Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Blaðsíða 29

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Blaðsíða 29
I einu af þeim fjöi- mörgu bréfum, sem bárust Glugganum þann tíma, sem kosningar lians stóðu yfir, stóðu þessar línur: Einnig vantar póstkassa, þar sem bara er anzað spurningum úr popheimin- um eða hvað sem þið vilj- ið kalla það. Og ekki hafa þar þessi ástarbréf, því að það er til nóg af kössum fyrir þau. B.Þ. Ég ætla að gefa ykkur ábendingu um hvað sér- staklega vantar í Glugg- ann: 1. Kynningu á nýjum hljómsveitum, sem verið er að stofna úti á landi, ef einhver tök eru á þvi. 2. Kynningu á nýjum L.P. plötum, segja frá þeim og koma með vin- sældalista yfir þær. Það var verið að stofna Póst- kassinn Meira islenzkt efni, meira efni um íslenzkar hljómsveitir, meira ís- lenzkt efni, meira efni um íslenzkar hljómsveitir, meira. . . . Fjölmargir lesendur. Hr. Gl'uggi!!! Ég vi:l gera. nokkrar a<t- hugasemdir við þig. 1. Vinsæidari!lstarnir i U. S.A. og Bret’.amdi mættu mæfctu vera i hverjum einasta Giugga! 2. Yrði mjög dýrt að senda myndir (lit) af hljóm- sveitum eða söngvur- um með hverjum Glugga (Lesbók?) Og þessi tillaga var sam þykkt einróma. Hér verða því birtir kaflar úr nokkr um bréfinn til Glnggans, og síðan nmn Póstkassinn birtast annað slagið í fram tíðinni. nýja hljómsveit hér og hún er alveg ágæt að min um dómi. Hún heitir Dauða refsing. Sólóleikarinn er mjög efnilegur og bassa- leikarinn lika. Söngvarinn og trommuleikarinn eru ágætir. Svo kvarta ég ekki meira í bili. R.S. Vestmannaeyjum. Það mætti t.d. fá öðru hverju þekkta popmúsík- anta til þess að rabba (ekki viðtal) um íslenzka popmúsík, hverju erábóta vant. . . o.s.frv. Ennfrem- ur mætti fylgja brezka vinsældalistanum texti við lagið, sem er á toppnum. Hr. N.N. Þið mættuð gjarnan skrifa ögn meira um tízku fatnað okkar... . (Hér á ég vi'ð lausar myndir). Já, það yrði nijög dýrt. 3. Gætu ekkd eiinhvers kon ar getraunir fylgt í Glugganium? 4. Eininig mættu fleiri kosnrngar vera í Glugg ari'um. 5. Vimsamlegast fjallið um méiira en eifct efní i hverjum Glugga. V iirðrngarfy ltet, W. Mig langar að biðja þig að segja eitthvað frá hljómsveitinni Creedence Clearwater Revival. Ég er mikill aðdáandi hennar, en veit því miður sorglega lítið um hana. Geturðu ekki sagt t.d. hvað liðs- menn C.C.R. heita og talið upp plöturnar þeirra og fleira og fleira. Ingunn. Innan skamms, Inguim mín. Við fáum vinsældalist- ana á fjarrita frá London um það leyti, sem Lesbók in fer í prentun. Þvi verða þeir að bíða birtingar í eina viku. En ef skilyrði eru slæm, fáum við list- ana stunduni svo brengl- aða að ógerningur er að birta þá. En við munum í framtíðinni reyna eftir mætti að koma þeim á prent í hverri Lesbók. Mjög góðar hugmyndir. Þakka þér kærlega fyrir, N.N. minn. HAGRÆÐA ÍFRSLITUM? Hvers vegna hafið þið ekki á næsta ári fjöl- breyttari kosningar, t.d. um bezta gitarleikarann, trommarann, söngvarann, orgelleikarann ? Ég veit jú, að flest þessi ísl. baby hafa ekki mikið vit á þessu, en getið þið ekki reynt að láta krakkana hafa einhver áhrif og svo getið þið hagrætt úrslitun um á eftir, svona eftir ykk -M Varðandi efni „Glugg ans“ og hins þáttarins, sem S.H. og S.R. stjóma, er leitt til þess að vita að bæði Tíminn og Visir hafa þar betur. 1 Tímanum er efnið mun fjölbreyttara, en í Visi eru mun betri greinar um innlent poplíf. Þó má segja um ykkur, að þið hafið beztu útlendu greinarnar og nægir þar að nefna Woodstock, Isle of Wight, og svo greinar Það, sem mér finnst vanta i Gluggann, er eitt- hvað um Tull — Who — Purple — Cream — Moth ers — Zeppelin og Elec- tric Prunes t.d., en ekki þessar súkkulaðihljóm sveitir eins og Monkees —- Beatles — Ævintýri ■-— Þvagpappír 74 og Plastic Ono Band t.d. Hvers vegna reynið þið ekki að fá stærra pláss, t.d. stækka Lesbókina? Raggi. ar smekk. Jæja, ekki meira um það. Um efnisval Gluggans hef ég ekki mik ið að segja. Þið þurfið ekki annað en að skreppa niður í Vesturver og kaupa Melody Maker eða NME eða eitthvað álika og þá fáið þið fínt efni í marga Glugga, svo að þið ættuð að geta haft Glugg- ann í hverri einustu Les- bók. Immý. Ekki gera svona mikið úr popstjörnunni eins og gert var með Bjögga. Það fengu allir leið á honum fyrir bragðið og nú eru fáir sem þola hann, af þvi að það var látið svo mikið með hann. — Svo megjð þið hafa meira af nýjum myndum með frásögnum ykkar, en ekki alltaf þess ar sömu gömlu (1—2 ára). Kjósandi. Þið mættuð koma með plötugagnrýni og þá á ég við, að platan sé gagn- rýnd, en ekki ferðasögu og hvernig upptökusalur- inn sé á litinn. Mér finnst, að þið eigið að hafa líf- legar frásagnir um poplíf- ið í dag, eins konar frétt- ir, en ekki þessa bölvaða upptalningu á hinu og þessu. Spúiikur. um Who og Jimi Hendrix. Haldið áfram þannig vönd uðum greinum t.d. um Deep Purple, Niee og Col- osseum. Svo væri gaman að fá gagnrýni um stórar erl. plötur, en slíkur þátt- ur er einmitt hafinn í Tím anum, og það væri verra, ef þið gætuð ekki skrifað eins og Tíminn. Og látið svo ekki vanta þætti aðra hverja viku. Undirskrift ólæsileg. | Jimniy Page. Mér finnst, að vinsælda listinn frá Englandi og Bandaríkjunum eigi að vera í hverjum þætti og þá nýr. Því oftast nær er hann tveggja vikna gam- all. W frá Eyjuni. vwmandi ar 22. desember 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 61 i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.