7 5 2 23 10 2 4 8 15 25 27 Stoke .33 6 7 2 27 14 2 2 4 19 33 25 Orient ...33 7 5 4 22 14 1 6 10 13 27 27 Crystal Palace .. .32 6 6 5 21 16 1 5 9 12 24 25 Huddersfield ... .34 5 9 4 18 18 1 6 9 13 26 27 Norwich .33 5 9 4 18 16 3 0 12 10 33 25 Cardiff ...32 10 1 5 26 16 0 4 12 8 32 25 West Brom .32 6 5 4 17 18 1 3 13 11 30 22 Brighton ...33 3 6 6 21 26 1 4 13 13 46 18 0 Miðvikudagur 21. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.