Vísir


Vísir - 06.06.1975, Qupperneq 7

Vísir - 06.06.1975, Qupperneq 7
Vlsir. Föstudagur 6. júní 1975 7 Hér eru stúlkurnar I hinum efnislitlu baðfötum. Hnýtta bikiniö er úr spandexi og næloni og er til munstrað i gulu og grænu. Það fæst I stærðum smali, medium og large. Hin baðfötin á myndinni fást ibrúnu, bláu og svörtu. Verðið á þessum 3er það sama, 3.990.- kr. í , ^ r r - EFNISRYR EN DYR Baöfataáhugi ís- sunnar i álfunni. þeirra til sundiðkana, lendinga er sizt minni Hafa menn þá ekki heldur ekki siður nota- en þeirra þjóða er búa aðeins i huga gildi gildið til sólbaða. Nú er löngu liðin sú tið er allir, jafnt karlar sem konur, klædd- ust sundbolum. í dag er tizkan i baðfataiðnaðinum jafnbreyti- leg og i öðrum greinum fata- framleiðslu. Þó er hún frábrugðin fatatizk- unni að einu leyti. Pils og kjólar styttast og sikka á vixl, en bað- fötin virðast sifellt verða efnis- minni. Það helgast auðvitað af þvi, að menn vilja ná að verða eins brúnir og mögulegt er. Tizkusýningum, þar sem ein- göngu eru sýnd baðföt, fer ört fjölgandi. Feimnin virðist vera aö hverfa, en þó heyrist enn um sýningarstúlkur sem neita að koma fram svona fáklæddar. Stúlkur frá sýningarsamtök- unum Karon sýndu Visismönn- um hvers kyns fatnað sem hægt er að nota á ströndinni. Ekki var eingöngu sýndur dagklæðnaður, heldur og kjólar og pils sem unnt er að bregða sér I yfir baðfötin. Hér geta lesendur séö sýnis- horn af þvi sem fyrir augu bar. Verðið fylgir með eftir þvi sem Bómullarbikini, eins og það sem hún Guðbjörg, 16 ára gömul sýn- ingardama úr Karon-samtökunum, ber, kemur frá Finnlandi. i Bazar og hjá Fanný kostar bikinið 1900 krónur. i gærkvöldi sýndu þessar verzlanir baðfata- og sumartizkuna I Eden I Hveragerði. Á þessari mynd er sundbolur með eilitið óvenjulegum hlýr- um. Hann er úr 85% nælon og 15% spandex og kostar 7.070.- Jakkinn er úr hreinu polyester og kostar 4.450.- Siði kjóllinn og bikinið er úr sama efni. KjóIIinn gæti gengið hvar sem væri og sumum finnst hann e.t.v. likjast náttkjól. Hann kostar 6.730.- Baðfötin eru sannkölluð pjötlu- föt og kosta 4.230.- unnt er. Menn eru minntir á aö veröið liggur aö sjálfsögðu ekki i efninu, heldur fyrst og fremst I vinnunni. Það er orðið mikið verk að sauma baðföt þegar efnið er svo þunnt að sauma þarf það þrefalt. Á tizkusýningunni kom fram aö hér á landi er hægt að kaupa snyrtivörur sem eru framleidd- ar fyrir sóldýrkendur. Nú er t.d. hægt að kaupa make-up sem hentar fyrir húðina meðan hún er að byrja að fá sól, þegar hún er að brúnkast og loks þegar draumalitnum er náð. Þá er hægt aö kaupa sérstak- ar sápur sem miðaöar eru við viðkvæmt hörund. Það er verzlunin Kerið sem flytur inn baðfatatizkuna frá Miami. 1 Byssu sjónaukar margar gerðir Bjóðum mikið og vandað SPORTVÖRUÚRVAL í stœrri og rúmbetri verzlun ^ Póstsendum ^ um land allt SPOISIUI HLEMMTORGS - SÍMI 14390 TASCO sjónaukar 8x40 7x50 og 10x50 Verð frá kr. 6.550.-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.