Alþýðublaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 4
Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. í sima 85327 og 36983. Lánakerfi 3 Trésmiðir óskast Vantar5 manna trésmiðaflokk strax. Næg vinna. Upplýsingar i simum 84825 og 40650. Heilsuræktin, Auðbrekku 53 Megrunarleikfimi fyrir konur á öll- um aldri tvisvar, þrisvar og f jórum sinnum i viku hefst aftur 6. ágúst. Eingöngu kvöldtímar kl. 7-8-9 og 10. Sturtur — Sauna — Ljós — Gigtar- lampar — Oliur — Sjampó —. Sápa — Hvíld— Nudd — Viktun —,M$tar- kúrar — Kaffi. Innritun og upplýsingar í síma 42360 eftir kl. 6 e.h. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í ágúst 1974 Þriðjudagur Miftvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miftvikudagur Fim mtudagur Föstudagur Mánudagur Þriftjudagur Miftvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriftjudagur Miftvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 6. ágúst 7. ágúst 8. ágúst 9. ágúst 12. ágúst 13. ágúst 14. ágúst 15. ágúst 16. ágúst 19. ágúst 29. ágúst 21. ágúst 22. ágúst 23. ágúst 26. ágúst 27. ágúst 28. ágúst 29. ágúst 3«. ágúst R-19201 R-19401 R-19601 R-19801 R-20001 R-20201 R-20401 R-20601 R-20801 It-21001 R-21201 R-214Q1 R-21601 R 21801 R-22001 R-22201 R-22401 R-Í22601 R-22801 R-19400 R-19600 R-19800 R-20000 R-20200 R-20400 Rt20600 R-20800 R-21000 It-21200 R-21400 It-21600 R-21800 R-22000 ■ R-22200 - R-22400 - R-22600 - R-22800 - R-23000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins. Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþdga- byrgi skulu fylgja bifreiðunumé 'til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild Ökuskir- teini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. 4 Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur. Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1171, skal sýna ljósastillingarvottorð. Uetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. logreglustjórinn i Ileykjavik, 29. júli 1974. V Sigurjón Sigurðsson. vera að miklu leyti útflutnings- iftnaður. Til þess að svo megi verða er nauðsynlegt að draga úr áhrifum sveiflna sjávarút- vegsins á iðnaðinn og tryggja efnahagslegt jafnvægi. Þær aðgerðir hins opinbera, sem helst hafa orðið iðnaði tií framdráttar eru tollar og höft á innflutningi. Það er nauðsynlegt að minna á i þvi sambandi, að þó aðgerðir á þessum sviðum hafi augljóslega eflt ýmis svið islensks iðnaðar, hafa aðgerðirnar haft þau óheppilegu áhrif, að draga úr framleiðni iðnaðarins og afmarka hann við islenska markaðinn. Eigi islenskur iðnaður að verða samkeppnishæfur á erlendum mörkuðum er nauðsynlegt að yfirvinna þá erfiðleika, sem að stórum hluta eru afleiðing af óheppilegri beitingu opinberra aðgerða. Verslunin er tengiliður bæði milli framleiðenda innbyrðis og milli framleiðenda og neytenda. Hagkvæm framleiðsla á þvi mikið undir þvf, að verslun fái fullkomna aðstöðu til þess að. rækja sitt hlutverk. Siðustu tuttugu ár virðist töluvert hafa borið á þvi, að opinberir aðilar fórnuðu nokkru i þessu efni i viðleitni sinni til þess að ná öðrum markmiðum. Engum opinberum afskiptum hefur verið beitt versluninni til fram- dráttar. Hins vegar hefur afstaðá verslunar farið batnandi samfara þvi sem dregið hefur úr beinum afskiptum. Enn vantar þó nokkuð á, að verslunin sitji við sama borð og þeir atvinnuvegir, sem stunda efnislega framleiðslu. Þannig er verslunin nær alveg afskipt hvað snertir fjárfestingarlána- sjóði.” Vélhjólaverslun Hannes ólafsson Dunhaga 23 - Isimi 28510 SKIP4UTGC RP KlhlMNS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriðjudaginn 6. ágúst vestur um land I hringf erð. Vörumóttaka: m iftvikudag, fimmtudag og til hádegis á föstu- dag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, ólafsfjarð- ar, Akureyrar, Húsavikur, Rauf- arhafnar, Þórshafnar, Bakká- fjarftar, Vopnafjarðar og Borgar- fjarftar eystra. F erða félagsferðir MIÐVlKUDAGUR 31. júli kl. 20.00 Viðeyjarferð frá Sunda- höfn Farmiðar við bátinn Ferftafélag íslands Ferðafélagsferftir um verzlunar- mannahelgina Föstudagur 2. ágúst kl. 20. ‘ 1. Þórsrrtörk 2. Skaftafell. 3. Landmannalaugar — Eldgjá 4. Heljargjá — Veiðivatnahraun Laugardagur 3. ágúst KL 8.00 Kjölur — Kerlingarfjöll kl. ,8.00 Breiðafjarðareyjar — Snæfellsnes; kl. 14.Op, Þórsrnörk SUMARLEYFISFERÐIR: 7.-18. ágúst Miðlandsöræfi. 10.-21. ágúst, Kverkfjöll-Brúar- öræ’fi-Snæfell, 10.S21. ágúst Miðausturland Ferðafélag tsland, öldugötu 3, simar: 19533-11798. Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu ÞAKPAPPALÖGN í he'rttasfalt EINANGRUN frysti'Og kæliklefa ÁRMÚLI k 38 IVIllKiM f Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Alþýðuffokksfélag Reykjavíkur Vegna sumarleyfa eru skrifstofur Alþýður flokksfélags .Reykjavikur opnar kl. 5 til 7 daglega. ' ; 9 Alþýðuflokksfélag Reykjavikur. Alþýðuflokkurinn óskar að ráða skrifstofustúlku Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 8 — 10. Alþýðuflokkurinn Alþýðublaðið óskar eftir að ráða afgreiðslu- og útbreiðslustjóra nú þegar. Skriflegar umsúknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík, eða í pústhúlf 320, merkt: n ii © Miðvikudagur 31. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.