Vísir - 06.06.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 06.06.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 6. júni 1975 13 Mér finnst ekki að við ættum að trúa þessari sögu um hana Júllu fyrr en hún byrjar sjálf að neita henni. Lausnin á gátunni I gær var svona: Grettir Ás- múndarson á Bjargi stóð alltaf i þvargi. Þessi er nú létt, skal ég segja þér! © Pl B —...en svo við höldum áfram með kauphækkunina mina, sem við vorum aðræða um þegar þú fékkstkastið.!! SJÓNVARP • Föstudagur 6. júni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 T ö f r a m a ð u r in n Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Banvæn leikföng. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.30 List og samfélag Umræðuþáttur i sjónvarps- sal. Umræðunum stýrir Thor Vilhjálmsson, for-eti Bandalags islenskra lista- manna. 22.10 Tökum lagið. Breski söngflokkurinn „The Settlers” flytur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.35 Dagskrárlok 90 ára er I dag Halldóra Finnbjörnsdóttir frá Hnifsdal. Halldóra hefur um langt skeið búið i Reykjavik og býr nú á Hrafnistu. 1 dag tekur hún á móti gestum á heimili sonar sins, Baldvins Þ. Kristjánssonar, að Alfhólsvegi 123 i Kópavogi milli kl. 4 og 6. □ □AG | U □ J ■Q > □ □AG -K-x-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-ic-k-k-K-k-k-k-KÍ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ I ★ I ★ í ★ ★ ★ 1 ★ ★ í $ $ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! ¥ ¥ ¥ ¥ m m «> Nl fcv % Iut Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. júnf. Hrúturinn,21. marz-20. april. Hafðu augun opin i dag, þú gætir komizt að mikilsverðum upplýsingum. Gerðu þér betur grein fyrir þvi hvað þú átt. Nautið 21. april-21. mai. Þú skalt vera svolitið ýtin(n) i dag til að koma þinum málum i fram- kvæmd. Þú hefur góða aðstöðu til samninga. Vertu ihaldssöm(samur). Tviburarnir, 22. maí-21. júnl. Þú finnur lausn á flestum þlnum vandamálum og áhyggjum I dag. Þú hefur mikla stjórn á málunum, sérstaklega viðvikjandi fjármálum. Krabbinn,22. júni-23. júli. Þetta er góður dagur til að framkvæma hlutina og setja rembihnútinn á eitthvert verk.Treystu mest á gamla vini þina. Ljónið, 24. júli-23. ágúst: Gakktu að öllum verk- um með heilbrigðri skynsemi og sýndu smá- ábyrgðartilfinningu. Allt sem þú segir er vegið og metið. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Taktu þér tima til þess að fara i ferðalag eða heimsækja ættingja eða vini sem búa I einhverri fjarlægö. Haltu þig við jörðina. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú færð margar skemmtilegar hugmyndir I dag. Þú átt auðvelt með að umgangast fólk i dag farðu út að skemmta þér i kvöld. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þú finnur svör við spurningum þinum, ef þú leitar á réttum stöðum. Þú þarft ekki að vera neitt óörugg(ur), þótt þú þurfir að koma fram opinberlega. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Þú átt möguleika á að spara talsverða peninga þessa dagana og þurfa samt ekki aðlátaneitt koma niður á lífi þinu. Haltu þig við jörðina. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú getur sagt eitt- hvaðtilaðlétta byrðar annarra, sérstaklega þó maka þlns eða félaga. Farðu á stefnumót I kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þetta er rétti dag- urinn til að snyrta til I garðinum og koma öllu i rétt horf. Vertu góð(ur) við dýr. Sinntu skyldum þinum. