Alþýðublaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 11
LEIKHÚSIN FLÓ A SKINNI i kvöld — Uppselt ÍSLENDINGASPJÖLL fimmtudag — Uppselt Föstudag — Uppselt Sunnudag kl. 20.30 Siðustu sýningar Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl.' 2. Simi 16620. #UÓÐLEIKHÚSIÐ JÓN ARASON i kvöld kl. 20 LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20,30 i Leikhús- kjallara Uppselt. ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ föstudag kl. 20 LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara Uppselt. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn LITLA FLUGAN Þriðjudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara Siðasta sinn Uppselt. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn Miðasala 13.15. - 20. Simi 11200. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN GALLERI S.Ú.M. & ASMUNDARSALUR: Sýning á islenskri alþýðulist. LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Sýning fagurra handrita. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning. NORRÆNA IIÚSID: Bókasafniö er opiö virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ASGRiMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30- 16.00. Aðgangur ókeypis. N ATTÚ It UG RIPASAF NID Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13,30 —.16. AlyiERÍSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13— 19 frá mánudegi til föstu- dags. KJARVALSSTAÐIRt Islensk myndlist- i 1100 ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr- ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er opin til 15. ágúst. Arbæjarsafner opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. HNITBJöRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. AUSTURSTRÆTI: Úti-höggmynda- sýning. LISTASAFN ISLANDS. Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur, listmálara. TANNLÆKNAVAKT TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn i Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni i júlí og ágúst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 09—12. NETURVAKT LYFJABÚÐA Heiisuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 1«. Simar 22411 og 22417. Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt la'kna 11510. Upplý’singar um va.ktir lækna og lyfjabúða í simsvara 18888. ©VATNS- BERINN 20. jan. • 18. feb. GÓÐUR: Láttu þig skipta mál þeirra, sem þér er annt um. Ef þú þarft að fara i einhverja ferð gakktu þá úr skugga um, að þú gleymir engu mikil- vægu heima. Likur benda til þess, að þú komist i samband við einhvern, sem á eftir að veröa þér mjög hjálplegur. Oburarnir 21. maí - 20. júnf GÓDUR: Ef þú hefur gætt þess að stilla geð þitt i gær, þá ættu erfiðleikarnir á vinnustað nú að vera yfir- stignir og ekkert, sem mælir á móti þvi, að þér bjóðist áfram ýmis tæki- færi til þess að koma þér þar vel áfram. iQvFISKA- H^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GóDUR: Nú er kominn sá timi, þegar þú mátt vera djarfur i peninga- málum þ.e.a.s. ef þú telur þig vita öll rök i málinu. Ahrifamikið fólk mun fá þér eitthvert um hugsunarefni og það mun gera þér gott. Vorkenndu ekki sjálfum þér. fök HRÚTS- Vfi/MERKiÐ 21. marz - 19. apr. GóDUR: Mj<ig liklegt er, að einhver áhrifamaður, sem þu hittir eða hefur hitt af tilviljun, geri þér mikinn greiða i dag. Et einhver, sem býr yíir mikilli þekkingu og reynslu, býður þér ráð, þá færi illa ef þú þægir það ekki. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓDUR: Nú færi betur að þú gæt tir fy llstu kurteisi. Þér ætti að skiljast, að á bak við tjöldin eru einhverjir að reyna að vinna gegn þér og ráðagerðum þinum. Ef þú getur skýrt mál þitt vel, þá mun áhrifaaöili veita þér stuðning. 4HKRABBA- MERKID 21. júnf • 20. júlí GÓDUR: Gerðu hvað þú getur til þess að bæta aöstæður þinar á þvi sviði, sem þú helur kosið til þess að beita hæfileikum þinum á. Ef fólk umhverfis þig sér ekki tækifærin, sem þvi bjóðast, þá er það þeirra mál. Skiptu þér ekki af þvi. @ UÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. GÖDUR: Einhver, sem vei- er heima i fjármálum, getur sennilega gefið þér eink- ar gott ráð. Jafnvel þótt þú getir ekki notfært þér það nú, þá ættirðu aö geyma það vel i minni. Ahrifamaður er þér vel- viljaður og þú mátt gjarna biðja hann bónar. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR: Þú ættir að lita vel yfir heimilisbókhald þitt eða bankareikninga, þvi vera kann, að þú fyndir þar ýmislegt, sem þér kemur á óvart og synir fram á betri f járhagsstöðu en þú áttir von á. Láttu einka- málin ganga fyrir i dag. @ VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÖDUR: Einhver draumur þinn kynni að rætast einmitt i dag. 1 rauninni, þá verð- ur þetta einkar ánægju- legur dagur lyrir þig og þina nánustu. Aslamálin standa i miklum blóma. Notaðu hugmyndaflug þitt og rikulegl imynd- unarafl. GÓDUR: Þetta verður ánægjule^ur dagur lyrir þina nánustu. Ef þú þarlt að leita ásjár einhvers, gakktu þá beint til verks Irekar en að reyna að fá annan til þess að bera upp bón þina. Ilafðu hljótt um áætlanir þinar. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. GÓDUR: Þetla ætti að geta orðið rólegur og góður dagur og þér til ánægju. Fólk mun gjarna vilja rétta þér hjálpandi hönd og yfir- menn þinir munu ekki vera ýkja krefjandi. Ein- hver mun sýna þér vinar- bragð, sem snertir þig djúpt. 22. des. - 19. jan. GÓDUR: Yfirmenn þinir lita nú mjög nákvæmlega eftir , starfsfólki sinu svo þú ættir að reyna að gera þitt besta. Nú getur þu beðið aðra um að gera þér greiða. Farðu varlega með þig og gættu vel að heilsufarinu JULIA FJALLA-FUSI Miðvikudagur 31. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.