Vísir - 06.06.1975, Side 10

Vísir - 06.06.1975, Side 10
10 Visir. Föstudagur 6. júnl 1975 Herra Langley,” bætti hermaðurinn viö „kom meö okkur I von um aö finna bróöur þinn.” Nú, þaö ér nú til dæmis skartgripir, silfurmunir, loöfeldir... HREINGERNINGAR Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar—Hólmbræöur. lbúðirkr.75áferm,eða 100 ferm ibúö á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir. Tökum að okkur fjölþætta viðgeröaþjónustu inni ogúti.Skipt um glugga, sett. i gler, járn og plast klætt og m. fl. Út- vegum efni. Timakaup eða tilboð. Pantanir mótteknar i sima 18196. Uppl. kl. 9-n i sima 23341. Innrömmun. Tek i innrömmun handavinnu, myndir og mál-> verk aö Langholtsvegi I20a. Geymiö auglýsinguna. Tek að mér almennar bila- viðgerðir, ennfremur réttingar, vinn bila undir sprautun, bletta og alsprauta bila, ennfremur is- skápa og önnur heimilistæki. Simi 83293. Geymið auglýsinguna. Glerlsetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler i gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Slmi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Málning, múrverk. Húseigendur, tökum að okkur alla málningar- og múrverksvinnu á gömlu sem nýju. Föst tilboð. Simi 71580. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Mýkjandi œfingar við allra hæfi Æfingar, sem stuðla að heilbrigði og friði. Jógastöðin - Heilsubót, Hátúni 6a. Simi 27710. Sumarbústaður til sölu við Þingvallavatn á góðum stað,i Miðfellslandi, veiðiréttindi. Uppl. i sima 38463 iaugardag milli kl. 6 og 8.30, aðra daga milli kl. 10 og 11. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, slmi 96-23657. Svefnpoka- pláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku t.im- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnasthurð yrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I slmum 81068 og 38271. Skrifstofu- og verkstœðishúsnœði Ráðuneytið ieitar eftir húsnæði á Reykjavikursvæöinu fyrir rlkisstofnun, ca. 150—200 fermetra. Hluti húsnæöis- ins þarf að vera með innkeyrslumöguleikum. Húsnæöið þarf ekki að vera allt á sömu hæð. Tilboð sendist ráðuneytinu fyrir 12. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. júnl 1975. KATHREIN Eigum fyrirliggjandi allar geröir sjónvarpsloftneta, koax kapal og annað loftnetsefni og loftnetsmagnara fyrir fjöl- býlishús. ncii Sjónvarpslampar og myndlampar fyrir amerlsk sjón- varpstæki fyrirliggjandi. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10 simi 81180. Harðjaxlar (Los Amigos) ANTHONY’ QUINN DEAF SMITH8 J0HNNYEARS Itölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd-ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Bankaránið ( UJRRRCn 1 B6RTTV and GOLDie Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd I lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Haw'n. ISLENZKUR TÉXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,io. TONABÍO S. 3-11-82. Gefðu duglega á ’ann „All the way boys” Þiö höfðuð góöa skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY”. Hlóguð svo undir tók aö: „ENN HEITI ÉG TRINITY”. Nú eru TRINITY-bræðurnir I „GEFÐU DUGLE.GA á ’ann”, sem er ný Itölsk kvikmynd með ensku tali og Islenzkum texta. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frábærar viötökur. Aöalhlutverk: TERENCE HILL og BUD SPENCER Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.