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Reyndu að komast að þvi hvað veldur maka þinum eða félaga áhyggjum, þú átt nefnilega möguleika á að leysa úr þeim fyrir hann. I I ! I I 1 ★ ★ í ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ •¥■ •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ! i ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i Sjónvarpsfrí í nœsta mónuði Sjónvarpið fer i sumarfri i næsta mánuði. Falla af þess- um sökum niður út- sendingar 1. júli til 31. júli að báðum þeim dögum meðtöldum. Allt frá upphafi hefur sjónvarpið farið i sumarfri á þessum tima ef ekkert sérstakt hefur komið upp á eins og til dæmis þjóðhátiðin I fyrra. Stefnt er að þvi, að á þessum mánuði fari allir þeir starfs- menn sjónvarpsins i sumarfri, sem ekki þurfa annað hvort að halda uppi erlendum viðskipt- um eða gæta tækja og húsnæðis. Ekki verða neinir kvik- myndaleiðangrar á ferðinni i sumarfriinu að undanteknum hópi undir stjórn ólafs Ragnarssonar, sem heldur til Vestur-íslendingabyggða siðari hluta júlimánaðar, að sögn Pét- urs Guðfinnssonar fram- kvæmdastjóra sjónvarpsins. — JB. ur Sigurðardóttir les þýð- ingu sina (6). 18.00 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neyt- enda. 20.00 Planókonsert nr. 5 I Es- dúr op. 82 eftir Beethoven Christoph Eschenbach og Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsinsleika. Kari Tikka stjómar. — Frá tónlistar- hátið i Helsinki I fyrrasum- ar. 20.40 Mesti þjóðhöfðingi Norðurlanda. Sveinn Ás- geirsson les þýðingu sina á ritgerð eftir Vilhelm Mo- berg. 21.10 Kórsöngur. Mormóna- kórinn i Utah syngur lög eft- ir Stephen Foster. Stjórn- andi: Richard P. Condie. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir- „Töframoðurinn" klukkan 20,35 í kvöld: Þátturinn um Töframanninn I kvöldber yfirskriftina „Banvæn leikföng”. Þar segir frá forrlkum kaupsýslumanni, sem fengið hefur hótanir um Hflát, ef hann ekki greiði hálfa milljón dala. Hann harðneitar aftur á móti að greiða það fé, enda ekki óvanur slikum hótunum og fjárkúgun- um. Enn I þetta sinn virðist fjár- kúgurunum vera full alvara. Þegar hann er staddur i kvik- myndasýningasal I fyrirtæki sinu er sýningamaðurinn yfir- bugaður og leikbrúðumynd sett I stað þeirrar tæknilegu kynningarmyndar, sem hann ætlaði að fara að horfa á. Leik- brúðurnar birtast á hvita tjald- Blake í kasti við fjórkúgara inu og ávarpa millana. Honum er skipað að taka upp simtólið, sem á að springa i loft upp eftir stutta stund, og sagt að hans eina von sé að gera eins og hon- um sé sagt. A réttu augnabliki er honum siðan skipað að henda frá sér simtólinu, rétt áður en það springur I loft upp. Kaupsýslumaðurinn riki er spilafélagi Domenick, hins júgóslavneska félaga Blake. Júgóslavinn biður þvi Blake um að aðstoða spilafélagann i þessu máli, en sá riki vill engu sliku anza. Blake kemur þó I heimsókn til þeirra kappa, þar sem þeir sitja yfir spilum. Þá hringir siminn og er þar komin sama röddin og alltaf er að hóta kaupsýslu- manninum lifláti. Kaupsýslu- maðurinn neitar þó eftir sem áður að borga, og segir þá rödd- in að nú muni hann fá þá aðvör- un, sem hann muni ekki gleyma. 1 þvi verður Blake var við eitthvað á hreyfingu inni i her- berginu, og biður alla að fleygja sér niður, rétt áður en vélbyssa tekur að gelta, þannig að skotin glymja i höfuðhæð. Það verður þvi ekki lengur fariðineinar grafgötur um það að fjárkúgurunum er fúlasta al- vara. Blake fer á stúfana að hafa upp á þessum hroðalegu fjárkúgurum. „Töframaðurinn” hefst klukkan 20:30 i kvöld. —JB inr” eftir Maxím Gorki Sig- urður Skúlason leikari les 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.35 Afangar. Tónlistarþátt- ur I umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Smurbrauðstofan Mjáisgötu 49 —,Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.