Vísir - 06.06.1975, Side 12

Vísir - 06.06.1975, Side 12
12 Visir. Föstudagur 6. júnl 1975 Austan og norö- austan kaldi léttskýjaö fram eftir degi, en þykknar upp I nótt. Hiti veröur 6-10 stig i dag en 2-3 I nótt. Eftirfarandi spil kom nýlega >fyrir á móti I USA. Eftir að vestur haföi opnaö I spilinu á hjarta varö loka- sögnin 4 spaðar i suður, sem austur doblaöi. Vestur spilaöi út hjartaás. A A10643 V ekkert ♦ KG108742 * 6 VADG9764 ♦ A + K1074 N V A S KG95 V 102 ♦ D5 * D9853 A D82 y K853 4 963 * AG2 Trompað var I blindum og greinilegt, að suður átti i vændum mjög erfitt spil — vestur hafði opnað á hjarta og siðan stokkið i fjögur, þó austur léti sér passið nægja. 1 öðrum slag var litlum tigli spilað frá blindum, og austur reyndi sitt bezta með þvi að láta drottninguna — en vestur var með ásinn einspil. Vestur skipti yfir I lauf — og drottning austurs var tekin með ás. Þá tromp á ás blinds — og tlgull. Austur trompaði næsta tígul og spilaði laufi, sem trompað var I blindum. Þegar tigli var nú spilað var austur varnar- laus — hann gat aðeins fengiö á spaðakónginn, en þaö var ekki nema þriðji slagur varnarinnar. Spilarinn vann þvl fjóra spaða doblaða — vel verðlaunaður fyrir góða spila- mennsku. A hinu borðinu fékk suður ekki nema sjö slagi I sama samningi — litli tlgullinn I öðrum slag var leiðin til sigurs. A meistaramóti IVinarborg 1958 kom þessi staða upp I skák Glass, sem hafði hvitt og átti leik og Leinweber. 24. Re4! — Dxd5 25. f3 — Dd4+ 26. Khl — a4 27. Dc3 — Rd5 28. Dcl — Re3 29. Rxe3 — Dxe3 30. Dc4 — Hg7 31. Hdl — Be7 32. b6 — f5 33. Da6! — Bh4 34. Rd6 og svartur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 6.-12. júnl er I Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i slma 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. .Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Föstudagskvöld 6/6 kl. 20.00. 1. Þórsmörk, 2. Hreppar — Lax- árgljúfur. Farmiðarseldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands Sunnudagsgöngur 8/6 Kl. 9.30.Krisuvikurberg, verð 800 krónur. Kl. 13.00. Krisuvik — Austurháls, verð 500 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag Islands. Farfuglar Sunnudaginn 8. júni — gönguferð I Brúarárskörð brottför frá bila- stæðinu við Arnarhvol kl. 9.30. Farfuglar Laufásvegi 41, simi 24950. Laugardaginn 7.6. kl. 13. Bláfjallahellar (hafið góð Ijós með). Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Verð 500 kr. Sunnudaginn 8.6. Kl. 10. Grensdalur — Grafningur. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 900 kr. Kl. 13. Grafningur, gengið með vatninu úr Hestvik i Hagavik. Fararstjóri Eyjólfur Halldórsson. Verð 700 kr. cUTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6, simi 14606. Kvenfelag Breiðholts. Munið skemmtiferðina til Akra- ness laugardaginn 7. júni kl. 8.30 frá Breiðholtsskóla. Nánari upp- lýsingar gefa Þóranna I sima 71449, Sæunn I 71082 og Erla i 74880. Stjórnin. Fyrrverandi nemendur Ingi- bjarga>' Jóhannsdóttur skóla- stjóra frá Löngumýri, vinsamleg- ast hringið i sima 12701, 32100, 37896, 30675. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308eða skrifst.fél. Hafn- arstræti 5. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. .Minni’ngarkort Styrktars jóðs' fvistrtianna Hrafnistu D.A.S. erUj seíd á eftirtöldum stöðum i tReykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DÁS. Áðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- -mannafélag Reykjavikur ^ Lindargötu 9, simi 11915." Hrafnista^DAS Laugarási, simi, 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- jbúðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. TórriSS Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- ’ sífálinn við Nýbýlaveg Kópayogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11,'Hafnar- vfirði, simi 50248. IVÍTnningarkort Flugbjoígunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum . stöðum. Sigurður M. Þorsteinssón, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður 'Waage Laugarásvegi 73, simi' 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392._ Magnús ' Þórarfnsson, Álfheimum 48»simC 37407. Húsgagnaverzlun'Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabiið Braga Brynjólfs- «onar.. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. | í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD j Sjónvarp kl. 21,30 r USTAMENN VERÐA AÐ FA LAUN EINS OG ANNAÐ FÓLK" ## ,,í umræðuþættinum ,,List og samfélag” verður m.a. rætt um skyldur listamanna við samfélagið og þá að- stöðu, sem samfélagið veitir listamönnum,” sagði stjórnandi þátt- arins Thor Vilhjálms- son rithöfundur og formaður Bandalags islenzkra listamanna. Tekinn verður fyrir hin mis- munandi aðstaða manna I hin- um ýmsu listgreinum hvað snertir laun og því að koma list sinni á framfæri. Einnig verður talað um aðstöðumun dreifbýlis og þéttbýlis hvað snertir menningarneyzlu o.fl. o.fl. Auk stjórnandans taka þátt I umræðunum þau, Baldur Tryggvason, útgefandi, Jón As- geirsson tónskáld, Hjörleifur Sigurðsson listmálari, Ragn- heiður Jónsdóttir, listakona og Sigurður Pálsson Ijóðskáld. Sagði Thor ennfremur að öll skilyrði væru fyrir þvi, að um- ræðurnar yrðu skemmtilegar, þvi viðmælendur hans hefðu ólik og margvisleg viðhorf. Næsta föstudag á sama tima verður annar umræðuþáttur, en hann mun fjalla um kjaramál. Stjórnandi hans verður Eiður Guðnason. ~HE UTVARP Föstudagur 6. júni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegisságan: ,,A vigaslóð” eftir James Hilton Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Ray- mond Serverius syngur „Timinn stöðvast”, kantötu fyrir einsöngsrödd og pianó eftir Camille Schmit: Lys- ette Levéque leikur á pianó. Andée Isselée og hljóðfæra- leikarar úr kammersveit- inni i Liége leika Skemmti- þætti fyrir flautu og strengjasveit eftir Jacques Leduc: Réné Defossez stjómar. André De Groote, Francis Orval. Daniel Del- motte og Rikishljómsveitin i Belgiu leika Konsertsin- fóniu fyrir pianó, horn, á- sláttarhljóðfæri og hljóm- sveit eftir Frekrik Van Rossum: Frederik Devreese stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.20 Tónleikar 17.30 „Bréfið frá Peking” eft- ir Pearl S. Buck. Málmfriö-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.