Alþýðublaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.03.1973, Blaðsíða 10
 Alþingishátíðakantata eftir Emil Thoroddsen veröur flutt I Háskólabiói fimmtu- daginn 29. marz. 20.30. Stjórnandi Ragnar Björnsson. Flytjendur: EHsabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson, óskar Halidórsson, Oratoriukórinn og Karlakórinn Fóst- bræður. Aögöngumiöar til sölu I bókabúö Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2 og I Bókabúö Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. ASKRIFTARSKÍRTEINI GILDA EKKI AÐ ÞESSUM TÓNLEIKUM. AÐGONGUMIÐASALA: Ðókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustig og Vesturveri Simar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Simi: 13135 SIMFONíIHUOMSX EII ÍSLANDS Mll KiK|sl TVARPIÐ Fjölskyldutónleikar i Háskólabíói SUNNUDAGINN 25. MARZ KL. 15. Stjórnandi Ragnar Björnsson. Skirteini frá fyrri tónleikum gilda aö þessum tónleikum. Aðgöngumiðasala f Bókabúö Lárusar Blöndal, Skóla- vöröustig 2 og f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. AÐGONGUMIÐASALA: Ðókabuð Lárusar Ðtöndal Skólavörðustig og Vesturveri Simar: 15650 — 19822 Ðókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Simj: 13135 SINfOn íuhlk ímsyeit Islands Mll KÍK,sl TVARP,Ð ifl Sérfræðingur Borgarspltalinn óskar eftir aö ráöa ráögefandi sérfræöing I almennum lyflækningum aö Geödeild Borgarspitalans i Arnarholti. Starfstimi 3—1 eyktir á viku. Laun samkvæmt kjarasamningi milli Læknafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigöismálaráöi Reykjavfkurborgar c/o Borgarspitaiinn fyrir 20. april n.k Upplýsingar um stööuna veitir yfirlæknir Geödeildar, Karl Strand. Reykjavik, 19. marz 1973. HeilbrigðismálaráöReykjavikurborgar. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma Frú Lára Ó. Kolbeins, Skeiöarvogi 157, Reykjavik, andaöist sunnudaginn 18. marz s.l. á Landakotsspitala. Aðalheiður Kolbeins Sæmundur Kristjánsson GIsli II. Kolbeins Sigrlöur B. Kolbeins Guörún Scheving Jón Scheving Erna Kolheins Torfi Magnússon Eyjólfur i.olbeins Ragnhildur H. Kolbeins Þórey Ko'.beins Baldur Ragnarsson Ólafur Valdimarsson Anna Jörgensdóttir Lára Agústa Kolbeins Snorri Gunnlaugsson Barnabörnin. KAROLINA fclk Þessi mynd er svo sannarlega ólik flest- um myndum, sem birtar hafa veriö af Diönu Ross, f.v. aöal- söngkonu The Supremes. Siðan hún hætti meö söngtrlóinu og fór aö skapa sér eigin feril, sem söng- kona, hefur hún einnig snúiö sér I vaxandi mæli aö kvikmynda- leik. Þessi mynd sýnir berlega, aö hún mynd- ast þokkalega vel og ekki felur hún sig fyrir myndavélinni, svo fræg er hún nú ekki oröin. Annarserþaö aö frétta af Diönu, aö hún var tilnefnd sem kandfdat til Óskars- veröláunanna, fyrir leik sinn i kvikmynd, sem kallast The Lady Sings the Blues. Þar leikur hún hlutverk Billie Holliday. * : JOAN BAEZ, hin 32ja ára þjóðlaga- : söngkona, sem þekkt i er fyrir mótmæli sin i og mótmælasöngva, i gerði aldeilis uppsteit ; á blaðamannafundi I i siðustu viku, þegar I hún tilkynnti blaða- | mönnum að hún væri „bisexual” þ.e. hefði : kynmök við bæði kyn. ; „Nú situr umboðs- : maður minn fyrir aft- 1 an skrifborðið sitt og ‘ horfir I gaupnir sér”, : sagði Baez. „Hann • hefur til þessa, beðið ! þess dags, sem ég ! myndi segja þetta i opinberlega”, sagði ; Baez. „Eg hef áöur i sagt honum, að ég ; myndi svara þessari i spurningu, ef ég yrði ; spurð hennar á blaða- : mannafundi sem þess- i um”. Og það kom að ; þvi I slðustu viku, að ■ blaðamaður kom inn á i þetta efni og Baez ; svaraöi af fullri hrein- j skilni. 1 viðtalinu, sem tek- i ið var upp á segul- j band, sagði hún svo i einnig: — „Ef einhver | byrjar á þessu, að hafa kynmök við bæði kyn, þá er erfitt að hætta. Ég geri ráð fyr- ir, að þið gerir ykkur grein fyrir þvi. Það hefur tvöfalda ánægju”. En að lokum sagði svo Joan Baez „Hitt er annaðmál, að ég hef ekki átt sam- neyti við konur, siðan ég var 21 árs gömul”. Að eigin sögn, er hún meira upp á karlhönd- ina þessa dagana. þegar þangað kom var þeim fagnað vel og var Olgu m.a. gefinn ekta káboj hattur, sem hún sést svo með á meðfylgjandi mynd. * OLGA KORBUT, hin 17 ára gamla Olympiustjarna var fyrir stuttu á ferðalagi um Bandarikin, ásamt flokki rússneskra fim- leikamanna og kvenna. Heimsóttu þau 7 borgir og sýndu. Þau lentu í Huston og ödgUl öVU UUctn DdcZ . kr'd li lcillU 1 rlUblUIl Og .S\?' •' KwSiHHnðfiÉÍ^ Sjónvarp 18.00 Jakuxinn Mynda- saga fyrir börn. 18.10 Maggi nærsýni Teiknimyndir Þýðandi Garðar Cortes. EKK.ERT ER 0MÖEULEGT MÉR HEKUIR KAÐ j HUE.. ...DQ ÉG HEF NÓGAM MAUMSKAP 18.25. Einu sinni var.. Þrir sjómenn Vit- ringarnir frá Gotham Þulur Borgar Garðarsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aug- lýsingar 20.30 A stefnumót við Barker Hver er vitlaus? Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.20 Form og tóm Mynd frá hollenzka sjónvarpinu um nú- tima höggmyndir og það, hvernig litil efni- viður getur orðið' að stóru listaverki. Þessi mynd er sú fyrsta af fjórum samstæðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Fjandsamleg borg Ungur maður kemur til heimaborgar sinnar, eftir að hafa setið i fangelsi um skeið. Hann hefur verið ákærður og dæmdur fyrir að hafa ráðizt á stúlku, en er nú látinn laus til reynslu. Bæjarbúar taka honum með andúð og tortryggni, en vinir hans revna að hjálpa honum eftir föngum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskráriok Miðvikudagur 21. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.