Alþýðublaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.07.1974, Blaðsíða 10
(BÍÓiN KOPAVOGSBÍQ ‘ Simi ii!)xr> i örlagafjotrum Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd i litum. Leikstjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geral- dine Page. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBIÓ sí»” Skartgriparániö The Burglars ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo. Dvan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn. HAFNARBÍÖ simi ..;.,i Slaughter Ofsalega spennandi og við- burðahröð ný, bandarisk litmynd, tekin i TODD-A-O 35, um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svikur engan Aðalhlutverk: Jim Brown, Stella Stevens. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ara Sýndkl. 3,5,7 9og 11. LAUGARASBfð Simi 32075 Mary Stuart Skotadrottning Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum og Cinemascope með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 9. Bönnuo nornum ínnan 12 ára. Ofbeldi beitt með Charles Bronson. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. TÚNABÍÖ 3iix2 Mý itölsk-bandarisk kvikmynd, ;em er i senn spennandi og jkemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERG- IO LEONE, sem gerði hinar vin- sælu „dollaramyndir” með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar”. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HÁSKdlABÍÓj^j^o^^ Fröken Fríða Our miss Fred Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin i litum. Gerð samkvæmt sögu Is- landsvinarins Ted Williams lávarðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue, Al- fred Marks. Sýnd kl. 5,7 og 9. HVAÐ ER í UTVARPINU? 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttirkl.7.30, 8.15 (og forustu- greinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Rann- veig Löve byrjar að lesa þýð- ingu sina á sögunni „Fyrir- gefðu manni, geturðu visað okkur veginn út i náttúruna” eftir Benny Anderson. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN SJÚKRALIÐAR OG AÐSTOÐAR- MENN við hjúkrun sjúklinga ósk- ast nú þegar við hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160 Reykjavik 30. júli 1974 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Læknaritarar 2 stöður læknaritara við Borgarspitalann eru iausar til umsóknar. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir skulu sendar skrifstofustjóra Borgarspitalans fyrir 9. ágúst n.k. Reykjavik, 30. júli 1974. Borgarspitalinn. Lokað vegna sumarleyfa frá 5. ágúst til 5. september Bygging s/f Þórsgötu 3 C'tför eiginmanns mins, Ólafs Sólimanns Lárussonar, útgerðarmanns, Vallargötu 6, Keflavlk, fer fram fimmtudaginn 1. ágúst 1974 frá Keflavikurkirkju kl. 3 s.d. Þeir sem vildu minnast hans, láti liknarstofnair njóta þess. Guðrún Hannesdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. ANGARNIR HUSSIÐ VKKUR, SÍBM25.0KT. ÍTYRRA HEFUR ALLT MIÐAST V10 AÐ STE.FNA í ÁTTINA AÐ 25.0UT. í ÁR DA&ARNIR HAFA LIÐIÐ EINN 0& E.INN DA&ARNIR HAFA &EN&1Ð TIL MÓT5 VIÐ MOR6UNDA&INN SEM ER 25.0KT. HINN E.1NI 0& SANMl AFMRLLISDAGUíZ MINN LITIÐ SPOR FYRIR EINN tAANN - EN STÓRT SPOR FVRI MANNUYNIÐ 9.45. Létt lög milli liða. Kirkju- tónlist kl. 10.25. Morguntónleik- ar kl. 11.00: Hátiðahljómsveit Lundúna leikur „Grand Cany- on” svítu eftir Grofé/Georges Miquell og Eastman-Rochester sinfóniuhljómsveitin leika Sellókonsert nr. 2 op. 30 eftir Victor Herberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi.Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Siðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Sveinn Ásgeirsson lýkur lestri þýðigar sinnar (29). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Litli barnatíminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Landslag og leiðir. Einar Guðjohnsen segir frá ferð á Kverkfjöll og Snæfell. 20.00 Sönglög eftir Jón Leifs. Sig- riður E. Magnúsdóttir og Ólaf- ur Þ. Jónsson syngja við pianó- undirleik Arna Kristjánssonar. a. Þrjú kirkjulög op. 12, b. Þrjú erindi úr Hávamálum op. 4, c. Astarvisa úr Skirnismálum, d. Rima op. 18 a nr. 12. 20.20 Sumarvaka.a. Hans Wium og Sunnefumálin. Gunnar Stef- ánsson flytur fimmta hluta frá- sögu Agnars Hallgrimssonar cand.mag.b. Stúlkulýsing eftir Sigurð Breiðfjörð. Sveinbjörn Beinteinsson kveður. c) Guðjón Jóhannsson á Innra- Sæbóli, Kópavogi, sóttur heim. Halldór Pétursson segir frá. Aðrir liðir vökunnar færast aftur sem þessu svarar. 21.30 Útvarpssagan: „Arminn- ingar” eftir Sven Delblanc. Heimir Pálsson islenskaði. Þorleifur Hauksson les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Hátfð i nútið og þátlð.Einar örn Stefánsson sér um þáttinn. 22.40 Nútimatónlist: Flutt verða verk eftir Atla Heimi Sveins- son. Halldór Haraldsson kynn- ir. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVflÐ ER fl SKJANUM? 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20,35 Fleksnes Norskur gaman- leikjaflokkur Hver sinn skammt Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.05 Dýralif I New York Fræðslumynd frá BBC um dýralif I stórborg Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir 21.55 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur með hljóm- sveitinni „The Settlers” og fleirum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir 22.25 Dagskrárlok Keflavík 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Að handan 3.25 Skemmtiþátturinn Dinahs Place 3.45 Adams-fjölskyldan 4.20 Mike Douglas, skemmti- þáttur 5.30 Barnaþáttur 5.55 Dagskrá 6.00 Camera Three 6.30 Scene tonight 7.00 Hitinn hækkar 7.30 Wild kingdom 8.00 „Calucci-deildin”. nýr gamanþáttur um skrifstofu- báknið i ráöningarskrifstofunni 8.25 Stórmenni sögunnar i Bandarikjunum 9.15 Dean Martin, skemmtiþátt- ur 10.05 „Gunsmoke”, kúrekamynd 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 Johnny Carson, skemmti- þáttur 0 Miðvikudagur 31. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.